Skátablaðið Faxi - 01.04.2000, Blaðsíða 3

Skátablaðið Faxi - 01.04.2000, Blaðsíða 3
Kyrniiníf flokka og sveita Irflfinyusveitin J4ópar Hæ allir, við erum á aldrinum 8-11 ára! Við erum búin að gera ýmislegt í vetur eins og mála fallegar veggmyndir, halda dagbók í eina viku, teikna ís- lenska fánann, haldinn var poppfundur og þrífa skátaheimilið hátt og lágt, og rnargt fleira. Sveitinni er yfirleitt skipt í tvo hópa, Doppóta bananna og Doppótar perur. Poppfundur Haldinn var poppfundur fyrir bæði yngri og eldri hópinn. Við fengum popp og kakó við vorum með stóran pott af poppi og við átum yfir okkur, síðan fórum við í leiki t.d. vink, vink í pottinn, feluleik svo sungum við pulsulagið sem er mjög skemmtilegt lag. Svo fórum við líka í kisuleikinn. Þetta var mjög skemmtilegur fundur. suru að ég væri í Hagkaup”. *Einu sinni var ffll og mús í bíó, músin var fyrir aftan ffllinn og fíllinn var fyrir framan músina og þá sagði músin „Hei færðu þig” fíllinn sagði: „Sérðu það ekki það er allt fullt” svo kom hlé. Karlinn sem sat fyrir framan fillinn var farinn. Músin sá það og sast fyrir fram- an ffllinn og sagði: Sérðu núna hvað þetta er pirrandi. *Einu sinni var fíll og það voru margir maurar fyrir framan hann, fóru mau- rarnir að klifra á bakinu á fflnum.Ffllinn hristi þá af sér. En ein maurinn hékk á hálsinum á fílnum og þá öskruðu hinir mauramir: Kirktu hann! Viðtal Nafn: Sigrún Ella Ómarsdóttir Aldur: 11 ára þann 13 júlí Mamma: Svava Pabbi + hálfpabbi: Ómar og Sigurður Systkini: Gísli Birgir, Kristín Sjöfn og Dagbjört Lena Hvað finnst þér um skátastarfið? Mér finnst skátastarfið æðislegt skemmtilegt í hvaða flokki ertu? Doppótir Bananar Hvað finnst þér um skátaforingjana þína og hvað heita þeir? Skátaforingjamir eru öfga skemmtilegir þær heita Herdís og Rósa. Eitthvað að lokum? Ég hvet alla til að byrja í skátunum. Frumsamin saga Einu sinni var stelpa sem heitir Anna, hún var 12 ára og vinkona hennar heitir Anna Björg. Þær voru alltaf að passa til að safna sér pening til að komast til Kanaríeyja. Einn sólríkan dag tóku þær fram baukana sína og töldu peningana, þær voru komnar með nóg fyrir fluginu til Kanaríeyja. Biðja þær mömmur sínar um að koma með þeim og panta flug til Kanaríeyja í Boing 457. Þær voru þar í þrjár vikur og skemmtu sér vel. Brandarar. *Það var einu sinni ljóska sem var ný búin að fá sér GSM-síma og var hún stödd í Hagkaup. Síminn hringdi allt í einu, hún lét símann hringja dágóða stund og svaraði svo: „ Hæ hvemig vis- Uöyun Dögun er lítil sveit í Faxa. I henni eru 2 flokkar Kanínur og Sólstjörnur. Skátamir í þeim eru flestir 11 og 12 ára. í þessari sveit eru eingöngu stelpur. Sveitarforingjar yfir þessari sveit eru Sigga og Steinunn en við tókum aftur við sveitinni eftir áramót. Foringjaráðið samanstendur af þeim Rósu og Maríu Sif. Flokkarnir hafa verið að vinna af ýmsu skemmtilegu í vetur sem þið getið lesið um annarstaðar í blaðinu. 22. febrúar var haldin hin árlega friðarganga inn í dal vegna fæðingadags Badens- Powell, stofnanda skátahreyfingarinnar og voru vígðir nokkrir skátar úr sveitinni okkar. Þegar maður vígist fer maður með skátaheitið og lofar þrennu, gera skyldu sína við guð og ættjörðina, hjálpa öðrum og halda skátalögin. Núna eru flest allir skátarnir í sveitinni okkar vígðir og var það mikill fögnuður hjá sum- um!!!!!!!!!!!!!!! Steinunn og Sigga Kanínur Við höfum lítið gert vegna veikinda, en horfum á björtu hliðarnar en þær eru að við erum búinn að fara í eina útilegu og ætlum okkur að gera meira á næst- unni. Við erum búinn að gera verkefni og læra söngva. En starf okkar á eftir að breytast og bíðið spent eftir næsta blaði... Elín, Erna, Kristný, Sandra, Sólrún og Þóra (Rósa) Útileguf íflar Jónu Heiöu finnst Ijóm- andi skemmtilegt í skátunum í þessari sveit eru tveir sveitaforingjar sem heita Helga og Stína. I þessari sveit eru 4 flokkara sem heita Myrkfælnir draugar, Rassálfar, Afturgöngur og Flugur og fullt af foringjum. Við erum SKÁTABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.