Fréttablaðið - 06.01.2018, Síða 49
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K E ÐA R E Y K J AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 1 . J A N Ú A R 2 0 1 8
Viðkomandi mun starfa sem tengiliður við
flutningsaðila, bera ábyrgð á tollskýrslugerð,
birgðaskráningu og greiningarvinnu
við gerð samninga ásamt umsjón með
innkaupapöntunum og verkefnum tengdum
verðfyrirspurnum og útboðum.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Gestsdóttir,
deildarstjóri innkaupadeildar,
kristin.gestsdottir@isavia.is.
Starfið felst í umsýslu fjárhagsgagna,
árangursmælikvarða og umbótaverkefna
ásamt þátttöku í áætlana- og skýrslugerð.
Helstu verkefni eru þátttaka í þróun PowerBI
skýrslna, umbótaverkefni innan fjármálasviðs
og annara rekstrareininga, þarfagreining og
skýrslugerð, þátttaka í þróun ferla tengdum
áætlanagerð og önnur verkefni tengd
fjármálum og viðskiptagreind.
Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur
Jóhannsson, gudfinnur.johansson@isavia.is.
Helstu verkefni felast í skráningu, merkingu
og bókun reikninga, afstemmingu lánadrottna
og öðrum tilfallandi verkefnum.
Nánari upplýsingar veitir Helga Erla
Albertsdóttir, deildarstjóri reikningshalds,
helga.albertsdottir@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegum störfum og
góð þekking á alþjóðlegu flutnings-
skilmálum Incoterms®
• Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði
í töluðu og rituðu máli
• Vönduð og nákvæm vinnubrögð
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mann-
legum samskiptum
Starfsstöð: Reykjavík
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af úrvinnslu gagna
• Reynsla af skýrslu- og áætlanagerð
er kostur
• Þekkning á MS Dynamics NAV kostur
• Þekking á PowerBI, Powerpivot
og gagnagrunnum er kostur
Starfsstöð: Reykjavík
Hæfniskröfur
• Viðurkenndur bókari eða menntun sem
nýtist í starfi er kostur
• Reynsla af bókhaldi er skilyrði
• Þekking og reynsla af vinnu við Navision
bókhaldskerfið er kostur
• Kunnátta í öllum helstu tölvuforritum
• Skipulögð og öguð vinnubrögð
Starfsstöð: Keflavík
S É R F R Æ Ð I N G U R
Í I N N K A U P A D E I L D
S É R F R Æ Ð I N G U R
Í H A G D E I L D B Ó K A R I
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði
að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins
og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og við hvetjum
bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Karen starfar sem NOTAM
sérfræðingur á flugleiðsögusviði.
Hún er hluti af góðu ferðalagi.
V I L T Þ Ú V E R Ð A
H L U T I A F G Ó Ð U
F E R Ð A L A G I ?
0
6
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:1
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
D
-0
3
0
4
1
E
A
D
-0
1
C
8
1
E
A
D
-0
0
8
C
1
E
A
C
-F
F
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K