Morgunblaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2017 www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði... 7 5 6 4 1 8 3 9 2 3 2 4 9 5 7 8 1 6 9 8 1 2 6 3 4 5 7 1 7 2 8 3 5 6 4 9 4 3 5 6 9 2 1 7 8 6 9 8 1 7 4 2 3 5 2 6 9 5 4 1 7 8 3 5 1 7 3 8 6 9 2 4 8 4 3 7 2 9 5 6 1 9 4 7 2 5 1 8 3 6 2 8 1 6 7 3 9 4 5 5 3 6 4 9 8 2 7 1 8 6 9 1 3 2 4 5 7 7 2 3 5 4 9 1 6 8 1 5 4 8 6 7 3 9 2 3 9 8 7 1 5 6 2 4 6 1 5 3 2 4 7 8 9 4 7 2 9 8 6 5 1 3 9 5 4 3 8 1 7 2 6 7 2 1 6 4 9 3 8 5 8 6 3 5 2 7 1 9 4 2 1 9 8 6 3 5 4 7 5 3 7 1 9 4 2 6 8 4 8 6 7 5 2 9 1 3 6 7 8 2 1 5 4 3 9 1 4 5 9 3 8 6 7 2 3 9 2 4 7 6 8 5 1 Lausn sudoku Að spila rullu er gömul og góð dönskusletta og merkir að leika hlutverk á sviði eða í mynd, eða þá að gegna hlutverki. Þessu slær oft svona saman: „að spila hlutverk“ og „að leika rullu“. En yfir því er enginn stíll! Sama gildir um að spila sína rullu: gera það sem búist er við af manni. Málið 2. febrúar 1964 Sala hófst á Trabant-bílum, sem voru sagðir helmingi ódýrari en aðrir. Fyrsta árið seldust 250 bílar og á aldar- fjórðungi um átta þúsund. 2. febrúar 1988 Hjarta og lungu voru grædd í Halldór Halldórsson, 25 ára Kópavogsbúa, fyrstan Ís- lendinga. Aðgerðin tók átta klukkustundir og var gerð í London. 2. febrúar 1996 Mjög hásjávað var. Sjór flæddi inn í kjallara húsa á Álftanesi og gekk yfir þjóð- veginn á Kjalarnesi og í Brynjudal. Skemmdir urðu við höfnina í Flatey og á Reykhólum. 2. febrúar 1998 Fréttavefur Morgunblaðsins, mbl.is, var opnaður. Fyrsta mánuðinn voru að meðaltali um fimm þúsund heimsóknir á dag. Gagnasafn Morgun- blaðsins hafði verið aðgengi- legt síðan 1994. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist… 6 9 8 8 4 7 7 5 6 9 3 1 5 6 9 4 3 5 7 8 6 8 7 9 1 9 4 1 2 1 4 5 3 9 7 9 3 1 8 1 5 7 3 8 1 7 4 9 8 5 5 4 3 2 6 7 6 3 7 1 6 3 5 7 4 8 6 1 2 1 5 8 3 2 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V Z G V V Y S J G Z R R X H O V N G K K S L Á G M A R K S F J Ö L D A N B S Á D B D F Q K H X C I K X J K U I A M S O U S A U P C B T Ú T M Í F D M R U T U R M B Ð T W T N X E R R J K G C K R B B N N R G C S Y L T Ö K O X M Y K Í M B Y Á Æ M G X T I J L M K E I X O Ð U F A P H U Q A L D G U S Ð N D U L U D Á Y X Á I S Y E O N O V V E Æ T F F N S K E R T Z T D A V I F X Í G W A U E L B D G L G E A V T B M W A I X L L Á Æ V Y U U M W Z A I I C T Q L R Á L D T S J Ð U B E Ð D O H S E W E O M U Ð T B Á N N C R R J R N U Y M G I U R A I N G M N A X T Q I R K W S A S F L M V U F X R D T H H O D A X M B E E Y Z T D K L U N V X Y L H Z I P O Q P X Aðdáendum Djörfung Dægilega Gráhærðu Hinsta Litríkan Lágmarksfjölda Meltast Meðvitaðrar Málaflokkum Náðugt Samkomuna Tugnum Áslætti Ástríðufullu Útgáfutími 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fjörmikil, 8 mergð, 9 ansa, 10 lét- ust, 11 móki, 13 kylfu, 15 hestur, 18 fjarstæða, 21 guð, 22 sprungu, 23 hakan, 24 geðslag. Lóðrétt | 2 fugl, 3 styggði, 4 krók, 5 dulin gremja, 6 hönd, 7 fíkni- lyf, 12 nagdýr, 14 sætti mig við, 15 unnt, 16 beindu að, 17 tími, 18 skjótar, 19 yrkja, 20 smákorna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 miski, 4 strák, 7 nýrun, 8 ástúð, 9 ann, 11 roks, 13 ansa, 14 úlfúð, 15 mælt, 17 anir, 20 urt, 22 tækin, 23 Japan, 24 arðan, 25 narra. Lóðrétt: 1 mænir, 2 skrök, 3 inna, 4 skán, 5 rætin, 6 koðna, 10 nafar, 12 sút, 13 aða, 15 motta, 16 lokað, 18 napur, 19 renna, 20 unun, 21 tjón. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. O-O O-O 5. d4 d5 6. c4 Rc6 7. Rbd2 He8 8. cxd5 Rxd5 9. Rc4 Rb6 10. Rxb6 axb6 11. d5 Rb4 12. Db3 Ra6 13. Be3 e5 14. Hac1 Bf8 15. Rg5 Bd6 16. Da4 h6 17. Re4 Kg7 Staðan kom upp á Skákþingi Reykja- víkur sem lýkur í húsakynnum Tafl- félags Reykjavíkur í Faxafeni á morgun, föstudag. Guðmundur Gíslason (2332) hafði hvítt gegn Sigurði Frey Jónatanssyni (1682). 18. Rxd6! cxd6 19. Bxb6! De7 20. Da5 hvítur er nú peði yfir og með unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 20. … Bd7 21. Dd2 f5 22. e4 fxe4 23. Bxe4 Bh3 24. Hfe1 Hf8 25. b4 Df6 26. a4 Hf7 27. a5 Haf8 28. b5 Rc5 29. Hxc5 dxc5 30. Bxc5 Hc8 31. Be3 g5 32. Db2 Hc4 33. Bh1 Bf5 34. Db3 Hfc7 35. b6 Hc3 36. Db2 H7c4 37. a6 Dd8 38. Bd2 Hc2 39. Dxe5+ Kg6 40. axb7 Dxb6 41. b8=D Dxb8 42. Dxb8 Hxd2 43. Dg8+ Kh5 44. Df7+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Dúkkmeistari. V-AV Norður ♠76 ♥D86542 ♦G ♣DG97 Vestur Austur ♠5 ♠DG109432 ♥Á103 ♥G9 ♦ÁD10642 ♦3 ♣864 ♣Á102 Suður ♠ÁK8 ♥K7 ♦K9875 ♣K53 Suður spilar 3G. Suður átti erfitt með að koma sögn- um heim og saman. Vestur vakti á 1♦, norður sagði 1♥ og austur stökk í 3♠ – áskorun í geim. Hvað var í gangi? Suður horfði á 16 punkta og hinir þrír þóttust allir eiga fyrir uppbyggjandi sögn. Ein- hvers staðar hlaut að vera pottur brot- inn og suður vonaði að það væri ekki bara hjá makker og sagði 3G. Allir pass, tígull út og gosinn í blindum átti slag- inn. Góð byrjun, en langt í land. Spilið er frá sveitakeppni Bridshátíð- ar og 3G unnust á nokkrum borðum. Umræddur sagnhafi fór þó niður. Hann spilaði hjarta á kóng í öðrum slag og vestur dúkkaði án minnstu umhugs- unar! Aftur kom hjarta, vestur lét tíuna, lítið úr blindum og austur átti slaginn á gosann. Nú er spilið steindautt. Sá sem dúkkaði hjartakónginn svona fumlaust var Norðmaðurinn Sverre Koch – sá sami og við sáum dúkka lauf- kónginn í spili gærdagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.