Víkurfréttir - 11.09.2003, Síða 13
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Ínæstu viku hefst myndlista-námskeið sem Eyþór Stef-ánsson myndlistarmaður
heldur næstu vikurnar. Eyþór
flutti seint á síðasta ári í Vog-
ana, en hann hefur starfað sem
myndlistakennari við listadeild
Fjölbrautaskólans í Breiðholti
frá árinu 1989. Eyþór starfar
einnig sem sjálfstætt starfandi
teiknari og tekur að sér teikn-
ingar í hvaða formi sem er. Í
desember á síðasta ári vann
Eyþór til Aydin Dogan verð-
launanna, en teiknisamkeppn-
in sem haldin er í Tyrklandi er
oft jafnað við Óskarsverð-
launahátíðina. Athöfnin fór
fram í óperuhöllinni í Ankara.
Eyþór varð í öðru sæti í keppn-
inni sem er mjög góður árang-
ur, en árið 2001 vann Eyþór
einnig til svokallaðra velgengn-
isverðlauna á hátíðinni í Tyrk-
landi. Þekktastur er Eyþór fyr-
ir að hafa teiknað myndagátu
DV í yfir 11 ár. Eyþór hefur
innréttað glæsilega vinnuað-
stöðu og kennslustofu við
heimili sitt þar sem aðstaða til
myndlistarkennslu er góð.
Fyrsta námskeiðið hefst nk.
mánudag.
Námskeiðið verður bæði fyrir
byrjendur og lengra komna og
segist Eyþór vilja mæta þörfum
hvers og eins því fólk sé misjafn-
lega statt á myndlistarbrautinni.
Eyþór segist finna fyrir ákveð-
inni hræðslu hjá sumum við að
koma á námskeið. „Fólk hefur
verið hrætt við að stíga skrefið til
fulls, en þetta verður allt mjög
heimilislegt og alltaf heitt kaffi á
könnunni.” Um tvö námskeið er
að ræða, 6 vikna námskeið og 12
vikna.. Námskeiðin verða fjöl-
breytt og segir Eyþór að í fyrstu
tímunum verði farið á staði á
Reykjanesi þar sem búnar verði
til skissur af landslagi. Í fram-
haldinu verður síðan unnið úr
skissunum og eftir það verður
farið í önnur verkefni. Þeir sem
hafa áhuga á að fá frekari upplýs-
ingar um námskeiðin er bent á að
hringja í síma 553-1481 eða 849-
6214.
M enningarmálanefnd alþingis heimsóttiReykjanesbæ í síðustu viku og hélt nefndin m.a.fjölmennan fund á veitingastaðnum Ránni. Síðar
um daginn héldu þingmennirnir í sjóstangarveiði með
DUUS KE og var mikill baráttuhugur í þingmönnunum,
enda var það markmið landsbyggðarþingmannanna að
afla meira en Reykjavíkurþingmennirnir. Víkurfréttir
hafa ekki heyrt af aflabrögðum úr ferðinni.
Menningarmála-
nefnd alþingis fundar
í Reykjanesbæ
Fótbrotinn en frjáls! Hjálmar Árnason brá á
leik og líkti eftir hinu fræga stefnisatriði úr
kvikmyndinni Titanic.
Hressir þingmenn á leið í sjóstangarveiði með Bóa á DUUS.
F.v. Pétur Blöndal, Guðlaugur Þór Þórðarson, Magnús Þór
Hafsteinsson, Jón Gunnarsson, Guðjón Hjörleifsson, Þuríður
Jóhannsdóttir og Hjálmar Árnason sem mætti ferskur með gifsið.
Myndlistanámskeið í Vogum
Stærra blað - 64 síð
ur!
2. tölublað 5. árg
angur • septembe
r 2003
Blað nr. 20 • Verð
kr. 499,- m/vsk.
Sumarbrúðkaupin
á Suðurnesjum:
Brúðkaupsferð m
eð bakpoka
Vélhjóladellan he
ltekur Suðurnesja
menn:
Til Daytona og Ba
rcelona
L Í F S R E Y N S
L A S T E F Á N
S B J Ö R N S S
O N A R Í K O S
O V O
Ve
rð
k
r.
49
9,
- m
/v
sk
.
5 690310 02
3216
TVÖ BLÖÐ Í EINU
! 24 SÍÐNA AUK
ABLAÐ TROÐFUL
LT AF EFNI
Burkni Birgisson
og Hollywoodstjör
nurnar • Steini Er
lings sextugur
Sá
la
rb
al
lið
í
St
ap
a!
Rómantík á Garð
skaga • Stelpubo
x • Bergásballið •
Ljósmyndafyrirsæ
ta
Suðurnesja 1993
• Steinunn í kar
abíska hafinu •
Hafnamenn með
hálft tonn
af laxi! • Iðandi m
annlíf í Sandgerð
i • Njarðvíkurstrá
kar á USA Cup •
Eysteinn
aðstoðar Guðna Á
gústsson • Keyrð
i Clapton í laxvei
ði • Ráðherra-Sk
ódi í
Reykjanesbæ • Þ
órarinn og þyrlufl
ugið og fl. í troðfu
llu tímariti!
FERTUGIR
HLJÓMAR
á götu frægðarinnar!
Glæsileg einstakl
ingsíbúð í einu e
lsta húsi Keflavík
ur
13 sumarstúlkur
Qmen í blaðinu!
Við dauðans dyr
TVF SEPT 20
03 2.9.200
3 14:49 Pa
ge 1
VF 37. tbl. 32 sidur 10.9.2003 12:57 Page 14