Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2017, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2017, Qupperneq 51
S kólamótin hafa um áratuga- skeið skipað mikinn sess í íslensku skáklífi. Nær allir sterkustu skákmenn þjóðar- innar hafa á sínum ferli teflt með skólaliði sínu. Mörg eru dæmin um skáksveitir sem voru allt að því óstöðvandi. Er í því sambandi einna nærtækast að minnast á veldi Æf- ingaskóla K.H.Í. sem í kringum 1990 var eitt mesta stórveldi sem komið hefur fram í íslensku skák- lífi. Fóru þar manna fremstir bræð- urnir Björn og Bragi Þorfinnssynir ásamt fjöldanum öllum af sterkum skákmönnum. Varð sveitin margoft Íslandsmeistari og Norðurlanda- meistari bæði í yngri og eldri flokki. Önnur dæmi úr sögunni má taka og var Gagnfræðaskóli Akureyrar, síðar Brekkuskóli afar sterkur og urðu Ís- landsmeistaratitlarnir þrír á tíunda áratugnum. Um þessar mundir má segja að nokkrir skólar séu sterk- astir. Um árabil hefur Rimaskóli verið þeirra fremstur. Síðustu árin hafa útskrifast margir sterkir skák- menn og sveit skólans á borð við Dag Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausta Harðarson. Þessir þremenningar skipa nú það akkeri sem myndar sterka sveit Fjölnis. Laugalækjarskóli hefur lengi staðið fyrir öflugu skáklífi og á um þessar mundir sterka skák- sveit. Sú sveit tók þátt í Íslands- móti grunnskólasveita liðna helgi og varð í efsta sæti ásamt Hörðu- vallaskóla úr Kópavogi. Sveitirnar þurftu því að mætast í hreinni úr- slitaviðureign á mánudaginn var. Eftir miklar sviptingar og bráða- bana sigraði Hörðuvallaskóli og náðu þeir pilat því að verja titil sinn frá því í fyrra þegar þeir urðu Íslandsmeistarar nokkuð óvænt. Mikið starf hefur verið unnið í skólanum síðustu árin. Það starf hefur skákkennarinn reyndi Gunnar Finnsson leitt af mikilli prýði. Ein helsta ástæðan fyrir vel- gengi skólans er fyrsta borðs mað- urinn Vignir Vatnar Stefánsson sem þrátt fyrir ungan aldur er kominn í hóp með sterkustu skákmönnum landsins. n Helgarblað 31. mars–3. apríl 2017 Menning Sjónvarp 43 Frábært bragð Fæst í FK og Hagkaup Laugardagur 1. apríl RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (33:78) 07.07 Ævintýri Berta og Árna (30:52) 07.12 Lundaklettur 07.20 Ríta og krókódíllinn 07.27 Ólivía (16:52) 07.38 Hvolpasveitin 08.00 Molang (12:52) 08.03 Dóta læknir 08.30 Kúlugúbbarnir 08.53 Tréfú Tom (7:13) 09.15 Hrói Höttur (36:52) 09.26 Skógargengið 09.38 Uss-Uss! (43:52) 09.49 Lóa (25:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (37:52) 10.08 Flink (12:35) 10.10 Vísindahorn Ævars 10.15 Skólahreysti (2:6) 10.45 Gettu betur (7:7) 12.05 Vikan með Gísla Marteini (19:31) 12.50 Svanavatnið 14.30 BBC á stríðstímum 15.25 Lestin sem klýfur Jerúsalem 15.55 Músíktilraunir 16.55 Snjókríli 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir 18.15 Hrúturinn Hreinn 18.25 Hvergi drengir 18.54 Lottó (13:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Walliams & vinur (3:5) (Walliams & Friend) Gaman- þáttaröð frá BBC þar sem breski leikarinn David Walliams, úr Little Britain, fær til sín þekktan leikara í hverjum þætti til að skemmta áhorf- endum. Leikarar: Morgana Robinson, Mike Wozniak og Hugh Bonneville. 20.20 Bowfinger (Laumuspil leik- stjórans) Bráðfyndin gamanmynd með Steve Martin og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Örvæntingarfullur framleiðandi ætlar að bjarga ferlinum og búa til stórmynd með frægri kvikmyndastjörnu í aðalhlutverki. 22.00 Wanderlust 23.35 The Invisible Woman 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Doddi litli og Eyrnastór 08:10 Með afa 08:20 K3 (19:52) 08:30 Nilli Hólmgeirsson 08:45 Tindur 08:55 Stóri og litli 09:05 Mæja býfluga 09:20 Grettir 09:30 Elías 09:40 Víkingurinn Viggó 09:55 Pingu 10:00 Kalli kanína 10:25 Beware the Batman 10:50 Ninja-skjald- bökurnar 12:20 Víglínan (20:30) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 The Secret Life of a 4 Year Olds (1:7) 15:45 Friends (13:24) 16:15 Catastrophe (5:6) 16:45 Um land allt (8:10) 17:20 Falleg íslensk heimili (2:10) 18:00 Sjáðu (486:337838) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 19:55 Hello, My Name is Doris 21:35 The Huntsman: Winter's War 23:30 Our Brand Is Crisis Dramatísk gaman- mynd frá 2015 með Söndru Bullock og Billy Bob Thornton. Hin þrautreynda Jane Bodine er, þrátt fyrir að hafa tapað illa í sinni síðustu kosninga- baráttu, enn talin á meðal þeirra bestu í pólitíska hernaðar- og markaðsbrans- anum. Þegar Jane tekur að sér að stýra kosningabaráttu bólivíska forseta- frambjóðandans Castillos sem á við ramman reip að draga í baráttunni þarf hún ekki aðeins að hífa upp fylgið við hann heldur sjá um leið við sínum helsta andstæðingi í póli- tískri hernaðarlist, hinum brögðótta Pat Candy. 01:15 Big Eyes 03:00 Sea of Love 04:50 Friends (13:24) 05:15 The Secret Life of a 4 Year Olds (1:7) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (6:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (10:24) 09:50 Odd Mom Out 10:15 Trophy Wife (21:22) 10:35 Black-ish (9:24) 11:00 Dr. Phil 12:25 The Tonight Show 14:30 The Voice USA 16:00 The Bachelorette 17:30 King of Queens 17:55 Arrested Develop- ment (4:18) 18:20 How I Met Your Mother (15:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 The Voice USA 21:00 Shakespeare in Love 23:05 Out Of Sight Spennumynd með rómantísku ívafi með George Clooney og Jennifer Lopez í aðalhlutverkum. Dæmdur bankaræn- ingi nær að strjúka úr fangelsi og á flótt- anum tekur hann alríkislögreglukonu í gíslingu. Það verður neistaflug á milli þeirra en eftir að hún er laus úr prísund- inni hefst æsilegur eltingaleikur. 01:10 The Winning Season 02:55 Twins Bráðfyndin gamanmynd með Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito í aðalhlutverkum. Julius Benedict er afsprengi tilraunar þar sem reynt var að búa til hið fullkomna barn. Hann hlaut öll réttu genin og er glæsilegur í vexti og afburðamaður í alla staði. Núna er hann orðin fullorðinn og kemst að því að hann á tvíburabróðir sem hlaut allt það versta úr tilrauninni. Hann er lítill, ófríður og óprúttinn náungi sem ólst upp á munaðar- leysingjahæli, á með- an Julius er alinn upp af heimspekingum á suðurhafseyjum. 04:45 The Late Late Show 05:25 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Collins ekki hrifin af lífsstíl Paltrow L eikkonan Gwyneth Paltrow leggur gríðarlega mikið upp úr heilsusamlegu líferni og að sumra áliti gengur hún þar stundum lengra en góðu hófi gegnir. Nýlega lýsti hún því yfir að hún væri hætt að borða kolkrabba þar sem þeir væru svo gáfaðir! Joan Collins tjáði sig nýlega um lífs- stíl Paltrow. „Allt þetta tal um að hún borði ekkert í viku og drekki bara geita- mjólk, hvað á það að þýða?“ sagði hin 83 ára gamla leikkona. „Ég sé þetta fólk með sína grænu safa, grænkál og kínóa sem er á bragðið eins og pappír. Grænt te er viðbjóðslegt. Það er eins og blek.“ Paltrow hefur ekki viljað tjá sig um þessi orð Collins. Fyrir nokkrum árum lenti Paltrow og Kate Moss saman. Þær voru meðal gesta í af- mæli auðkýfings. Paltrow fór skyndi- lega að skokka og Moss kallaði til hennar af hverju hún væri að því. Paltrow er sögð hafa sagt: „Það er til að ég líti ekki út eins og þú þegar ég verð gömul.“ Moss brást við með því að kasta frönskum kartöflum að Pal- trow og hrópaði: Af hverju borðarðu ekki eitthvað af andskotans kolvetn- um.“ n kolbrun@dv.is Joan Collins Gefur lítið fyrir mataræði Gwyneth Paltrow. Gwyneth Paltrow Borðar einungis hollustu. Hörðuvallaskóli Íslandsmeistarar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.