Fréttablaðið - 02.08.2017, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.08.2017, Blaðsíða 42
Tónleikahaldarinn Ísleifur Þórhallsson segir tónleikana hafa gengið vel. Hann segir meðlimi Red Hot Chili Peppers hafa verið í afar góðu skapi á tónleikun-um og það hafi skilað sér út í salinn til áhorfenda. „Það var geðveik stemning í salnum og þeir fundu gott „vibe“ frá áhorfendum.“ Ísleifur segir hátt í 10.000 manns hafa mætt á tón- leikana og að tónleikagestir hafi verið ánægðir. „Það voru allir voða „happy“ enda voru meðlimir Red Hot Chili Peppers í banastuði á sviðinu.“ „Þeir höfðu góðan tíma hérna á Íslandi og fóru í Bláa lónið, út að borða og fleira. Og þetta var síðasta giggið þeirra í þessum legg á túrnum, þannig að þeir eru búnir að vera í mjög löngum túr en eru að fara í sex vikna frí núna. Þetta allt saman skilaði sér út í salinn.“ Ísleifur fékk svo að heyra frá teyminu sem starfar með Red Hot Chili Peppers að það hefði legið áber- andi vel á öllum. „Þeir í „crew-inu“ þekkja þá svo vel og þeir sögðu mér að þeir hefðu verið í virkilega góðu skapi og í alveg þvílíku formi.“ Sonja og Ólöf voru kátar. Jóhann Egill, Kári og Hlynur Sævarsson. Óli, Bjartur, Veiga Dís, Sturla og Gummi. Steini, Hrafnkell og Hrannar. Íris, Steinar, Hjalti og Atli. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ Sonja, Svavar Jóhannsson, Stefanía Svavarsdóttir og Benjamín Náttmörður Árnason. Ástvaldur Ari, Lilja, Valdís, Guðmundur Arnar, Magnús, Ástríður, Hallgrímur og Brynhildur. Red Hot Chili Peppers hélt u ppi stuðinu í Nýju Laugardalsh öllinni á mánudag. Hljómsveitin er þ ekkt fyrir skemmtilega sviðsfram komu og mun hafa staðist væntin gar íslenskra aðdáenda og rúm lega það. Red Hot Chili Peppers Ingólfur Örn Ing- ólfsson, Bjarni Már og Fannar Sigurðsson. Mikil gleði á tónleikum Unnsteinn Ólafsson, Þorgerður Magnúsdóttir, Kristín Lind Magnúsdóttir, Magnús Sveinn Ingimundarson. 2 . á g ú s t 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A g U R34 l í f I Ð ∙ f R É t t A B l A Ð I Ð Lífið 0 2 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 6 B -E B 8 4 1 D 6 B -E A 4 8 1 D 6 B -E 9 0 C 1 D 6 B -E 7 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 1 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.