Morgunblaðið - 08.07.2017, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 08.07.2017, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2017 Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla Auglýst er laust til umsóknar embætti skóla- meistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2017. Embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík Auglýst er laust til umsóknar embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2017. Við erum að ráða flugmenn! Við leitum að lífsglöðum og hæfum einstaklingum, jafnt konum sem körlum. Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí 2017. Þú sækir um starfið á heimasíðunni okkar, airicelandconnect.is/umsokn, þar sem þú finnur líka allar upplýsingar um hæfniskröfur og fylgigögn. Við hlökkum til að heyra frá þér! Nýtt ævintýri www.artpro.is artpro@artpro.is Sími: 520 3200 Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík     STARFSLÝSING • Yfirumsjón með samskiptum og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. • Dagleg verkstjórn og verkskipulag. • Tilboðsgerð og sala. • Móttaka og vinnsla verkefna. • Hönnun, umbrot og prentvinnsla. • Stafræn prentun, frágangur og eftirvinnsla, sem og önnur störf tengd okkar framleiðslu. HÆFNISKRÖFUR • Metnaðarfullur fjölhæfur einstaklingur með verkvit. • Lipur þjónustulund og góð mannleg samskipti. • Starfsreynsla úr prentiðnaði er skilyrði. • Reynsla af hönnun og almennri vinnslu prentskjala. • Góð tölvukunnátta og notkun InDesign, Photoshop, Illustrator og annarra Adobe forrita er algjört skilyrði. • Reynsla í notkun sölukerfis og góð tilfinning fyrir verðútreikningum. Umsóknir sendist með tölvupósti á netfangið gudni@artpro.is Farið er með allar umsóknir sem 100% trúnaðarmál. ÞJÓNUSTUSTJÓRI PRENTÞJÓNUSTA Leitum að fjölhæfum einstaklingi til að gegna starfi þjónustustjóra ARTPRO. Fjölbreytt og spennandi starf hjá ört vaxandi prentþjónustufyrirtæki með öflugum tækjabúnaði á góðum stað að Bíldshöfða 14. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.