Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2017, Page 44
Vikublað 21.–23. mars 201736 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 23. mars
Sönn samkeppni
Allar gerðir
hleðslutækja
fyrir Apple tölvur.
Verð: 11.990 kr.
Magsafe
hleðslutæki
RÚV Stöð 2
17.20 Faðir, móðir og
börn (1:4) (Søren
Ryge præsenterer:
Far, mor og børn)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Gettu betur (5:7)
(Fyrri undanúrslit)
21.30 Hulli (5:8)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fortitude (8:10)
(Fortitude II) Önnur
þáttaröð af þessum
spennumyndaflokki
sem tekinn er hér á
landi. Sagan gerist í
þorpi á norðurhjara.
Hrottalegur glæpur
skekur þorpssam-
félagið sem þekkt
er fyrir friðsemd
og nánd íbúanna.
Leikstjóri: Sam Mill-
er. Leikarar: Björn
Hlynur Haraldsson,
Sofie Gråbøl,
Mia Jexen, Luke
Treadaway, Jóhann
G. Jóhannsson og
Dennis Quaid. Atriði
í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.10 Á spretti (3:5)
23.35 Glæpasveitin
(6:8) (The Team)
Glæpasveitin
er evrópsk
þáttaröð. Hópur
rannsóknarlög-
reglumanna hjá
Interpol samræma
lögregluaðgerðir
gegn mansali og
skattsvikum sem
virða engin landa-
mæri.
00.35 Kastljós
01.10 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (2:22)
07:25 Kalli kanína og
félagar
07:50 The Middle (3:24)
08:15 Tommi og Jenni
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors
10:15 Undateable (8:10)
10:40 The Goldbergs
11:05 Landnemarnir (8:9)
11:50 Manstu
12:35 Nágrannar
13:00 She's Funny
That Way
14:30 Cheaper By The
Dozen 2
16:05 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 The Big Bang
Theory (16:24)
19:45 Masterchef
Professionals -
Australia (11:25)
20:30 Hið blómlega bú
21:00 Homeland (9:12)
Sjötta þáttaröð
þessarra mögnuðu
spennuþátta þar
sem við höldum
áfram að fylgjast
með Carrie Mathie-
son nú fyrrverandi
starfsmanni
bandarísku leyni-
þjónustunnar. Carrie
er komin aftur til
Bandaríkjanna eftir
Berlínardvöl þar
sem hún kom í veg
fyrir hryðjuverka-
árás. Nú berst hún
gegn mismunum
og óréttlæti í garð
minnihlutahópa
og fyrir auknum
borgararéttindun-
um þeirra.
21:50 The Blacklist:
Redemption (3:8)
22:35 Lethal Weapon
23:20 Big Little Lies (4:7)
23:20 Martha & Snoop's
Potluck Dinner
Party (3:10)
00:15 Taboo (7:8)
01:15 Person of Interest
02:00 The Secret (1:4)
02:50 The Secret (2:4)
03:35 The Secret (3:4)
04:20 The Secret (4:4)
05:05 She's Funny
That Way
08:00 America's
Funniest Home
Videos (19:44)
08:25 Dr. Phil
09:05 90210 (19:24)
09:50 Melrose Place
10:35 Síminn + Spotify
11:30 Dr. Phil
12:10 The Voice USA
13:40 American
Housewife (16:22)
14:05 Survivor (3:15)
14:50 The Bachelorette
16:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:00 The Late Late Show
with James Corden
17:40 Dr. Phil
18:20 King of Queens
18:45 Arrested Develop-
ment (17:22)
19:10 How I Met Your
Mother (6:24)
19:35 The Mick (11:17)
Gamanþáttur um
óheflaða unga konu
sem slysast til að
taka við forræði
þriggja barna systur
sinnar eftir að
hún flýr land til að
komast hjá fangelsi.
20:00 Það er kominn
matur (6:8)
20:35 Speechless (16:23)
Gamanþáttaröð
með Minnie Driver
í aðahlutverki. Hún
leikur móður sem
lætur ekkert stöðva
sig við að tryggja
fjölskyldunni betra
líf en elsta barn
hennar á við fötlun
að stríða.
21:00 The Catch (1:10)
Spennuþáttaröð
frá framleiðendum
Grey’s Anatomy,
Scandal og How
to Get Away With
Murder. Alice Martin
er sérfræðingur í
að koma upp um
svikahrappa en núna
verður hún sjálf fórn-
arlamb bragðarefs
sem náði að fanga
hjarta hennar.
21:45 Scandal (6:16)
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late Show
with James Corden
23:50 Californication
00:20 24 (2:24)
01:05 Law & Order:
Special Victims
Unit (23:23)
01:50 Billions (4:12)
02:35 The Catch (1:10)
03:20 Scandal (6:16)
Sjónvarp Símans
Í
Sjónvarpi Símans er
The Voice (ameríska
útgáfan) í fullum gangi
og fullkomnar helg-
arnar. Þjálfarar eru
nú með fullskipað lið
áhugaverðra söngvara
sem margir hverjir eygja
möguleika á nýju og betra
lífi. Þarna eru söngvar-
ar sem hafa áhugaverða
sögu að segja. Þar á með-
al er hin unga Enid sem
vegna húðsjúkdóms varð
snemma fyrir aðkasti og
missti allt sjálfstraust. Hún hefur
góða rödd og ákvað að láta reyna á
hæfileika sína í The Voice og vakti
athygli þjálfara. Einn þjálfaranna,
Alicia Keys, sagði við Enid að kom-
inn væri tími til að senda fingurinn
þeim sem hefðu sagt henni að hún
væri ekki frábær. Slík orð frá heims-
frægri söngkonu eru sannarlega
gott veganesti fyrir unga konu sem
þjáðst hefur af vanmáttarkennd en
býr þó yfir ótvíræðum hæfileikum.
Átján ára blökkumaður, RJ, er
annar keppandi sem átt hefur erf-
iða daga, en lögregla skaut bróður
hans til bana fyrir átta árum. RJ
söng lag Justin Bieber, Purpose.
Hann segist vilja helga líf sitt tón-
list, ekki síst vegna þess að einmitt
það vildi bróðir hans að hann gerði.
Bandaríska útgáfan af The Voice
er margverðlaunuð. Það kemur
ekki á óvart. Þetta er raunveruleika-
þáttur þar sem mannleg hlýja er í
fyrirrúmi. Það sér maður ekki oft í
raunveruleikaþáttum. Sömu helgi
og Sjónvarp Símans sýndi The
Voice sýndi sjónvarpsstöðin raun-
veruleikaþáttinn The Bachelorette,
sem er einhver skringilegasti raun-
veruleikaþáttur sem fyrirfinnst.
Þarna var hópur af ungum karl-
mönnum að eltast við unga konu
sem velur úr hópnum þá sem
henni líst best á en sendir aðra
heim. Þeir sem fá að vera áfram
fella tár af gleði en hinir burtreknu
eru fullir af biturð og láta eins og
þeir muni aldrei jafna sig eftir
höfnun fyrir framan sjónvarpsvél-
ar. Þetta er algjörlega óekta þáttur
þar sem yfirborðslegt fólk emjar og
vælir um löngun sína til að finna
hina einu sönnu ást. Vegir ástar-
innar eru vissulega órannsakan-
legir en afskaplega finnst manni
nú ólíklegt að sönn ást finnist fyrir
framan sjónvarpsmyndavélar í jafn
tilgerðarlegum þætti og þessum. n
kolbrun@dv.is
Draumar
geta ræst
„Slík orð frá
heimsfrægri
söngkonu eru sannar-
lega gott veganesti fyrir
unga konu sem þjáðst
hefur af vanmáttar-
kennd en býr þó yfir
ótvíræðum hæfileikum.
Þátttaka í The Voice getur breytt lífi keppenda
Alicia Keys
Mælti mikilvæg
hvatningarorð til
ungrar söngkonu
í The Voice.