Morgunblaðið - 11.02.2017, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 11.02.2017, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2017 Álfahöllin nefnist nýtt leikrit eftir Þorleif Örn Arnarsson í leikstjórn höfundar sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins 8. apríl. Álfahöllin kemur í stað sýningar- innar Aftur á kreik sem áður hafði verið auglýst, en þar ætlaði Þorleif- ur að leikstýra nýrri leikgerð á skáldsögu Timurs Vermes. „Þorleifur mun skapa nýtt verk í nánu samstarfi við listræna sam- verkamenn sína og leikhópinn,“ segir í tilkynningu frá Þjóðleikhús- inu. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðleikhúsinu mun leikstjórinn takast á við sögu Þjóðleikhússins í Álfahöllinni um leið og hann rann- sakar íslenskt samfélag, með öllum mögulegum aðferðum leikhússins. Rétt er að rifja upp að Guðjón Sam- úelsson, arkitekt Þjóðleikhúss- byggingarinnar, lýsti húsinu sem voldugum hulduhamri „þar sem fegurð lífsins blasir við, þegar í hamarinn er gengið“. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðleikhúsinu ákvað leikstjórinn að sleppa hendinni af Aftur á kreik þar sem rannsóknarvinna hópsins hafði fremur leitt til skoðunar á samtímanum, stöðu heimsmála og gildi leikhússins á tímum net- væddra samskipta. Niðurstaðan varð að skapa nýja sýningu frá grunni, þar sem þættir úr sögu ís- lenskrar leiklistar eru til skoðunar. Rauði þráðurinn er saga Þjóðleik- hússins og byrjað á vígsluhátíðinni 1950 áður en sagan er rakin til sam- tímans. Um leið er verið að skoða samfélagið, stöðu þess í dag og framtíðarhorfur. Leikstjóri Þorleifur Örn Arnarson. Álfahöllin kemur í stað Aftur á kreik Töfruð djúp / Conjured Depths nefnist sýning sem Alana LaPoint opnar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 15. „LaPoint er að mestu leyti sjálf- menntaður listamaður sem hefur haldið fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á heima- slóðum sínum í Vermont í Banda- ríkjunum á síðustu tíu árum,“ segir í tilkynningu og rifjað upp að La- Point hafi unnið undir leiðsögn abstraktmálarans Galen Cheney 2007-2009. „Þetta landslag sem má sjá á sýn- ingunni varð til vegna löngunar til að tjá þá hrifningu sem ég upplifi þegar ég stend í fjöruborðinu,“ seg- ir LaPoint um verk sín. Sýningin stendur til 26. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leiðsögn um sýningar Listasafnsins er á fimmtudögum kl. 12.15-12.45. Aðgangur er ókeypis. Fjöruborð Alana LaPoint opnar sýningu sem innblásin er af náttúrunni. Alana LaPoint sýnir Töfruð djúp Björg Brjánsdóttir flautuleikari og Tina Margareta Nilssen píanó- leikari ásamt Stine Aarønes fiðlu- leikara og Brjáni Ingasyni fagott- leikara koma fram á tónleikum í Hljóðbergi, tónleikasal Hannes- arholts, í dag, laugardag, kl. 14. Á efnisskránni eru hluti af fiðlu- sónötu í c-moll eftir Edward Grieg; sónata fyrir fiðlu og píanó nr. 7 í c-moll eftir Ludwig van Beethoven; píanótríó nr. 1 í c-moll eftir Dmítríj Shostakovitsj. Miðar eru seldir á midi.is og við inn- ganginn. Leika verk eftir Grieg, Beethoven og Shostakovitsj í Hannesarholti í dag Listamenn Í efri röð eru Brjánn Ingason og Björg Brjánsdóttir, en í þeirri neðri Tina Margareta Nilssen og Stine Aarønes. Breski uppistandarinn Michael McIntyre hefur sýningarferðalag sitt með uppstandið Big World Tour í Laugardalshöll 4. maí. Samkvæmt upplýsingum frá Senu er McIntyre óhemjuvinsæll bæði í heimalandi sínu og víðar. „McIntyre hefur margoft fengið tilnefningar fyrir framkomu sína, meðal annars hefur hann tvisvar verið tilnefndur til BAFTA-verð- launa,“ segir í tilkynningu og rifjað upp að McIntyre hafi hotið tvenn British Comedy-verðlaun, tvenn Chortle-verðlaun og National Television-verðlaun. Almenn sala hefst fimmtudaginn 23. febrúar kl. 10 á tix.is, en póst- listaforsala Senu Live fer fram dag- inn áður fyrir þá sem skráðir eru á póstlistanum. Aðeins eru 2.500 númeruð sæti í boði. Hefur sýningarferðalag sitt á Íslandi Uppistandari Michael McIntyre. Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt. Metacritic 77/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00, 15.40, 17.45 Sambíóin Álfabakka 10.40, 11.40, 13.00, 14.00, 15.20, 16.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.15, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 13.00, 14.00, 15.15 Sambíóin Akureyri 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20, 17.40 The Lego Batman Movie Fifty Shades Darker16 Christian berst við innri djöfla sína og Anastasía lendir í heift þeirra kvenna sem á undan henni komu. IMDb 4,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 14.00, 16.50, 17.35, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10Smárabíó 14.00, 17.00, 20.10, 22.30 Háskólabíó 15.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Bíó Paradís 17.30 La La Land Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína ræt- ast. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.40, 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 xXx: Return of Xander Cage 12 Xander Cage, sem allir héldu að væri dauður, snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð. IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Rings 16 Ung kona fórnar sjálfri sér fyrir kærastann, en gerir um leið hrollvekjandi uppgötvun IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 The Bye Bye Man 16 Þrír vinir uppgötva óvart hryllilegt leyndarmál Bye- Bye mannsins. Metacritic 37/1010 IMDb 3,8/10 Laugarásbíó 22.40 John Wick: Chapter 2 16 Leigumorðinginn þarf nú að sinna beiðni félaga úr fortíð- inni og takast á við stór- hættulega morðingja. Metacritic 74/100 IMDb 9,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Great Wall 16 Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Monster Trucks 12 Metacritic 37/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Lion Metacritic 68/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 15.10, 18.10 Passengers 12 Metacritic 41/100 IMDb 6,8/10 Háskólabíó 15.20 Why Him? 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Resident Evil: The Final Chapter16 IMDb 7,0/10 Smárabíó 19.50, 22.55 Rogue One: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Patriot’s Day 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 7/10 Laugarásbíó 20.00 Fantastic Beasts and Where to Find Them Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Assassin’s Creed 16 Metacritic 36/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.20 Elle/Hún Morgunblaðið bbbbb Metacritic 89/100 IMDb 7,3/10 Háskólabíó 20.50 Stór í sniðum Morgunblaðið bbbnn Metacritic 48/100 IMDb 3,9/10 Háskólabíó 18.00 Syngdu Kóalabjörninn Buster hefur mikið verið að spreyta sig í skemmtanageiranum. Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 13.45 Sambíóin Álfabakka 10.40, 13.00, 15.20 Sambíóin Keflavík 13.00 Smárabíó 13.00, 15.10, 17.30 Háskólabíó 15.30 Vaiana Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 10.40, 13.00, 15.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20 Sambíóin Akureyri 13.00 Sambíóin Keflavík 15.20 Billi Blikk Kóalabjarnarstrákurinn Billi Blikk heldur í sannkallaða hættuför inn í auðnir Ástr- alíu. IMDb 5,2/10 Laugarásbíó 13.45, 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.20 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 13.00, 15.15 Paterson Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.00 Moonlight Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 20.00, 22.15 Besti dagur í lífi Olli Mäki Metacritic 91/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.30 The People vs. Fritz Bauer Bíó Paradís 18.00 Toni Erdmann Bíó Paradís 18.00 Original Bliss Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.