Fréttablaðið - 20.07.2017, Blaðsíða 44
hveitibrauðsdagar
Aron Einar og Kristbjörg
Knattspyrnumaðurinn
Aron Einar Gunnarsson
og einkaþjálfarinn
Kristbjörg Jónasdótt-
ir fögnuðu ástinni á
Maldíveyjum. „Það
hefur alltaf verið
draumur að fara til
Maldíveyja og við
ákváðum að láta verða
af því að fara þangað í
brúðkaupsferð. Við sjáum
sko ekki eftir því,“ segir Krist-
björg sem gefur Maldív eyjum
hæstu einkunn.
„Við vorum á eyju sem heitir
Hurawalhi og ef ég ætti að lýsa
henni í einu orði þá væri það:
„draumaparadís“. Maturinn var
mjög góður og þjónustan og allt
þjónustufólk yndislegt. Þó svo að
ferðalagið hafi verið langt þá var
þetta 100% þess virði,“ segir Krist-
björg sem náði góðri slökun í brúð-
kaupsferðinni. „Það er ekkert það
mikið sem er hægt að gera en alltaf
hægt að finna eitthvað, fullkomið
fyrir afslöppun og til að njóta með
makanum. Þetta er ekta áfanga-
staður fyrir kærustupör eða hjón, og
ég mæli klárlega með þessum stað.“
Sólríkir
Við Vorum á eyju
Sem heitir hura-
walhi og ef ég ætti að lýSa
henni í einu orði þá Væri
það: „draumaparadíS“.
Ása og Emil
Ása Reginsdóttir og Emil Hall-
freðsson giftu sig árið 2012 og
eftir það var haldið til Dubai.
„Við fórum til Dubai beint eftir
brúðkaupið en þar vorum við
viss um að fá sól og hita. Og
þangað var þægilegt og gott að
fara með son okkar sem var þá
kornabarn. Ári seinna fórum við
svo bara tvö í örlítið rómantísk-
ari ferð til Santorini og Mykonos
og það má eiginlega segja að
það hafi verið hin eiginlega
brúðkaupsferð,“ segir Ása.
ári Seinna fórum
Við SVo bara tVö
í örlítið rómantíSkari
ferð til Santorini og
mykonoS.
Hjónin Chrissy Teigen og John Legend nutu
lífsins í í Portofino á Ítalíu. Þau gengu í
það heilaga á Ítalíu árið 2013.
Tónlistarfólkið Beyoncé og
Jay Z giftu sig árið 2008
og fóru til Maldíveyja í
brúðkaupsferð.
George
Clooney
og Amal
Alam uddin fóru til
Seychelles-eyja til að
fagna hjónabandi sínu en
þau giftu sig árið 2014 á Ítalíu.
Bubbi Mo
rthens og
Hrafnhild
ur Hafste
ins-
dóttir hél
du til róm
an-
tísku bor
garinnar
Par-
ísar eftir b
rúðkaupi
ð
árið 2008
.
Söngvar
inn Jón R
agnar Jó
ns-
son og ta
nnlækni
rinn Haf
dís
Björk Jó
nsdóttir
létu púss
a
sig sama
n í byrju
n júlí.
Þau fögn
uðu ásti
nni á
Mykono
s og svo
á Santor
ini.
Vilhjálmur prins og Katrín,
hertogaynja- af Cambridge,
giftu sig árið 2011 og vörðu
svo hveitibrauðsdögunum
á afskekktum stað á
Seych elles-
eyjum.
Árið 1956 gitust leik kon-
an Grace Kelly og Rainier
fursti af Mónakó. Því
var fagnað með sjö
vikna brúðkaupsferð
um Miðjarðar haf.
Hönnuðurinn Victoria Beckham og
fyrrverandi fótboltakappinn David
Beckham vörðu hveitibrauðsdög-
unum í París árið 1999.
Jennifer Aniston og Justin Theroux vörðu sínum hveitibrauðsdög-um á eldfjallaeyjunni Bora-Bora.
1000 kr.
2000 kr.
3000 kr.
FRÁBÆRT
ÚRVAL
Tískuvöruverslun fyrir konur
Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16
280cm
98cm
3
VERÐ
Í GANGI.
Möst C
Tískufataverslun
Ertu að leita að svefnplássi?
Tjaldaðu þá á toppnum
Upplýsingar í síma 8966614 / 8433230 eða á foxonroute@foxonroute.com
Hægt að sjá nánari lýsingar á www.foxonroute.net
Verð
kr.
328.7
00-
• Stærð innanmál - 140x200cm
• Svefnpláss fyrir 2-3 fullorðna
• Fjarstýrður rafmagnsupphalari
Nýgift hjón fagna gjarnan ástinni með því að fara í skemmtiferð út fyrir landstein-
ana á hveitibrauðsdögunum. Sólríkir staðir eru vinsælir, gríska eyjan Myk onos og
Seychelles-eyjar þykja til dæmis fullkomnir áfangastaðir fyrir ástfangin pör.
Aron Einar
og Kristbjörg
Jónasdóttir vörðu
hveitibrauðsdögunum á
Maldíveyjum. MYND/KRISTBJÖRG
2 0 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R32 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð
2
0
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:3
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
5
8
-D
C
0
8
1
D
5
8
-D
A
C
C
1
D
5
8
-D
9
9
0
1
D
5
8
-D
8
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K