Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.03.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 25.03.2004, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 13. tölublað • 25. á rgangur Fimmtudagurinn 2 5. mars 2004 www.husa.is Verslun Keflavík 421 6500 Timbursala Keflavík 421 6515 Áhaldaleiga Keflavík 421 6526 Samkaup hf., þriðja stærsta matvörukeðjalandsins var rekin með 218 milljóna krónahagnaði á síðasta ári og var það svipaður ár- angur og árið á undan. Guðjón Stefánsson, fram- kvæmdastjóri segist ánægður með rekstarárangur- inn. Velta samstæðunnar nam 8,8 milljörðum króna en hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir var 440 millj- ónir króna. Samkaup hf. rekur matvöruverslanirnar Samkaup, Úr- val, Strax og Sparkaup og lágvöruverðsmarkaðina Nettó og Kaskó. Hagnaður Samkaupa hf. yfir 200 milljónir Hljóm-fagrir! Söngleikurinn Bláu augun þín, sem er byggður á sögu hinnar keflvísku hljómsveitar Hljóma, sem var vinsælasta hljóm- sveit landsins um langt skeið á 7. áratug síðustu aldar verður frumsýndur í Stapanum á morgun, föstudag. 2. sýning verður 31. mars, 3. sýning verður 1. apríl og 4. sýning verður 2. apríl. Sýningarnar hefjast allar klukkan 20. Myndin er tekin við undirbúning söngleiksins. VF-ljósmynd: Héðinn Eiríksson. 13. tbl. 2004 umbrot hbb 24.3.2004 14:49 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.