Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2003, Síða 10

Víkurfréttir - 11.12.2003, Síða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! MUNDI Þau á Heilbrigðisstofnuninni voru víst búnir að reyna að rækta vefinn á rannsókna- stofunni án árangurs! H vert samfélag er byggt upp af þvífólki sem í því býr og gerð þess oggæði velta á fólkinu. Sumir hafa bundist samtökum sem stuðla að því að gera samfélagið betra og manneskjulegra og leggja mikið á sig til að svo megi verða. Ein slík samtök, sem hér starfa, eru Kiwanisklúbburinn Keilir. Aðal fjáröfl- unarleið félagsmanna er sala á jólatrjám. Öll vinna í kringum söluna er unnin í sjálfboðavinnu og þeir fjármunir sem afl- ast hafa í gegnum árin runnið til einstak- linga, félagasamtaka og sjúkrahússins. Um er að ræða verulega fjárhæðir sem virkilega hefur munað um fyrir þá sem notið hafa. Ég vil leyfa mér að skora á Suðurnesjamenn að leggja Kiwanismönnum lið með því að kaupa jólatrén hjá þeim og eiga þannig þátt í að leggja góðum málefnum í samfélaginu okkar lið. Suðurnesja menn! Verslum heima! Verslum hjá þeim sem sinna samfé- laginu! VERSLUM VIÐ KIWANIS! Þórdís Þormóðsdóttir Jólatrésala Kiwanis hefst n.k. föstudag 12. desember kl. 17:00 og verður opin öll kvöld og frá kl. 14:00 - 22:00 um helgar til jóla. Kaupum jólatrén heima ➤ A M S T U R J Ó L A N N A - verslum við Kiwanis Fyrir helgi opnaði Heil-brigðisstofnun Suður-nesja nýjan vef www .hss.is. Á vefnum er að finna upplýsingar um stofnunina og starfsfólk hennar. Stefnt er að því að halda úti lifandi vef sem geti nýst sem upplýsinga- brunnur fyrir skjólstæðinga og starfsfólk HSS. Í byrjun nóvember var einnig opnaður innrivefur HSS sem er sameiginlegur gagnagrunnur starfsmanna. Í ávarpi fram- kvæmdastjóra kemur m.a. fram að miklir breytingatímar séu framundan og því muni vefurinn nýtast vel til upplýsingagjafar fyrir stofnunina. Vefumsjónar- kerfi vefsíðunnar er keyrt á Con- man 2.0 frá fyrirtækinu Dacoda í Reykjanesbæ. Vefslóð heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er www.hss.is Nýr vefur Heilbrigðis- stofnunar Suðurnesja Jólablaðið 2003 kemur út í næstu viku. Auglýsingadeildin opin á laugar- dag kl. 11-15. Síminn er 421 0000 Ví ku rfr ét ta m yn d: H ilm ar B ra gi B ár ða rs on Að se nd ljó sm yn d Bárður Sindri Hilmarsson, fréttastjórasonur, skoðar jólaskraut á trénu í Stapa um síðustu helgi. Frá opnun á nýjum vef Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. VF 50. tbl.03/ 48p heima 10.12.2003 12:44 Page 10

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.