Fréttablaðið - 06.01.2018, Side 66

Fréttablaðið - 06.01.2018, Side 66
Óska eftir sölumönnum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í jan 2018. Mikilvægt er að viðkomandi sé með gott sjálfstraust og hafi reynslu af sölumennsku. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. sala@passinn.is Verkefnisstjóri Kirkjubæjarklaustri Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi, óskar eftir verkefnisstjóra frá 1.febrúar 2018. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2018. Nánari upplýsingar á www.klaustur.is og www.visitklaustur.is FASTEIGNASALAR OG NEMAR Í LÖGGILDINGU FASTEIGNASALA ÓSKAST TIL STARFA. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Sveinbjörnsson hdl og löggiltur fasteignasali í síma 892 2804 og sveinbjorn@eignaborg.is Hamraborg 12 | 200 Kópavogur | 416 0500 | www.eignaborg.is FASTEIGNASALA Í 40 ÁR 1977-2017 Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við Sjúkrahúsið Vog að Stórhöfða 45. Starfshlutfall er samkomulagsatriði en helst 80-100% . Um er að ræða þrískiptar vaktir og unnið aðra til þriðju hverja helgi. Staðan er laus frá 15. febrúar 2018 Helstu verkefni og ábyrgð Hjúkrun sjúklinga í afeitrun. Þátttaka í teymisvinnu ásamt sjúkraliðum, áfengis- vímuefnaráðgjöfum, sálfræðingum og læknum. Menntun og hæfniskröfur Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík, merkt: Hjúkrunarfræðingur eða í tölvupósti á netfangið thora@saa.is eigi síðar en 1 febrúar 2018. Nánari upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu Vogi í síma 530 7600, netfang: thora@saa.is Hjúkrunarfræðingar Réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi Áhugi á hjúkrun áfengis- og vímuefnasjúklinga Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð * Viðkomandi þarf að vera: - Jákvæð, rösk og stundvís. - Með mikla hæfni í mannlegum samskiptum. - Metnað til að veita frammúrskarandi þjónustu. - Hafa áhuga og gaman af tísku fyrir “Plus sizes”. * Reynsla af sölustörfum, þjónustu og verslunarstörfum er æskileg. * Aðeins 25 ára og eldri koma til greina. * Vinnutími er frá kl. 12.30-18 alla virka daga og svo annan hvern laugardag. Áhugasamir geta sent ferilskrá með mynd á e-mailið curvyvinna@gmail.com Umsóknarfrestur er til 14 janúar 2018 Lausar eru til umsóknar stöður nema í áfengis- og vímu- efnaráðgjöf við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100%. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð Námið fer fram á heilbrigðisstofnunum SÁÁ samhliða starfsþjálfun. Starfið felur í sér þátttöku í áfengis- og vímuefnaráðgjöf undir handleiðslu og innifelur m.a. vaktskyldu, samskipti og þjónustu við sjúklinga auk þverfaglegrar samvinnu Sjá nánar á www.saa.is. Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og SFR. Til að sækja um þarf að senda ferilskrá þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf, hvers vegna þú hefur áhuga á starfinu og meðmælendur. Umsóknum skal skilað fyrir 20. janúar n.k. á Sjúkrahúsið Vog. Nánari upplýsingar veitir Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, s. 8247608, netfang: ingunnh@saa.is Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf Stúdentspróf æskilegt Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð Hæfniskröfur Laus er til umsóknar staða sjúkraliða við Sjúkrahúsið Vog að Stórhöfða 45. Starfshlutfall er 80-100%, þrískiptar vaktir og unnið aðra til þriðju hverja helgi. Staðan er laus frá 15. febrúar n.k. Helstu verkefni og ábyrgð Þátttaka í teymisvinnu ásamt hjúkrunarfræðingum, áfengis- og vímuefnaráðgjöfum og læknum. Annast móttöku sjúklinga og daglega þjónustu við þá. Menntun og hæfniskröfur Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og Sjúkraliðafélags Íslands. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík, merkt: Sjúkraliði eða í tölvupósti á netfangið thora@saa.is eigi síðar en 31. janúar. Nánari upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vogs í síma 530 7600, netfang: thora@saa.is Sjúkraliðar Réttindi til að starfa sem sjúkraliði á Íslandi Áhugi og reynsla af störfum með áfengis- og vímuefnasjúklinga Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögðHjúkrunarfræðingar óskast til starfa Hrafnista í Garðabæ leitar að hjúkrunarfræðingum í fasta stöðu og í afleysingu vegna fæðingarorlofs. Starfshlutfall er samkomulagsatriði og sveigjanleiki í boði. Okkur langar mikið að heyra frá þér og ekki hika við að hafa samband. Fyrir Hrafnistu Garðabæ - Ísafold fer metnaðarfullur og faglegur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga sem geta bætt við í sinn góða hóp. Mjög góð vinnuaðstaða í fallegu og nýju húsnæði. Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Störfin hjá Hrafnistu eru fjölbreytt og skemmtileg. Umsækjendur þurfa að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk. Gerð er krafa um heiðarleika, dugnað og góða framkomu. Menntunar og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Rík samskipta og samstarfshæfni • Sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður, í síma 664-9550 eða á netfangið hronn.ljotsdottir@hrafnista.is Sótt er um starfið á www.fastradningar.is Umsóknarfrestur er til 14. janúar HRAFNISTA GARÐABÆ Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Reykjanesbær Garðabær HRAFNISTA I I I 26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . jA N úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :1 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E A D -2 F 7 4 1 E A D -2 E 3 8 1 E A D -2 C F C 1 E A D -2 B C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.