Morgunblaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.2017, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2017 Vertu upplýstur! blattafram.is Á HVERJUM DEGI STUÐLUM VIÐ MÖRG AÐ KYNFERÐISOFBELDI MEÐ ÞVÍ AÐ LÍTA Í HINA ÁTTINA. Í HVAÐA ÁTT HORFIRU? Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 - fös: 12-16 VOR 2017 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Stórútsalan síðustu dagar GÖTUSALAN hefst í dag Kringlunni 4c – Sími 568 4900 Komið og gerið góð kaup Útsölunni lýku r sunnudaginn 5. febrúar Skoðið úrvalið á dimmalimmreykjavik.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 og laugard. 10-17 DIMMALIMM Enn meiri afsláttur 50-70% afsl Síðustu dagar útsölunnar Allir Kuldagallar 40% afsl Dómarar við Héraðsdóm Reykjavík- ur hafa dæmt ungan mann í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað stúlku sem var sextán ára gömul þegar brotið var framið gegn henni. Honum er jafnframt gert að greiða henni 900 þúsund krónur í skaða- bætur og tæplega 2,4 milljónir króna í sakarkostnað. Brotið framdi maðurinn, sem hafði sótt um hæli á Íslandi en fengið synjun, í mars í fyrra. Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisofbeldi gagnvart stúlkunni, sem var á sautjánda aldursári þegar hann braut gegn henni, í byrjun desember og féll dómurinn í málinu í Héraðs- dómi Reykjavíkur sl. þriðjudag. Samkvæmt ákæru beitti pilturinn stúlkuna ólögmætri nauðung til þess að hafa við hana samræði og önnur kynferðismök en hann nuddaði kyn- færi hennar og lagðist síðan ofan á hana og hafði við hana samræði, þrátt fyrir að hún hefði sagt honum að hún vildi það ekki og beðið hann um að hætta. Ungi maðurinn neitaði sök fyrir rétti. Fram kemur í dómi héraðsdóms að maðurinn sé ungur að árum en ekki getið um hversu gamall hann er en hann fékk fóstur- foreldra við komuna til landsins á vegum Barnaverndar. Stúlkan lagði fram formlega kæru á hendur manninum í byrjun apríl en þar kemur fram að hún hafi kynnst honum þegar hann spurði hana til vegar í strætisvagni. Þau hafi skipst á símanúmerum og í framhaldi farið að tala saman á Facebook. Þau hafi nokkru síðar mælt sér mót og farið saman á gistiheimili. Í herbergi á gistiheimilinu hafi þau í tvígang haft samræði. Stúlkan hafi farið á snyrt- inguna og er hún hafi komið til baka hafi hann viljað hafa samræði við hana í þriðja skiptið. Það hafi hún ekki viljað. Nánar á mbl.is. Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun  Hælisleitandi nauðgaði 16 ára stúlku  Skiptust á símanúmerum í strætó „Fólk virðir og tekur betur eftir merkingum sem settar hafa verið upp í Reynisfjöru,“ segir Guðni Ein- arsson í Þóris- holti í Mýrdal, sem með fleirum rekur veitinga- húsið Svörtu fjör- una við Reynis- fjöru. Sá staður er einn vinsælasti ferðamanna- staður landsins. Guðni áætlar að á svæðið komi á bilinu 3.000 til 4.000 manns á dag, eða um ein millj- ón á ári, en óvíða kemst fólk í betra návígi við ólgandi brim suðurstrand- arinnar. Banaslys varð í fjöunni í fyrra og í Kirkjufjöru í seinasta mánuði. Eftir banaslysið í Reynisfjöru voru settar upp keðjur sem marka gönguslóðir, svo og fræðslu- og upplýsingaskilti. „Hvernig alda berst að landi er óút- reiknanlegt og ekki er hægt að halda í höndina á öllum. Fólk verður að bera ábyrgð á sjálfu sér og sýna að- gát,“ segir Guðni. Hann bætir og við að nú í febrúar verði fleiri aðvör- unarskilti sett upp í Reynisfjöru. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Reynisfjara Ferðamaður á gangi. Merkingar sanna sig Guðni Einarsson  Fólk fer varlegar Tveggja bíla árekstur varð á tólfta tímanum í gær þegar fólksbifreið ók inn í hliðina á vörubíl. Áreksturinn átti sér stað á gatnamótum Miklubraut- ar og Grensásvegar. Engin slys urðu á fólki að sögn varðstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæð- isins og þá varð enginn olíuleki. Tilkynning um áreksturinn barst klukkan 11:20 og fóru sjúkralið og lögregla á vett- vang. Tafir urðu á umferð vegna slyssins á meðan við- bragðsaðilar voru að athafna sig. Tveggja bíla árekst- ur á Miklubraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.