Víkurfréttir - 09.01.2003, Qupperneq 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Sigurður Jónsson,
sveitarstjóri í Garði:
Úrslit sveitar-
stjórnakosning-
anna s.l. vor er
það sem er mér
minnistæðast
frá árinu. Úrslit
kosninganna
snérust ekki
eingöngu um atkvæðafjöldann
heldur einnig um það hvort ég
héldi starfi mínu sem sveitar-
stjóri hér í Garði. Úrslitin voru
mjög afgerandi og meirihluti
F-listans fékk glæsilega kosn-
ingu. Í framhaldi af þeim úrslit-
um var ég ráðinn sem sveitar-
stjóri til loka kjörtímabilsins
2006.Þetta hlýtur að standa
uppúr í mínum huga.Hvað
varðar fréttir af erlendum vett-
vangi er maður hugsandi um
það hvað friðurinn í heiminum
hangir á bláþræði og hversu
auðæfum heimsins er misskipt.
Hvað varðar persónuleg mál
var árið okkur í fjölskyldunni
hagstætt. Við fórum í skemmti-
leg ferðalög og gaman er að
fylgjast með þroskaferli okkar
tveggja barnabarna.
Árni Sigfússon, bæjarstjóri í
Reykjanesbæ:
Fyrir mig per-
sónulega stend-
ur auðvitað
uppúr sú á-
kvörðun mín
að ganga að
nýju inn á
stjórnmálasvið-
ið, bjóða íbúum Reykjanesbæj-
ar starfskrafta mína og njóta ó-
tvíræðs stuðnings meirihluta í-
búanna til að verða bæjarstjóri.
Á sama hátt verður fjölskyldu
minni alltaf minnisstætt að
hingað fluttum við s.l. vor og
kunnum afar vel við okkur.
Hér í Reykjanesbæ hefur ríkt
einstök veðurblíða, sem gjarn-
an má haldast áfram. Við sjá-
um bæinn smátt og smátt auka
aðdráttarafl sitt og verða fal-
legri s.s. göngusvæði og tjarnir
að Fitjum, brú milli heimsálfa,
víkingaskipið Íslending, að ó-
gleymdum vönduðum skóla-
byggingum og sigrum á í-
þróttasviðinu, s.s. í sundi, inn-
anhúss knattspyrnu, körfubolta
og hnefaleikum! Grænum
svæðum fjölgar og náttúran
verður hreinni. Við höfum
glímt við erfiðleika í heilsu-
gæslunni þar sem fáliðað
starfsfólk HSS hefur unnið
fórnfúst starf til að verða sem
flestum að liði á meðan unnið
er að varanlegri lausn á upp-
byggingu heilbrigðisþjónustu
hér. Þetta ár hefur einnig ein-
kennst af vissum umskiptum
vegna kvótakerfisins þar sem
Hvað er þ
Það var mikið fjör á jólaballi
Krónu og Króna í Stapanum
í dag þegar ljósmyndari Vík-
urfrétta leit þangað inn.
Hljómsveit tónlistarskóla
Reykjanesbæjar lék jólalög
og dönsuðu gestirnir í kring-
um jólatré sem var á miðju
dansgólfinu en bæjarbúar
fjölmenntu í Stapann. Króna
og Króni litu í heimsókn og
dönsuðu við börnin og jóla-
sveinarnir létu einnig sjá sig
og skemmtu börnunum sem
voru auðvitað mjög ánægð
með þessa óvæntu heimsókn.
Jólaballið hófst kl. 15:00 og
stóð til 17:00 og var ekki bet-
ur séð en allir skemmtu sér
konunglega.
MARGT UM MANNINN Á JÓLABALLI
KRÓNU OG KRÓNA Í STAPA
Kap
als
jón
var
p V
íku
rfr
étt
a í
Rey
kja
nes
bæ
Ste
rku
r a
ugl
‡si
nga
mi›
ill á
vir
ku
ma
rka
›ss
væ
›i
Aug
l‡s
ing
así
min
n e
r 4
21
000
0
2. tbl. 2003 - 24 sidur 8.1.2003 17:44 Page 22