Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2017, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2017, Blaðsíða 43
Vikublað 28. febrúar–2. mars 2017 Menning Sjónvarp 35 HVAR ER SÓSAN? Það er aðeins eitt sem er ómissandi í pítu og það er pítusósan. Kannski pítubrauðið líka. Þú gleymir ekki sósunum frá E. Finnsson. ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT Miðvikudagur 1. mars RÚV Stöð 2 11.40 HM í skíðagöngu 17.20 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (6:17) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Finnbogi og Felix 18.18 Sígildar teikni- myndir (18:30) 18.25 Gló magnaða 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ævar vísinda- maður (5:8) Fjórða þáttaröðin af Eddu- verðlauna-þáttunum um Ævar vísinda- mann. Sem fyrr kann- ar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stór- skemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benedikts- son. 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (11:23) (Chicago Fire V) Bandarísk þátta- röð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chicago en hetjurn- ar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue (1:2) (Inside British Vogue) Heimildarmynd í tveimur þáttum um sögu breska Vogue í tilefni hundrað ára afmælis tímarits- ins. Nú á tímum ríkir mikil óvissa um framtíð prentmiðla en myndin sýnir frá starfseminni á bakvið tjöldin og viðtöl við yfirmenn blaðsins. 23.15 Kastljós 23.40 Dagskrárlok (111) 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (17:22) 07:25 Heiða 07:50 The Mindy Project 08:10 The Middle (11:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (3:50) 10:20 Spurninga- bomban (2:11) 11:10 Um land allt (7:19) 11:40 Fókus (2:6) 12:10 Matargleði Evu 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (5:12) 13:45 Feðgar á ferð (2:10) 14:10 Á uppleið (2:5) 14:40 Major Crimes (9:19) 15:25 Glee (2:13) 16:10 Clipped (7:10) 16:30 Simpson-fjöl- skyldan (17:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (6:22) 19:45 Heimsókn (6:16) 20:10 Grey's Anatomy 20:55 Wentworth (3:12) Fjórða serían af þessum dramatísku spennuþáttum um Bea Smith sem situr inni fyrir tilraun til manndráps og bíður dóms í hættuleg- asta fangelsi Ástralíu. 21:45 The Heart Guy (6:10) Ástralskir þættir sem fjalla um rísandi stjörnu í skurðlækningum sem á framtíðina fyrir sér í lífi og starfi. Þar til ósköpin dynja yfir og hann þarf að söðla um og sætta sig við líf úti á landi á litlu sjúkrahúsi með enga framtíð í skurðlækningum. Fljótlega kemur þó í ljós að staðurinn er uppfullur af freistingum sem erfitt getur verið að standast. 22:30 Real Time With Bill Maher (6:35) 23:30 The Blacklist 00:15 Homeland (5:12) 01:05 Lethal Weapon 01:50 NCIS: New Orleans 02:35 Vinyl (1:10) 04:25 Armed Response 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (41:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (3:24) 09:50 Three Rivers (3:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:05 Dr. Phil 13:45 Black-ish (8:24) 14:10 Jane the Virgin 14:55 Speechless (12:23) 15:20 The Mick (7:17) 15:45 Það er kominn matur (2:8) 16:20 The Tonight Show 17:00 The Late Late Show 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (11:16) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (8:24) 19:35 American Housewife (14:22) 20:00 Your Home in Their Hands (6:6) Skemmtileg þáttaröð frá BBC. Treystir þú bláó- kunnugu fólki til að endurhanna heimili þitt? Í þáttunum fær fólk sem hefur brennandi áhuga á innanhússhönnun tækifæri til að breyta heimilum annarra eftir eigin höfði. 21:00 Chicago Med 21:50 Bull (15:22) Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdómurinn er að hugsa. Aðalhlut- verkið leikur Michael Weatherly sem lék í NCIS um árabil. 22:35 The Tonight Show 23:15 The Late Late Show 23:55 Californication 00:25 Jericho (22:22) 01:10 This is Us (15:18) 01:55 Scandal (4:16) 02:40 Chicago Med 03:25 Bull (15:22) 04:10 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:50 The Late Late Show with James Corden 05:30 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í viðureign pólska stórmeistarans Dari- usz Swiercz (2646) gegn Ind- verjanum Srinath Narayanan (2468) í 6. umferð Aeroflot open sem fram fer í Moskvu. 34. Hxg7+! og svartur gafst upp. Hann verður mát eftir 34… Kxf5 35. e4+ Ke6 36. Hd6 mát. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.