Morgunblaðið - 08.07.2017, Síða 33

Morgunblaðið - 08.07.2017, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2017 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Framkvæmdastjóri Starfssvið: • Daglegur rekstur • Fjármála-, framleiðslu- og starfsmannastjórnun • Samningagerð og eftirfylgni með samningum • Regluleg samskipti m.a. við stjórn, starfsfólk og viðskiptavini • Markaðsmál og önnur tengd verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af stjórnunarstörfum í framleiðslufyrirtæki kostur • Leiðtogahæfni, frumkvæði, metnaður og geta til að vinna í hópi • Hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Kynningarbréf ásamt ferilskrá fylgi umsókninni þar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí nk. Steinull hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í krefjandi og mikilvægt stjórnunarstarf þar sem frumkvæði, samskiptafærni og skipulögð vinnubrögð fá að njóta sín. Steinull hf. hefur frá árinu 1984 framleitt hágæða steinullareinangrun úr íslenskum hráefnum með endurnýjanlegri íslenskri orku í verksmiðju sinni á Sauðárkróki. Framleiðslan er gæðavottuð samkvæmt ISO 9001:2015 og umhverfis- vottuð samkvæmt ISO14001:2004. Afurðir verksmiðjunnar eru bæði seldar á innanlandsmarkaði og fluttar út. Framleitt er allan sólarhringinn á þrískiptum vöktum frá mánudegi til föstudags og eru starfsmenn 36 talsins. Steinull hf Atvinnuauglýsingar 569 1100 SVÆÐISSTJÓRI ICELANDAIR Á ÍSLANDI ÍSLEN S K A S IA .I S IC E 8 51 41 7/ 17 FLUGVIRKJAR Tækniþjónusta Icelandair – ITS á Keflavíkurflugvelli óskar eftir flugvirkjum. Við leitum að öflugum starfsmönnum til starfa í stærsta flugskýli landsins. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í tæknivæddu og alþjóðlegu starfsumhverfi, þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. STARFSSVIÐ I Almenn flugvirkjastörf í stórskoðunum á B757-200/300 og B767-300. I Afleysingar í línuumhverfi á Keflavíkurflugvelli koma einnig til greina, séu tilskilin réttindi fyrir hendi. HÆFNISKRÖFUR I Próf frá viðurkenndum skóla í flugvirkjun. I Lögð er áhersla á færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. I Góð enskukunnátta er nauðsynleg. I Reynsla af vinnu í tölvuvæddu umhverfi. I Áhugi á að ná árangri í starfi og metnaður til að vinna sem hluti af öflugri liðsheild. Nánari upplýsingar veita: Hörður Már Harðarson I hordurh@its.is Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 23. júlí 2017.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.