Fréttablaðið - 16.12.2017, Page 112
16. desember 2017
Viðburðir
Hvað? Jólahátíð barnanna
Hvenær? 11.00
Hvar? Norræna húsið
Boðið verður upp á föndursmiðjur,
jólabíó, jólaball, jólaleikhús,
jólaupplestur og fleira skemmtilegt.
Aðgangur og þátttaka er ókeypis.
Allir velkomnir.
Hvað? Jóla akrótími
Hvenær? 13.30
Hvar? Primal Iceland, Faxafeni
Dragið fram jólasveinahúfur, jóla-
búninga og jólaskraut! Á laugar-
dag er opinn JÓLAtími í akró eða
akródjamm. Allir eru velkomnir,
bæði byrjendur og lengra komnir
og það þarf ekki að koma með
félaga. Börn eru velkomin í fylgd
með fullorðnum, bæði til að vera
með og horfa á. Það verður sam-
eiginleg upphitun og við kennum
byrjendum undirstöðuatriðin.
Svo leikum við okkur. Akrójólatré,
akrójólabjöllur, akrójólasveinn.
Hvað? Ljóðamaraþon í Hannesar-
holti
Hvenær? 14.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Það verður haldið Ljóðamaraþon í
Hannesarholti frá klukkan 14.00 og
allan liðlangan daginn í Hannesar-
holti laugardaginn 16. desember.
Tilefnið er ærið: við þurfum öll að
kljást við desembermyrkrið með
einum eða öðrum hætti.
Hvað? Sýningaropnun – Sigga
Hanna
Hvenær? 15.00
Hvar? Listhús Ófeigs, Skólavörðu-
stíg
Í dag verður opnuð sýning í List-
húsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 á
verkum eftir Siggu Hönnu unnum
úr textíl og pappír. Sigga Hanna
hefur sinnt listinni ásamt öðrum
störfum um langt árabil. Hún er
fædd árið 1943.
Hvað? Druslumarkaður á Fógeta-
torgi
Hvenær? 14.00
Hvar? Skúli – Craft bar, Aðalstræti
Í dag verður markaður þar sem
nýútgefin bók Druslugöngunnar,
Ég er drusla, verður til sölu ásamt
öllum þeim afgangsvarningi sem
gangan á. Fullkomið í jólapakkann
fyrir þá sem þið elskið.
Tónlist
Hvað? Hljómsveitin Hvar er Jónas?
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Á efnisskrá jólatónleikanna á Kex
verða erlend og íslensk jólalög
en mikil áhersla verður lögð á
að hafa gaman, hlæja og skapa
jólastemningu. Strákunum verða
innan handar píanóleikarinn Jón
Elísson, klarínettuleikarinn Grímur
Helgason og kontrabassaleikarinn
Sigmar Þór Matthíasson.
Viðburðir
Hvað? Jólainnpökkun – verkstæði
Hvenær? 13.30
Hvar? Borgarbókasafnið, Grófinni
Gerðu jólagjöfina jafn fallega að
utan sem innan og pakkaðu henni
inn á skapandi og frumlegan hátt
með kartöfluþrykktum pappír,
dúskum, pappírsföndri og ýmsu
öðru. Hægt er að velja sér mis-
munandi verkefni eins og að búa
til lítinn merkimiða eða að skreyta
jólapakkann.
Hvað? Heimilislegir sunnudagar á
Kexi
Hvenær? 13.00
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Yndisleg fjölskylduskemmtun á
Kexinu þar sem lesið verður upp
úr nýjum barnabókum eftir Evu
Rún Þorgeirsdóttur, Ástu Rún
Valgerðardóttur og Láru Garðars-
dóttur. Einnig munu jólasveinarnir
skemmta og syngja.
Hvað? Jólamarkaður í Heiðmörk &
Jólaskógur á Hólmsheiði – síðasta
helgin
Hvenær? 12.00
Hvar? Heiðmörk
Nú fer hver að verða síðastur að
heimsækja Jólamarkað í Heiðmörk
eða fara út í Jólaskóg og höggva
sitt eigið jólatré. Það hefur verið
mikil jólastemning hjá okkur
síðustu helgar og við vonum að
sem flestir nái að gefa sér tíma fyrir
fagrar stundir með sínum nánustu í
vetrarparadísinni Heiðmörk þessa
síðustu helgi sem við höfum opið
fyrir jól.
Hvað? Jóladagskrá Árbæjarsafns
Hvenær? 13.00
Hvar? Árbæjarsafn
Jóladagskráin verður nú í þriðja
og síðasta skiptið í ár. Jóladag-
skrá Árbæjarsafns er ómissandi
hluti aðventunnar í borginni enda
leitun að stað sem er eins notalegt
og skemmtilegt að heimsækja á
þessum tíma árs.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
Jóladagskrá Árbæjarsafns verður haldin í síðasta sinn nú á sunnudaginn.
Sunnudagur
ÁLFABAKKA
STAR WARS 3D KL. 12:40 - 1:40 - 3:50 - 4:50 - 7 - (8 (LAU)) - 10:10 - 11:10
STAR WARS 2D VIP KL. 1:40 - 4:50 - 8 - 11:10
THE DISASTER ARTIST KL. 8
DADDY’S HOME 2 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 12:40 - 1 - 2:40 - 3:20 - 5 - 5:40
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8 - 10:40
THOR: RAGNAROK 2D KL. 10:20
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 12:40
STAR WARS 3D KL. 2 - 5:30 - 9
STAR WARS 2D KL. 1 - 4:10 - 7:30 - (10:40 (SUN))
DADDY’S HOME 2 KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
COCO ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8 - 10:30
EGILSHÖLL
STAR WARS 3D KL. 1:10 - 4:20 - 7:30 - 10:40
STAR WARS 2D KL. 6 - 9:10
DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 - 8
COCO ÍSL TAL KL. 1:20 - 3 - 3:40
JUSTICE LEAGUE 2D KL. 10:20
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 1
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
STAR WARS 3D KL. 1:40 - 4:50 - 8 - 11:10
STAR WARS 2D KL. 10:20
DADDY’S HOME 2 KL. 8
COCO ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40
AKUREYRI
STAR WARS 3D KL. 4:50 - 8 - 11:10
STAR WARS 2D KL. 1:40 - 10:20
DADDY’S HOME 2 KL. 8
COCO ÍSL TAL KL. 2 - 4:20
KEFLAVÍK
THE HOLLYWOOD REPORTER
THE PLAYLIST
ROGEREBERT.COM
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
JÓLAGRÍNMYNDIN Í ÁR
BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS 93%
ROGEREBERT.COM
LOS ANGELES TIMES
BOSTON GLOBE
TOTAL FILM
93%
Geggjuð grínmynd
Forsýnd um helgina
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
SPARBÍÓ
Sýnd kl. 10.15
Sýnd kl. 5, 8
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Sýnd kl. 2, 4
NÝ VIÐMIÐ
Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI
LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR
DOLBY ATMOS
LUXURY · LASER
Sýnd kl. 2, 10.20 í 3D
Sýnd kl. 3, 6, 9 í 2D
Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 6
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
Miðasala og nánari upplýsingar
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
SÝND KL. 2 Í 3D SÝND KL. 3 Í 2D
SÝND KL. 2
SÝND Í 2D
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Killing of a Sacred Deer 17:45, 20:00
Atvikið á Nile Hilton hótelinu 18:00
Listy Do M3 ENG SUB 17:45
How the Grinch Stole Christmas 20:00
The Party 20:00, 23:00
Mother! 22:00
Undir Trénu ENG SUB 22:00
1 6 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r70 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
1
6
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
7
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
8
4
-0
0
A
8
1
E
8
3
-F
F
6
C
1
E
8
3
-F
E
3
0
1
E
8
3
-F
C
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
5
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K