Morgunblaðið - 22.03.2017, Page 15
– MEIRA FYRIR Á
SKRIFENDUR
KORTIÐ GILDIRT
IL
31. maí 2017
Morgunblaðið, í samstarfi viðHeimsferðir, býðuráskrifendumsínumfrábært tilboð til Rómar27. apríl í 4nætur.Góðgistingí boði á afar hagstæðum kjörum.
Borgarferð til Rómar, borgarinnar eilífu. Nú getur þú kynnst borginni,
sem á ekki sinn líka, í fylgd fararstjóra Heimsferða og upplifað
árþúsundamenningu og andrúmsloft sem er einstakt í heiminum.
Péturstorgið og Péturskirkjan, Vatíkanið, Spænsku tröppurnar,
Colosseum, Forum Romanum og Pantheon-hofið. Skoðaðu hallir
og meistaraverk endurreisnartímans, barokkkirkjur og stórkostleg
meistaraverk þeirra Rafaels og Michelangelos. Róm var ein þekktasta
borgin á tímum rómverska heimsveldisins, þekkt sem sjö hæða
borgin, fyrir hið ljúfa líf sem og óskir ferðalanganna þegar þeir kasta
3 smápeningum í Trevi-gosbrunninn. Róm er og hefur verið vagga
kaþólskrartrúarenVatíkaniðersjálfstæðborg innanhöfuðborgarinnar.
Sögulegmiðja borgarinnar er skráð á heimsminjaskrá UNESCO en þar
má finna stórfenglegar og rómantískar rústir frá tímum Rómverja,
Colosseum, gamlar kirkjur, íburðarmiklar styttur og tignarlega
gosbrunna. Andrúmsloftið í Rómer blanda af þessari sögulegu arfleifð
með heimsborgarívafi en borgin ermeðal vinsælustu borga Evrópu og
í öllum heiminummeðal frægra, áhrifaríkra og fallegra borga.
RÓM
Frá kr.
69.995
m/morgunmat
Allt að
33.500 kr.
áskrifendaafsláttur
á mann!
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is.
Hafðu samband í síma 569 1000 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
– fáðumeira út úr fríinu
27. apríl í 4 nætur
Alm. verð kr. 118.495
Afsláttur kr. 33.500
MBL. verð kr. 84.995
Netverð á mann m.v. 2 í herb.
Alm. verð kr. 107.885
Afsláttur kr. 32.900
MBL. verð kr. 74.995
Netverð á mann m.v. 2 í herb.
MBL. verð kr. 69.995
Netverð á mann m.v. 2 í herb.
Hotel
Medici
Hotel San
Remo Stökktu
595 1000 . heimsferdir.is