Morgunblaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 19
Skipst var á að aka. Slóvaski blaðamaðurinn Pétur í farþegasætinu. Baksvipurinn er sígildur, lágstemmdur og jafnvel heimilislegur. Allir ættu að reyna a.m.k. einu sinni að aka á ísi lögðu vatni. Gæjarnir í Tokyo eiga ekkert í þetta „drift“. Ísinn ýkti muninn á akstursstillingum bílsins. Volvóinn V90 CC stóð sig furðuvel í sannkallaðri flughálku. MORGUNBLAÐIÐ | 19 TOPPUR ehf Bifreiðaverkstæði TOPPUR er viðurkennt þjónustuverkstæði fyrir Almennar bílaviðgerðir Skemmuvegi 34 • Kópavogi • Sími 557 9711 • toppur@toppur.is • toppur.is Við sinnum öllum almennum bílaviðgerðum svo sem bremsuklossaskiptum, tímareimaskiptum og kúplingskiptum. Við erum með fullkomnustu bilanagreiningatölvur sem völ er á sem geta lesið og bilanagreint allar helstu bifreiðar. Einnig sinnum við öllu fyrirbyggjandi viðhaldi bifreiða svo sem olíuskiptum og þjónustuskoðunum. Við erum þjónustuverkstæði fyrir BL og sinnum ábyrgðaskoðunum fyrir bíla sem BL hefur umboð fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.