Fréttablaðið - 06.01.2018, Síða 42

Fréttablaðið - 06.01.2018, Síða 42
Advania leitar að öf lugu fólki Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnur þú það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins! Kynntu þér störfin nánar á www.advania.is/atvinna. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Gisela Stefánsdóir, radningar@advania.is / 440 9000. Ráðgjafi Hefur þú reynslu af stjórnendaráðgjöf og færni í greiningu, framsetningu upplýsinga og kynningarhaldi? Við leitum að liðsauka á nýstofnað ráðgjafasvið, þar sem áhersla er á almenna stjórnendaráðgjöf með tæknilegu ívafi. Um er að ræða spennandi tækifæri til taka þᆠí mótun vöru- og þjónustuframboðs Advania á sviði stjórnendaráðgjafar. Meðal helstu verkefna er ráðgjöf um stafræna umbreytingu (Digital Transformation) og sjálfvirknivæðingu ferla (Robotics Process Automation). Forritari: Blockchain Hefur þú reynslu af framendaforritun og Agile-vinnubrögðum? Við leitum að forritara sem mun í samráði við viðskiptavini og samstarfsfólk koma að þróun nýrra verkefna sem byggja á Blockchain-tækni. Sölusérfræðingur: viðskiptalausnir Kemur þú vel fram og hefur gaman af því að tala við fólk? Við leitum að sölusérfræðingi til að sjá um sölu viðskiptalausna Advania. Lausnirnar eru meðal annars árhagskerfi Microso–, viðskiptagreiningartól, og hópvinnu-, vef- og mannauðslausnir. Vefforritari Hefur þú go† auga fyrir útliti og hönnun vea? Við leitum að skapandi og reynslumiklum vefforritara til að vinna að þróun vea með teymi hugbúnaðarsérfræðinga. Forritari/ráðgjafi í SharePoint Við leitum að manneskju sem getur vei† ráðgjöf um SharePoint-lausnir og séð um forritun og aðlögun þeirra. Í starfinu felst að vinna með ölbrey†um hópi viðskiptavina og hjálpa þeim að greina kjarnann frá hisminu. Verkefnastjóri Hefur þú reynslu af framendaforritun og Agile-vinnubrögðum? Við leitum að metnaðarfullum verkefnastjóra til að samræma stafræna samskiptamáta viðskiptavina okkar. Í starfinu felst að greina þarfir notenda, fylgjast með nýjungum og þróa viðmót lausna í náinni samvinnu við samstarfsfólk og viðskiptavini. Ráðgjafar: Dynamics NAV Hefur þú góða tækniþekkingu og reynslu af árhagskerfum og ráðgjöf? Við leitum að liprum ráðgjöfum til að þjónusta viðskiptavini við Dynamics NAV. Störfin fela meðal annars í sér aðkomu að innleiðingar- og uppfærsluverkefnum. Forritarar: Dynamics NAV Hefur þú góða þekkingu á Visual Studio, .NET og SQL og kannast jafnvel við Dynamics NAV? Við leitum að öflugum forriturum í teymi sem sér um forritun lausna í Dynamics NAV. Söluráðgjafi: netlausnir og rekstur Ert þú reynslumikill söluráðgjafi með bakgrunn í kerfisfræði eða öðru sambærilegu? Við leitum að söluráðgjafa með reynslu úr heimi upplýsinga- tækninnar til að starfa í hópi sérfræðinga sem kynna netlausnir og veita viðskiptavinum ráðgjöf. Hugbúnaðarsérfræðingur: afgreiðslulausnir / –ármálalausnir Hefur þú reynslu af hugbúnaðargerð og ᆠauðvelt með að tileinka þér nýja tækni við smíði hugbúnaðarlausna? Við leitum að tveimur hugbúnaðarsérfræðingum, einum til starfa í afgreiðslulausnahópi og öðrum í ármálalausnahópi. Launafulltrúi Við leitum að talnaglöggum launafulltrúa með góða almenna tölvukunná†u. Mikill kostur er að hafa þekkingu á H3-launakerfinu. Í starfinu felst að veita ráðgjöf og sinna ölbrey†um verkefnum sem tengjast launavinnslu. Gagnagrunnssérfræðingur Hefur þú góða þekkingu á gagnagrunnum og högun þeirra? Við leitum að sérfræðingi til að sjá um hönnun, þróun og viðhald á gagnagrunnskerfum mannauðslausnasviðs. Við leitum að manneskju með metnað fyrir því að gera upplýsingatækni aðgengilega og mannlega. Kerfisstjóri: Dynamics NAV Við leitum að kerfisstjóra með reynslu af Microso– Dynamics NAV og þeirri högun sem þarf til að reka slíkt umhverfi. Í starfinu felst meðal annars uppsetning miðlægs búnaðar og umhverfisins sem keyrir NAV. Við leitum að manneskju með góða þekkingu á SQL og rekstri flókinna umhverfa í Azure. Sérfræðingur: rekstrarlausnir Hefur þú reynslu af íslenska UT-markaðnum, verkefnastjórnun og ráðgjöf í upplýsingtækni? Við leitum að sérfræðingi til að sjá um vöruþróun og uppbyggingu nýrra dreifileiða á netinu. Meðal helstu verkefna er að finna leiðir til að auðvelda viðskiptavinum aðgengi að vörum og þjónustu Advania. Ráðgjafi: UT öryggismál Hefur þú brennandi áhuga á öryggismálum og reynslu af rekstri netkerfa? Við leitum að ráðgjafa í teymi reynslumikilla sérfræðinga sem sinna ú†ektum, hönnun og innleiðingu nýrra kerfa. Í starfinu felast einnig sérhæfð ráðgjafaverkefni og náin samvinna með viðskiptavinum og samstarfsaðilum Advania á sviði öryggismála, svo sem Trend Micro, RSA og Qualys. Söluráðgjafi: hýsing og þjónusta Hefur þú góða tækniþekkingu og reynslu af tilboðs- og samningagerð? Við leitum að liðsauka í söluteymi með áherslu á hýsingar- og rekstrarlausnir. Í starfinu felast almenn söluverkefni og kynningar á lausnamengi Advania. Advania er lifandi þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Framundan eru ný og spennandi verkefni og þess vegna leitum við að metnaðargjörnu fólki. 0 6 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :1 7 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E A D -2 0 A 4 1 E A D -1 F 6 8 1 E A D -1 E 2 C 1 E A D -1 C F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.