Fréttablaðið - 20.07.2017, Page 1

Fréttablaðið - 20.07.2017, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 6 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 0 . j ú l Í 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Ítalía er Þorvaldi Gylfa- syni ráðgáta. 13 sport Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er nú eini leikmaður liðsins sem hefur spilað alla leiki stelpn- anna okkar á stórmóti. 18 Menning Beint frá Feneyjum í fjárhúsin á Kleifum á Blönduósi. 26 lÍFið Hin 32 ára Sigríður Lena er einhleyp og barnlaus og íhugar að stofna fjölskyldu ein með því að þiggja gjafasæði. 34 plús sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 399 kr.pk. Fabrikku kjúklingavængir, HOT eða BBQ S l LJÚFFENGUR ANANASSAFI eFnahagsMál  Benedikt Jóhannes- son fjármálaráðherra segir íslensku krónuna óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Vextir séu og verði mun hærri á Íslandi en í viðmiðun- arlöndum. Þetta sé ósanngjarnt og leiði til óþarfa átaka í samfélaginu. Í grein í Fréttablaðinu í dag segir Benedikt nú vera tíma til að ýta gömlum kreddum til hliðar. Stöðugleiki náist aldrei nema með stöð- ugum gjaldmiðli sem standi undir nafni og bjóði upp á svipaða vexti og í nágranna- löndum. sjá bls. 12 Benedikt vill hafna krónunni neYtendur Varúðarmerkingum á efnavörum, svo sem þvotta- og hreinsiefnum, hefur í mörgum til- fellum verið ábótavant í verslun bandarísku keðjunnar Costco í Garðabæ. Umhverfisstofnun hefur krafið verslunina um úrbætur. Ef verslunin verður ekki við kröfum stofnunarinnar gæti hún átt yfir höfði sér dagsektir. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins sendu nokkrir keppinautar Costco, fyrst og fremst innlendir heildsalar, kvörtun til Umhverfis- stofnunar. – kij Skín í dagsektir fyrir Costco Hreinsivörur eru meðal þess sem sagt er vera ekki merkt samkvæmt reglum. slYs Maður sást fljótandi í ánni við neðri foss Gullfoss í gær. Adolf Árna- son, varðstjóri hjá lögreglunni á Suð- urlandi, segir að lögreglu hafi borist tilkynning rétt fyrir klukkan fimm en í framhaldinu hafi maðurinn horfið. Ekkert hafði sést til manns- ins þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi og stóð víðtæk leit enn yfir. Að sögn lögreglu var gangandi leitarfólk á svæðinu sem og drónar og þyrlur Landhelgisgæslunnar. Engin vitni sáu manninn detta ofan í fossinn, að sögn lögreglu. Maðurinn sást eingöngu fljótandi í ánni. Lögregla segist ekki með neitt staðfest um hver maðurinn sé. Leitar- svæðið er afar erfitt. Gengið er með- fram bökkum árinnar og þá þurfa leitarmenn að vera bundnir í spotta þar sem bakkarnir eru grónir og von- laust að vita hvað er undir þeim. Að sögn lögreglu var leitað langt niður með ánni. Þegar Fréttablaðið fór í prentun stóðu leitarmenn um átta kílómetra frá fossinum að vakta. Þegar tilkynningin barst við- bragðsaðilum var allt tiltækt lið lög- reglu, sjúkraliðs og björgunarsveita kallað á staðinn. Fór fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar í loftið rúm- lega fimm í gær og um hálftíma síðar var ákveðið að senda aðra þyrlu með sérhæfða björgunarsveitarmenn innanborðs á vettvang.  – þea Leitað við Gullfoss að óþekktum manni Maður féll í Gullfoss í gær. Engin vitni sáu hann fara í fossinn. Ekki var ljóst í gærkvöld hver hann er. Fjölmennt björgunarlið var við leit. Þyrla Landhelgisgæslunnar sést hér sveima yfir Gullfossi við leit að manni sem fór í fossinn. Allt tiltækt lið björgunarsveita, sjúkraliðs og lögreglu var sent á vettvang ásamt báðum þyrlum Gæslunnar. FréttAbLAðið/MAGnús HLynur 2 0 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 8 -B 4 8 8 1 D 5 8 -B 3 4 C 1 D 5 8 -B 2 1 0 1 D 5 8 -B 0 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 9 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.