Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2003, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 11.12.2003, Blaðsíða 23
Sólskinsríkið Florida nýtur sífellt meiri vinsælda hjá Íslendingum og þess vegna hefur Icelandair ákveðið að fjölga ferðum til Florida. Næsta sumar verða tvær ferðir í viku og fjórar ferðir í viku næsta vetur. Sölutímabil: Til 31. des 2003. Ferðatímabil: Janúar og maí. Tilboðin gilda í allar ferðir í janúar og 4., 11. og 18. maí. Lágmarksdvöl er 7 dagar í janúar og 8 dagar í maí. Nánari upplýsingar um önnur ferðatímabil/gististaði hjá sölufólki. Tilboðið gefur 5.000 ferðapunkta. Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-18, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16). Verð frá 47.188 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í 7 nætur á Bayshore Yacht and Tennis Club. Verð frá 59.200 kr. á mann í tvibýli í 7 nætur. Innifalið: flug, gisting í 7 nætur á Bayshore Yacht, flugvallar skattar og þjónustugjöld. Verð frá 45.813 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í 7 nætur á Travelodge Suites Maingate Disney. Verð frá 56.450 kr. á mann í tvíbýli í 7 nætur. Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur á Travelodge Suites, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Þrisvar í viku í vetur Tvisvar í viku í vor VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard og orlofs ávísunum VR í pakkaferðir. Sólartilboð til Florida Florida ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 22 71 7 11 /2 00 3 Janúar Orlando Indian Shores/St.Petersburg Verð frá 49.668 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í 8 nætur á Bayshore Yacht and Tennis Club. Verð frá 64.200 kr. á mann í tvíbýli í 8 nætur. Innifalið: flug, gisting í 8 nætur á Bayshore Yacht, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Verð frá 47.563 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í 8 nætur á Travelodge Suites Maingate Disney. Verð frá 59.950 kr. á mann í tvíbýli í 8 nætur. Innifalið: flug, gisting í 8 nætur á Travelodge Suites, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Maí Orlando Indian Shores/St.Petersburg VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 11. DESEMBER 2003 I 23 VF 50. tbl.03/ 48p heima 10.12.2003 8:38 Page 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.