Morgunblaðið - 02.06.2017, Side 34

Morgunblaðið - 02.06.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá kl. 07 til 18. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Grease-stjarnan Olivia Newton-John tilkynnti fyrir stuttu þær leiðinlegu fréttir að brjóstakrabbameinið sé snúið aftur. Söng- og leikkonan er orðin 68 ára gömul en greindist fyrst fyrir 25 árum. Í síðasta mánuði aflýsti hún tónleikum vegna verkja í baki, en nú er komið í ljós að meinið hefur dreifst í spjaldbeinið sem er stórt þrí- hyrningslaga bein neðst á hryggnum. Öllum tónleikum hefur verið slegið á frest og mun Newton-John hefja geislameðferð strax ásamt því að notast við nátt- úrulegar lækningar. Söng- og leikkonan sló í gegn sem Sandy í Grease. Krefjandi tímar fram undan hjá Oliviu Newton-John 20.00 Afsal – fast- eignaþátturinn Allt sem snýr að húsnæðismálum. 20.30 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 21.30 Mannamál Sigmund- ur Ernir ræðir við þjóð- þekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Chasing Life 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 Man With a Plan 14.05 Ný sýn 14.40 Speechless 15.05 The Voice USA 16.35 King of Queens 17.00 The Millers 17.25 How I Met Y. Mot- her 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Wrong Mans 19.40 The Biggest Loser Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 21.10 The Bachelor 22.40 Under the Dome Dulmagnaðir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríð- arstórri hvelfingu sem umlykur hann og ein- angrar frá umhverfinu. 23.25 The Tonight Show 00.05 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00.50 Ray Donovan Dramatískir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vandræð- um. 01.35 Penny Dreadful 02.20 Secrets and Lies 03.05 Extant 03.50 The Wrong Mans Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 16.10 Police Interceptors 16.55 Life Below Zero 17.40 Rude (ish) Tube 18.00 Car Crash TV 18.25 The Best of Top Gear 19.10 QI 19.45 Live At The Apollo 20.30 8 Out of 10 Cats 21.00 The Gra- ham Norton Show 21.45 Life Be- low Zero 22.30 Louis Theroux’s African Hunting Holiday 23.20 Million Dollar Car Hunters ARD 16.00 Paarduell 16.50 Sag die Wahrheit 18.00 Tagesschau 18.15 Eltern und andere Wa- hrheiten 19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort 21.30 Mord in bes- ter Gesellschaft – Die Lüge hinter der Wahrheit 23.00 Nachtmagaz- in 23.20 Spur aus dem Jenseits DR1 15.00 Downton Abbey 16.00 Skattejægerne 2015 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.00 Disney sjov 18.00 Kon- gerigets Klogeste 19.00 TV AV- ISEN 19.25 Hidalgo 21.30 What Women Want 23.30 BlackJack DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Kon-Tiki – over tidens hav 17.10 Husker du … – Highlights fra 90’erne 18.00 Jægerne 19.50 Nak & Æd – en elg i Sverige 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Sagen genåbnet : Wa- terloo 23.30 Min nabo, min mor- der NRK1 14.15 Oppfinneren 15.15 Fil- mavisen 1958 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Livets mirakler 16.45 Distriktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Verdens tøffeste togturer 18.40 Tidsbonanza 19.30 De- tektimen: Skyggen fra fortiden 21.00 Kveldsnytt 21.40 Eyewit- ness 22.20 Laleh – jeg går min egen vei 23.35 12 Monkeys NRK2 12.50 Antikkduellen 13.20 Klassequizen: Finale 14.20 Med hjartet på rette staden 15.10 Poi- rot: Den tilslørte damen 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Eventyrlige hoteller 17.30 Arkitektens hjem 18.00 Tomas’ siste revy 19.10 Kampen om livet: Kan jeg klone meg selv? 19.40 Elton John – et britisk ikon 20.45 12 Monkeys 22.50 Milorg: Gutta på skauen 23.50 Oddasat – nyheter på sam- isk SVT1 12.00 Barnmorskan i East End 13.00 Golf: Nordea Masters 16.30 Lokala nyheter 16.45 Svenska tv-historier: Kvarteret Skatan 17.15 Game, set och skit också! 17.30 Rapport 18.00 Tomas sista revy 19.00 Fallet 19.30 NSU – hatets underjord 21.20 Ditte och Louise 21.50 Första dejten: England SVT2 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens undergång: Andra världskriget 16.55 En bild berätt- ar 17.00 Skavlan junior 17.30 Matens resa 18.00 Det nya livet: Historien om Fria Proteatern 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Golf: Nordea Masters 20.30 Life in a fishbowl 22.35 24 Vision 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin 21.00 Hvíta tjaldið Umsjón: Þórir Snær 21.30 Rauði sófinn Umsjón: Ragga Eiríks. Endurt. allan sólarhringinn. 17.25 Brautryðjendur (Ingi- björg Björnsdóttir, list- dansskólastjóri) Í þátt- unum ræðir Eva María Baldursdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mann- lífsins. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Kata og Mummi 18.30 Jessie Önnur þátta- röð um sveitastelpuna Jessie sem flytur til New York til að láta drauma sína rætast en endar sem barnfóstra fjögurra barna. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Saga af strák (About a Boy II) Gamanþáttaröð um áhyggjulausan pipar- svein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.00 Poirot (Agatha Christie’s Poirot) Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af innsæi. 20.55 Parenthood (Fjöl- skyldulíf) Gamanmynd um hina ósköp venjulegu Buckman-fjölskyldu þar sem allir fjölskyldu- meðlimir reyna eftir fremsta megni að vera til fyrirmyndar. Hlutverkin vefjast þó ósjaldan fyrir þeim. Fjölskyldufólkið þarf ýmist að ala upp börn, klífa valdastiga vinnumarkaðar- ins, hlýða foreldrum sínum eða vera í nánu og góðu sambandi við ættingja. 22.55 Nakinn meðal úlfa (Nackt unter Woelfen) Sannsöguleg kvikmynd sem gerist í Buchenwald, útrýmingarbúðum nasista, í marslok 1945. Hans Pippig kemst að því að þriggja ára barn var flutt inn í búðirnar í ferðatösku. Komist það upp bíður dauðinn barnsins. Það gæti aftur á móti ógnað fyr- irhugaðri uppreisn fang- anna að segja til þess. Stranglega bannað börn- um. 00.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Jamie & Jimmy’s Fo- od Fight Club 11.15 The Detour 11.40 The Heart Guy 12.35 Nágrannar 13.00 The Intern 15.00 Goosebumps 16.40 Flúr & fólk 17.15 Simpson-fjölskyldan 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.10 The Simpsons 19.35 Impractical Jokers 20.00 DuplicityNjósna- mynd um breska MI6- útsendarann Ray og CIA- leyniþjónustukonuna Claire sem hafa bæði yf- irgefið heim hinnar op- inberu leyniþjónustu og fært sig yfir í einkageirann. Þau fá úthlutað sama verk- efninu, að komast yfir formúlu nýrrar vöru sem er margra milljarða virði. 22.05 The 33 00.10 The Cell 01.40 Django Unchained 04.20 The Intern 11.55/16.55 Kramer vs. Kramer 13.40/18.40 Love and Friendship 15.15/20.15 How to Train Your Dragon Sequel 22.00/03.35 Slow West 23.25 Southpaw 01.30 The Expendables 3 18.00 Að austan 18.30 Háskólahornið Rætt er við Telmu Eiðsdóttur sál- fræðinema og Almar Ög- mundsson viðskipta- fræðinema. 19.00 Íslendingasögur (e) 19.30 Milli himins og jarðar (e) 20.00 Að austan (e) 20.30 Atvinnupúlsinn (e) 21.00 Föstudagsþáttur Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 13.49 Gulla og grænjaxl. 14.00 Víkingurinn Viggó 14.11 Zigby 14.25 Stóri og litli 14.38 Ljóti andaru. og ég 15.00 Dóra könnuður 15.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Víkingurinn Viggó 18.11 Zigby 18.25 Stóri og litli 18.38 Ljóti andaru. og ég 19.00 Mörg. frá Madag. 09.30 Pr. League World 10.00 Season Highlights 10.55 Juventus – Monaco 12.35 A. Madrid – R. Mad. 14.20 Síðustu 20 14.45 Borgunarbikar karla 16.25 B.bikarmörkin 19.50 Inkasso deildin 22.00 Teigurinn 23.00 1 á 1 23.15 Búrið 23.50 Formúla E – Mag. 00.20 Inkasso deildin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Svavar Jónsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Ella Fitzgerald á vængjum sveiflunnar. Vernharður Linnet fjallar um djasssöngkonuna Ellu Fitzgerald, en 25. apríl sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu hennar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Undantekningin. eftir Auði Övu Ólafsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Í kjölfar þess að bandaríska efnisveitan Netflix flutti inn í snjallsjónvarp mitt varð ég að mínum eigin sjónvarps- stjóra. Nær öll kvöld, eða um miðjan dag ef svo bar undir, var fylgst með hjónunum valdasjúku Francis og Claire Underwood leika sér að bandarískri stjórnsýslu á meðan þau klifu hratt upp metorðastigann vestanhafs. Einnig var fylgst með hús- næðismálaráðherranum Tom Kirkman sem á örskots- stundu varð gerður að valda- mesta manni heims án þess að þurfa að klóra sig upp á toppinn. Sagan af Kirkman forseta er þó ekki alveg jafn góð, en maður fylgist hins vegar enn með. Þá hefur hinn siðlausi og tungulipri lögmaður Saul Goodman einnig birst ósjald- an á sjónvarpsskjánum og er kauði einhver skemmtileg- asta persóna sem þar hefur sést í langan tíma. Nú horfir öðruvísi við. Efnisveitan erlenda er hætt að mæla með viðlíka þáttum og nefndir hafa verið og vill heldur að ég flytji áhuga minn í smiðju Bollywood. Eru það t.a.m. myndir er fjalla um indverska leikkonu sem flækist inn í ástar- þríhyrning með hermanni og kvikmyndaframleiðanda. Af hverju viku kappar í kúlna- hríð fyrir stjörnum Indlands? Sendur frá Holly- wood í Bollywood Ljósvakinn Kristján H. Johannessen Ljósmynd/IMDB Raunir Netflix vill nú fremur að ég horfi á Bollywood. Erlendar stöðvar Omega 22.00 Glob. Answers 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t. Mast. 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp.Time 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 17.30 2 Broke Girls 17.50 New Girl 18.15 Mindy Project 18.40 Modern Family 19.05 Fóstbræður 19.35 Gilmore Girls 20.20 The New Adventures of Old Christine 20.45 Silicon Valley 21.15 Izombie 22.00 Entourage 22.30 Fresh Off The Boat Stöð 3 Kanadíska söngkonan Alanis Morissette gaf út plötuna „Jagged little pill“ árið 1995 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Platan var tilnefnd til níu Grammy- verðlauna en hlaut fimm, m.a fyrir bestu plötuna, en Morisette var sú yngsta í sögunni til að hljóta þau verð- laun. Nú, 22 árum síðar, stendur til að búa til söngleik úr lögum plötunnar. Morissette hefur fengið til liðs við sig handritshöfundinn Diablo Cody og leikstjórann Diane Paulus og stefnt er á að söngleikurinn rati á leik- húsfjalirnar á næsta ári. Skyldi söngkonan fá hlutverk í söngleiknum? Verðlaunaplata frá árinu 1995 verður að söngleik K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.