Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Side 4

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.6. 2017 ’ Mér finnst sorglegast að fólk hafi ekki haft kjark til að skipta um skoðun. Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur INNLENT PÉTUR MAGNÚSSON petur@mbl.is Töluverð breyting hefur veriðgerð á fyrirkomulagi KPMG-bikarsins eða Íslandsmótsins í holukeppni sem fer fram í Vest- mannaeyjum um helgina. Í staðinn fyrir að keppt verði á 18 holu velli eins og vaninn er hefur Golfsamband Íslands (GSÍ) ákveðið að í ár verði holurnar aðeins 13 talsins. „Þetta verður í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem landskeppni rótgróinn- ar golfþjóðar fer fram á velli með færri en 18 holur,“ segir í tilkynningu GSÍ. „Ástæðuna [fyrir breytingunni] má rekja til umræðu innan golf- sambandsins um sveigjanlegri möguleika fyrir kylfinga og golfvallareigendur,“ seg- ir Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, í samtali við blaðamann Sunnu- dagsblaðsins. „Í vor var reglugerð breytt sem afnam kröfu til að mót á vegum GSÍ yrðu að fara fram á 18 holu velli.“ Með Íslandsmótinu í holukeppni veittist tækifæri til að setja þessa reglugerð í framkvæmd. „Nokkrar brautir í Vestmannaeyjum komu illa út úr vetrinum svo við urðum að bregðast við aðstæðum,“ segir Haukur Örn. Vilja stytta leiktíma og lækka kostnað Golf þykir bæði dýr og tímafrek íþrótt. Einn golfhringur getur tekið meira en fjórar klukkustundir og golfvellir geta verið allt að 600.000 Umdeild breyting á Íslandsmóti Íslendingar verða fyrsta rótgróna golfþjóðin til að halda landsmót á 13 holu golfvelli. Formaður Golf- sambandsins segir breytinguna ekki neina umbylt- ingu en stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur kallar hana vanvirðingu við keppnisfólk. Haukur Örn Birgisson Íslandsmótið í holukeppni hófst í Vestmanneyjum á föstudaginn og stendur fram á sunnudag. Ljósmynd/GSÍ Heilsugæslan Höfða hefur opnað Heilsugæslan Höfða og Apóte Bíldshöfða 9. Heilsuborg og Domus Röntge Enn er laust allt að 800 fm. ver

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.