Skátablaðið Faxi - 01.04.2000, Blaðsíða 4

Skátablaðið Faxi - 01.04.2000, Blaðsíða 4
búinn að fara í eina útilegu á þessu ári og var gert margt skemmtilegt í henni við fórum t.d í fjöruferð og héldum frábæra kvöldvöku og sýndu margir mjög góð skemmti-atriði. Svo kom líka fullt af fólki í heimsókn þar á meðal Sigga og Steinunn með gítarinn og var spilað og sungið fram eftir kvöldi. A næstunni stendur til að fara í bátsferð og gönguferðir um fjöll og firnindi. En eitt er víst að það á eftir að vera nóg af skemmtilegum uppákomum í þessari sveit. Stína og Helga sveitaforingjar útilegu upp í skátastykki og það var mjög gama. Þessi útilega var bara skemmtiferð til þess að gera eitthvað. Við ætlum bráðum að fara aftur í útilegu og gera margt skemmtilegt þar og við stefnum því að fá vörður bráðum. Við þökkum bara fyrir okkur núna Flugur Rassálfar!!! Við erum flokkur- inn Rassálfar, við erum öfga flottur flokkur! Núna í vetur erum við erum búin að gera alveg helling á fun- dum s.s. könnunar- ferð upp um skáta- heimilið, syngja, halda poppfundi, læra hnúta o.f.l. Við Trimbillinn í fórum í útilegu með Rassálfum sveitini okkar (Fíflunum) helgina 11-13 febrúar (við höfum ekkert meira um hana að seigja). í Rassálfum eru...Anna Eir, Bergur, Birkir, Guðmundur og Halli. Flokksforingi Rassálfa er Herdís. Hér á eftir koma nokkur fáránleg viðtöl við nokkra flokksmeðlimi... Aldur? 13 Uppnefni? Anna risi Uppáhálds nammitegund? Draumur Hve margar klósettferðir ferð þú á dag? 3 Hvemig tónlist hlustarðu á? Britney Spears, Withney Houston og Selma Uppáhálds fræga persóna? Withney Houston Fyrirmynd? Veit ekki alveg hvað það er Uppáhálds dagur? 14. nóvember, þá á ég afmæli. Happatölur? 7,9,13. Mottó? Ekkert sérstakt Fýlaru Marlin Manson? Nei Gosdrykkur? Fanta Aldur? 12 Uppnefni? Bergur dvergur Uppáhálds nammitegund? Gúmmí Hve margar klósettferðir ferð þú á dag? 4 Hvernig tónlist hlustaru á? FP, annars allt nema sinfóníur Uppáhalds fræga persóna? Richard Gere Fyrirmynd? Tiger Woods Uppáhálds dagur? 7. ágúst, þá á ég afmæli Happatölur? 7 og 13 Mottó? Að fara 1-2 í tölvuna á dag Fýlaru Marlin Manson? Nei Gosdrykkur? Fresca Aldur? 13 Uppnefni? Ólastrákur/Englabossi Uppáhálds nammitegund? Bombur Hve margar klósettferðir ferð þú á dag? 120, þar af 50 til að kúka. Hvernig tónlist hlustaru á? Marlin Manson Uppáhálds fræga persóna? Marlin Manson Fyrirmynd? Marlin Manson Uppáhalds dagur? Föstudagurinn 13. Happatölur? 7.9.13. Mottó? Að trúa á Jocob gamla og orð hans. Fýlaru Marlin Manson? Já Gosdrykkur? Fanta Aldur? 13 Uppnefni? Gummi gúmmíbangsi Uppáhálds nammitegund? Flezt allt nammi Hve margar klósettferðir ferð þú á dag? 4-5 Hvernig tónlist hlustaru á? Allt Uppáhálds fræga persóna? Wolfgang Amadeus Mozart og Ludvig Van Beethoven Fyrirmynd? Hvað er það? Uppáhalds dagur? 9. október, þá á ég afmæli Happatölur? Allar tölur sem enda á 9. Mottó? Veit ekki hvað það er. Fýlaru Marlin Manson? Nei Gosdrykkur? Fleztir gosdrykkir Rassálfar Afturgöngur Blessað allt fólkið !!!!! Við í Afturgöngum erum svo ógeðs- lega skemmtilegar að við erum búnar að gera fullt af verkefnum í vetur. Við erum í skátasveitinni Fífli og erum búin að fá eina vörðu og vorum að vígjast. Við í Afturgöngum heitum Anna Margrét, Guðbjörg Erla og Eva Brá. Skátaforinginn okkar heitir Helga Jóhanna. Nokkuð að því sem við erum búnar að vera að gera í vetur er það að við fórum í Haugahelli og héldum miðnæturfund, bjuggum til fána flokksins og lag og hróp flokksins, við fórum í ofboðslega skemmtilega úti- legu, við héldum videofund og héldum líka brenndan poppfund (poppið var allt brennt) Þúsand knúsukossar Afturgöngur (Zuktuibtœbut í Bakkabræðrum eru tjórir flokkar. í tveimur flokkunum eru hressir strákar á aldrinum 11-12 ára. 1 hinum tveimur flokkunum eru krakkar sem eru á fjórtánda ári. í vor höfum við meðal annars farið í sveitarútilegu þar sem var nrikið fjör. Svo hafa tveir eldri flokkarnir, sem starfa mikið saman, farið saman í nokkrar útilegur. Framundan er m.a. að fara í vor í sveitarútilegu þar sem gist verður í tjöldum. Svo ætlum við okkur líka að reyna að gera sveitarherbergið okkar svolítið flott og gera sveitarfána og svo erum við að spá í að fara að gera okkur sérstaka sveitarboli. Við ætlum ekki að vera að lengja þetta mikið meira, heldur leyfum flokkunum bara að segja frá þeirra starfi. Anna Jóna og Erna sveitarforingjar. Eskimóar í skátaflokknum Eskimóar eru nokkrar eldhressar stelpur á fermingar- aldri. Við erum í sveitinni Bakka- o SKÁTABLADIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.