Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.12.2004, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 09.12.2004, Qupperneq 1
Víkurfréttir 39x65 Jólin til þín www.postur.is HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� Einn vinsælasti vefur landsins með fréttirnar, íþróttirnar, mannlífið og menninguna á Suðurnesjum • www.vf.is 50. tölublað • 25. árgangur Fimmtudaguri nn 9. desembe r 2004 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Þrjú hross hafa á undanförnum dögum drep-ist úr miltisbrandi á bænum Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd. Fyrsta hrossið drapst síð- astliðinn fimmtudag, tvö hross drápust á sunnudag og fjórða hrossinu á bænum hefur verið lógað. Blóðsýni sem rannsökuð voru á Tilraunastöðinni að Keldum hafa leitt í ljós að um miltisbrand er að ræða. Umferð fólks og dýra um svæðið hefur verið takmörkuð um sinn. Í tilkynningu frá embætti yfirdýralæknis og sóttvarnalæknis er ítrekað að afar ólíklegt sé að smit verði í mönnum nema bein snerting við sýkt dýr hafi átt sér stað. Engin hætta sé á smiti hjá einstaklingum sem átt hafa leið hjá svæðinu. Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri Vatnsleysustrand- arhrepps hefur fylgst með málinu og segir það áfall. „Við höfum auðvitað miklar áhyggjur af þessu. En þetta getur gerst og hefur gerst áður. Við höfum ekki náð að setjast yfir málið en munum gera það mjög fljótlega. Hinsvegar er málið í góðum höndum hjá embætti yfirdýralæknis og sóttvarnalæknis,” sagði Jó- hanna í samtali við Víkurfréttir seinnipartinn í gær. MILTISBRANDUR Á STRÖNDINNI - ólíklegt talið að menn smitist, segir yfirdýralæknir Þrjú hross drápust á bænum Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd Bæjarsjóður Reykjanesbæjar með rúmlega 800 milljóna kr. halla - sjá frétt og bókanir af bæjarstjórnarfundi í blaðinu í dag.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.