Morgunblaðið - 22.07.2017, Qupperneq 41
skeiðið aðallega til að nota í kennsl-
unni því þetta var ekki í boði fyrir
okkur stelpurnar í íþróttakenn-
aranáminu. Meðan strákarnir voru
að læra um fótboltann vorum við í
dansskrift. Ég dæmdi aðallega hjá
yngri strákum í fótboltanum.“
Sigrún tók verslunarpróf frá
Verslunarskóla Íslands, íþrótta-
kennarapróf frá Íþróttakennara-
skóla Íslands og stúdentspróf
Flensborgarskóla, auk ýmissa nám-
skeiða hjá á vegum VÍ.
Sigrún vann ýmis verslunarstörf
og leiðbeinendastörf á íþrótta-
námskeiðum með skóla. Hún var
íþróttakennari í Kópavogi, síðast í
Réttarholtsskóla 1989 og inni á milli
gjaldkeri og fulltrúi við Verslunar-
banka Íslands. „Ég var til skiptis að
kenna og í Verslunarbankanum eft-
ir því hvað hentaði.“
Sigrún stofnaði ásamt eig-
inmanni ferðaþjónustufyrirtækið
Íshesta 1982 sem þau seldu í árslok
2011. Hún starfaði þar sem fjár-
málastjóri og sat í stjórn Íshesta.
Fyrirtækið var brautryðjandi í
löngum hestaferðum um hálendi Ís-
lands.
Sigrún hreifst af samvinnu-
hugsjóninni og starfaði um tíma fyrir
Framsóknarflokkinn í Kópavogi m.a.
í nefndum og sem formaður heil-
brigðisnefndar Kópavogs. „Mikil-
vægasta starfið er samt uppeldi
barnanna. Ég held upp á afmælið á
Núpi í Dýrafirði, ljósmyndari kemur
á svæðið til að taka fjölskyldumynd
og svo ætlum að horfa á leikinn með
stelpunum á EM og borðum eftir
leikinn.“
Fjölskylda
Eiginmaður Sigrúnar er Einar
Gunnar Bollason, f. 6.11. 1943. fyrr-
verandi kennari, körfuknattleiks-
þjálfari og framkvæmdastjóri Ís-
hesta. Foreldrar hans voru hjónin
Hjördís Einarsdóttir, fulltrúi í
Tryggingastofnun ríkisins, f. 8.4.
1923, d. 2001, og Bolli Gunnarsson
loftskeytamaður , f. 1.7. 1918, d.
1994.
Börn: Hjördís Einarsdóttir, f. 8.1.
1973, mannfræðingur og mennta-
skólakennari. Maki er Guðmundur
Hafsteinsson, trompetleikari með
Sinfóníuhljómsveit Íslands, búsett í
Kópavogi. Þau eiga fjögur börn; 2)
Bryndís Einarsdóttir, f. 11.8. 1974,
klínískur sálfræðingur. Maki er Ein-
ar Þór Jóhannsson leiðsögumaður,
búsett á Álftanesi. Þau eiga fjórar
dætur, 3) Svandís Dóra Einarsdóttir,
f. 5.7. 1984, leikkona. Maki er Sig-
tryggur Magnason rithöfundur, bú-
sett í Kaupmannahöfn, hann á þrjú
börn; 4) Stjúpsonur: Sigurður Örn
Einarsson, f. 18.3. 1965, starfar hjá
Securitas, búsettur í Kópavogi.
Hann á einn son; 5) stjúpdóttir: Sól-
veig Lilja Einarsdóttir, f. 31.5. 1968,
viðskiptafræðingur og MBA. Maki
er Þórður Heimir Sveinsson lög-
fræðingur, búsett í Hafnarfirði. Þau
eiga þrjú börn.
Systkini: Dóra Hlín Ingólfsdóttir,
f. 17.8. 1949, d. 22.12. 2016, rann-
sóknarlögreglukona, og Svanhvít
Eygló Ingólfsdóttir, f. 15.2. 1954,
fyrrverandi lögreglufulltrúi. Hálf-
systkini, samfeðra: Sigurður Ingólfs-
son, f. 12.4. 1944, búsettur í Dan-
mörku, og Lísa Björk Valgerður
Saga Ingólfsdóttir, f. 12.7. 1966, bú-
sett í Kópavogi.
Foreldrar: Jóhanna Bjarnfreðs-
dóttir bókavörður, bús. í Kópavogi, f.
31.12. 1922, d. 4.10. 2010 og Ingólfur
Finnbjörnsson loftskeytamaður, síð-
ast bús. á Seltjarnarnesi, f. 25.4.
1925, d. 5.4. 2010. Þau voru gift en
skildu árið 1970.
Úr frændgarði Sigrúnar Ingólfsdóttur
Sigrún
Ingólfsdóttir
Árný Eiríksdóttir
húsfr. í Háu-Kotey
Sigurbergur Einarsson
bóndi í Háu-Kotey í
Meðallandi
Ingibjörg Sigurbergsdóttir
húsfr. á Efri-Steinsmýri
Bjarnfreður Ingimundarson
bóndi á Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft.
Jóhanna Bjarnfreðsdóttir
bókavörður
Sigurveig Vigfúsdóttir
húskona í Mjóafirði en
lengst húsfr. í Vík í Mýrdal
Ingimundur Árnason
húsm. í Mjóaf. og sjómaður í Vestmannaeyjum
Gíslrún Sigurbergsdóttir
húsfr. á Syðri-Steinsmýri
Sigurbjörn
Einarsson biskup
Sigmundur Ó.
Steinarsson
rithöfundur
og fv. íþrótta-
fréttamaður
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
verkakona og alþingismaður
Eiríkur Örn
Norðdahl
rithöfundur
Finnbjörn Þorvaldsson hlaupari,
ólympíufari og margf. Íslandsmeistari
Halldóra Kristín
Finnbjörnsdótt-
ir húsfreyja í
Kópavogi
Magnús Bjarnfreðsson fréttamaður
Tryggvi Hübner
tónlistarmaður
Helga
Þorgerður
Guðmunds-
dóttir húsfr.
í Reykjavík
Steinar
Þorsteinsson
Íslands-
meistari með
KR í fótbolta
Þorkell Sigur-
björnsson tónskáld
Karl Sigurbjörns-
son fv. biskup
Herdís
Hübner
kennari
á Ísafirði
Halldóra Finn-
björnsdóttir
húsfr. í Hnífsdal
og Rvík
Sigríður Júlíana Sighvatsdóttir
húsfr. á Flateyri, dóttir Sighvats Borgfirðings
Guðmundur
Ólafur Jónsson
sjómaður á Flateyri
Ragnhildur Guðrún
Guðmundsdóttir
hárgreiðslumeistari á Ísaf.
Finnbjörn Finnbjörnsson
málarameistari á Ísafirði
Ingólfur Finnbjörnsson
loftskeytamaður
Halldóra Halldórsdóttir
húsfr. í Görðum og Hnífsdal
Finnbjörn Elíasson
útvegsbóndi í Görðum í
Aðalvík, síðar bátasmið-
ur og form. í Hnífsdal
ÍSLENDINGAR 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2017
Katrín Jakobsdóttir Smárifæddist í Kaupmannahöfn22. júlí 1911. Foreldrar
hennar voru Jakob Jóhannesson
Smári, málfræðingur, rithöfundur
og yfirkennari við MR, f. 1889, d.
1972, og k.h. Helga Þorkelsdóttir
Smári, kjólameistari, f. 1884, d. 1974.
Bróðir Katrínar var Bergþór Smári
læknir, f. 1920, d. 2012.
Jakob Smári var sonur Jóhann-
esar prests á Kvennabrekku, bróður
Valgerðar, langömmu Guðrúnar Á.
Símonar óperusöngkonu. Jóhannes
var sonur Jóhanns, prests á Hesti
Tómassonar, b. og stúdents á Stóru-
Ásgeirsá, Tómassonar. Móðir Jak-
obs var Steinunn, systir Guð-
mundar, föður Þórarins tónskálds.
Steinunn var dóttir Jakobs, prests á
Kvennabrekku, Guðmundssonar.
Faðir Jakobs var talinn Ingjaldur,
prestur í Nesi, Jónsson, bróðir Frið-
riks, langafa Ólafs Hjartar, afa Ólafs
Ragnars Grímssonar, fyrrv. forseta.
Móðir Steinunnar var Steinunn,
dóttir Guðmundar, verslunarstjóra í
Innri-Njarðvík, Péturssonar og k.h.,
Ragnheiðar Guðmundsdóttur, syst-
ur Helga biskups, langafa Sigurðar
Hafsteins, föður Hannesar Haf-
steins sendiherra.
Katrín lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1930
og stundaði nám í forspjallsvísindum
og frönsku við Háskóla Íslands
1930-1931.
Næstu árin vann hún ýmis störf,
m.a. sem þingskrifari. Árið 1959 var
Katrín kjörin varaþingmaður Al-
þýðuflokksins og sat á Alþingi 1960,
1964 og 1965. Hún var kennari við
Hagaskóla 1960-1961 og 1962-1964.
Eftir það starfaði hún sem lækna-
ritari til 1973.
Katrín var mjög félagslega sinn-
uð, sat í ýmsum nefndum, m.a. í
stjórn Kvenfélags Alþýðuflokksins í
Reykjavík og í stjórnum fleiri kven-
félaga.
Eiginmaður Katrínar var Yngvi
Pálsson, fulltrúi í Reykjavík, f. 22.5.
1909, d. 2.7. 1980. Börn Katrínar og
Yngva eru Helga Björg, f. 1943, og
Jakob, f. 1945.
Katrín lést 13.1. 2010.
Merkir Íslendingar
Katrín J.
Smári
Laugardagur
95 ára
Jens Albert Pétursson
90 ára
Diðrik Vilhjálmsson
Sigríður Sigurðardóttir
85 ára
Kristín Jónsdóttir
Pétur Valdimarsson
Sigurjón Guðnason
80 ára
Árni Ólafsson
Helgi Björn Einarsson
Helgi Helgason
Páll Ólason
Sigurjón Valdimarsson
75 ára
Jónína Björgvinsdóttir
Sigrún Margrét
Ragnarsdóttir
Sigrún Scheving
Sigurður Eggertsson
70 ára
Guðlaug Jónsdóttir
Guðrún Ragnhildur
Karlsdóttir
Hákon Aðalsteinsson
Sigrún Ingólfsdóttir
Svavar Guðmundsson
Unnar Guðmundsson
60 ára
Elín Margrét Hjelm
Elísabet Guðlaugsdóttir
Gísli Hermannsson
Kristján V. Halldórsson
Magna Guðmundsdóttir
Svanhildur Jónsdóttir
Svanhvít Ólafsdóttir
Wieslaw Dabrowski
Wilma J. Young
Þórunn Stefánsdóttir
50 ára
Anna Ingileif Erlendsdóttir
Ásgeir Pétursson
Bergur Kristinsson
Halldór Snæfells
Magnússon
Hólmfríður Díana
Magnúsdóttir
Hrund Steindórsdóttir
Jacek Lek
Jóhanna Bára Þórisdóttir
Lára Bjarney Kristinsdóttir
Margrét Þórðardóttir
Saulé Baltrusaitiené
Sigríður Valdimarsdóttir
Stefanía Björk Reynisdóttir
Vladimír Pekný
40 ára
Adam Piotr Waclawczyk
Alexander Heiðar Ólafsson
Hafsteinn Sigurbjörnsson
Helga Rós Sveinsdóttir
Margrét Guðvarðardóttir
Mariusz Michal Owczarek
Monika Gissurardóttir
Rakel Friðriksdóttir
Sigrún Hauksdóttir
Steindór Steindórsson
30 ára
Birkir Guðjónsson
Bryndís Gyða Stefánsdóttir
Edda Björk Jónsdóttir
Ester Valgerður
Brynjólfsdóttir
Guðrún Fjóla
Guðmundsdóttir
Harpa Káradóttir
Hreiðar Gunnar
Hákonarson
Ísak Birgisson
Kolbeinn Örn
Guðmundsson
Margrét Guðmundsdóttir
Máni Cong Van Jósepsson
Sigrid Merino Sarda
Silja Hlín Guðbjörnsdóttir
Sindri Viðarsson
Sunnudagur
95 ára
Lilja Aradóttir
85 ára
Arndís Sigurðardóttir
Jón Sigmundur Torfason
80 ára
Björgvin Elíasson
Eðvarð Karl Ragnarsson
Elsa Fanney Pétursdóttir
Halldór Ólafsson
Kristín Sveinbjörnsdóttir
75 ára
Guðmundur Bertelsson
Helga Þórey Jónasdóttir
Magnús H. Sigurðsson
Róbert Jónsson
70 ára
Birgir Þór Jónsson
Björn Magnússon
Elínborg Steinunn
Pálsdóttir
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Hörður Runólfsson
Jóhann Marinósson
Margrét Ásta Skúladóttir
Sigrún Guðnadóttir
Sólrún Geirsdóttir
60 ára
Einar Biering Ágústsson
Fanný Gunnarsdóttir
Ingvi Þór Sigfússon
Ivan Jets
Jófríður Hanna Sigfúsdóttir
Jón Sigurbrandur Knútsson
Lilja Hrönn Halldórsdóttir
Margrét Björg Pétursdóttir
Margrét Sigurgeirsdóttir
50 ára
Berglind Steffensen
Dorota Kochanska
Helga Þóra Jónasdóttir
Imeebelle Sif Mortola
Ingimundur Guðnason
Minu Toderascu
Óskar Freyr Bjartmarz
Reynir Reynisson
Susana Perez Martienssen
Þórhanna Þórðardóttir
40 ára
Berglind Tómasdóttir
Bjarnfríður
Sveinbjörnsdóttir
Íris Rut Jóhannesdóttir
Ísrael Daníel Hanssen
Kjartan Pálsson
Margrét Dan Þórisdóttir
Roman Rogozynski
Rosana A. Estevez Estevez
30 ára
Arnar Páll Birgisson
Eyrún Jóna Reynisdóttir
Guðmundur Andri
Garðarsson
Gunnar Tómas Gunnarsson
Hannes Þór Þorláksson
Heiðrún Arna Friðriksdóttir
Inga Kristín Skúladóttir
Júlía Margrét Einarsdóttir
Lára Guðjónsdóttir
Lukasz Rusc
Oddný Heimisdóttir
Ólafur Ívar Baldvinsson
Telma Ýr Tórshamar
Til hamingju með daginn
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
NÝ OG GLÆSILEG
BLÖNDUNARTÆKJALÍNA
Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050
www.tengi.is • tengi@tengi.is
Opið virka daga frá kl. 8-18
Bað- og sturtutæki
með stút upp.
41.613 kr.
FMM SILJAN
Handlaugartæki
án botnv.
20.321 kr.
FMM SILJAN