Víkurfréttir - 11.12.2003, Qupperneq 44
TIL LEIGU
Til leigu einstaklingsherbergi í
vesturbænum með sérinngangi,
baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í
síma 897 5246.
Til leigu 3 herb. íbúð við Hring-
braut. Laus strax. Uppl. í síma
822 9500.
5 herb. einbýlishús í Garði til
leigu. Leigist frá og með 5. jan.
04. Uppl. í síma 822 7074, 895
7941.
3 herb. íbúð í Keflavík til leigu,
greiðsla í gegnum greiðsluþjón-
ustu. Uppl. í síma 699 8053.
Falleg 3ja herb. íbúð til leigu á
góðum stað í Keflavík.
Skammtímaleiga á góðum kjör-
um. Laus nú þegar. Áhugasamir
hafi samband í síma 421 2298
eða 695 9290.
2 herb. íbúð í Njarðvík til leigu,
greiðsla í gegnum greiðsluþjón-
ustu. Uppl. í síma 699 2168 eftir
kl. 18.
3 herb. íbúð miðsvæðis í Kefla-
vík til leigu, laus 10. janúar 2004.
Uppl. í síma 860 0153.
TIL SÖLU
Stelpurúm með góðri dýnu og
bókaskápur í stíl (nýtt), selst á 10
þús. saman. Er m/rekstrarleigubíl
sem ég þarf að losna við vegna
flutninga erlendis. Toyota Yaris
´01, 14 mán. eftir af samningi,
hef hann á mjög góðum kjörum.
Áhugasamir vinsamlegast hring-
ið í síma 691 6317.
Svart leðursófasett 3+1+1 og
glersófaborð til sölu.
Verð kr. 80.000.
Upplýsingar í síma 898 4693.
Hillusamstæða 15 þús. og skenk-
ur 10 þús. Uppl. í síma 421 5360.
Til sölu pels, stærð 42-44. Gæti
hugsað mér að skipta á hornsófa
eða sófasetti. Uppl. í síma 866
4642.
Til sölu grænn Lazy Boy sófi úr
leðurlíki, verð ca. 15 þús. Uppl. í
síma 821 5981 eftir kl. 18.
ÞJÓNUSTA
ÖKULEIÐIR 421 4141
Heitt súkkulaði og vöfflur á
laugardaginn eftir kl. 14.
Jöklaljós kertager
- nýr opnunartími
Opið 7 daga vikunnar frá kl. 12-
19. Kerti við öll tækifæri. Jökla-
ljós kertagerð, Strandgötu 18,
Sandgerði, sími 423-7694 og
896-6866. www.joklaljos.is
Listasmiðjan Ný vídd.
Opið alla virka daga frá
kl. 1-3, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1-5.
Parketþjónusta og slípun á sól-
pöllum. Parketslípun, lagnir, við-
gerðir og allt almennt viðhald
húsnæðis. Árni Gunnars, tré-
smíðameistari, Hafnargötu 48,
Keflavík. Sími 698 1559.
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða semmri tíma.
Getum séð um pökkun og flutn-
ing ef óskað er. Uppl. í síma 421-
4242 á skrifstofutíma.
TÖLVUR
Fyrirtækjavél sem skilar sínu
ATX 300 turn P4 1,8 GB. Móð-
urborð Aopen. Minni ddr 333
256MB. Innbyggt skjákort 8mb.
20GB harður diskur WD. 52 X
Geisladrif. Flobby disklingadrif.
Netkort 10/100. Hljóðkort ACE
97 Tilboðsverð Kr 58.880,- Hægt
er að setja stýrikerfi af eigin vali,
ekki innifalið í verði.
Tölvuþjónusta Vals, verslun og
verkstæði. Hringbraut 92,
Keflavík. Sími 421-7342 og
863-0142.
ÝMISLEGT
Með englum
Sunnudagskvöld í Púlsinum
14. desember klukkan 20.
Húsið opnar klukkan 19:40.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ókeypis aðgangur.
Púlsinn ævintýrahús.
Betri lífsstíll - meiri lífsgæði
www.heilsufrettir.is/flyer
TAPAÐ/FUNDIÐ
Svartur, loðinn, norskur skógar-
köttur týndist frá heimili sínu að
Suðurgötu 18 í Keflavík, sunnu-
daginn 1. des. Þeir sem geta gef-
ið upplýsingar um ferðir hans,
vinsamlegast hafið samband í
síma 895 2077.
GEFINS
9 mánaða blandaður íslenskur
fjárhundur og Border Collie fæst
gefins. Uppl. í síma 421 4705
eða 663 2935.
44 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000
Í I I I . f.i I J I !
✆
P • I • Z • Z • U • H • Ú • S
Grindavík 426 7860
Sandgerði 423 7377
Vogar 424 6700
Keflavíkurkirkja:
Miðvikudagur 10. des.:
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð-
ar- og fyrirbænastund í kirkj-
unni kl. 12:10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, sal-
at og brauð á vægu verði - allir
aldurshópar. Umsjón: Ólafur
Oddur Jónsson (síðasta skipti
fyrir jól). Myllubakkaskóli kem-
ur til kirkju kl. 10:30 (1.-4. bekk-
ur), Kl. 11:00 (5.-7. bekkur) og
kl. 11:30 (8.-10. bekkur) Æfing
Barnakórs Keflavíkurkirkju kl.
16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju
frá 19:00-22:30. Stjórnandi: Há-
kon Leifsson.
Sunnudagur 14. des: 3. sunnu-
dagur í jólaföstu. Fjöl-
skylduguðsþjónusta/sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Prestur sr. Helga
Helena Sturlaugsdóttir.
Önnur umsjón: Sigríður Helga
og Arnhildur Margrét. Aðventu-
tónleikar Kórs og Barnakórs
Keflavíkurkirkju kl. 17. Ein-
söngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir,
Margrét Hreggviðsdóttir og
Sveinn Sveinsson. Sjá Vefrit
Keflafvíkurkirkju: keflavikur-
kirkja.is
Þriðjudagur 16. des.: Leikskóla-
börn fjölmenna til kirkju kl.
10:30 og 14.
Miðvikudagur 17. des.: Áfalla-
KIRKJA
VF 50. tbl.03/ 48p heima 10.12.2003 11:24 Page 44