Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.12.2004, Side 15

Víkurfréttir - 09.12.2004, Side 15
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 9. DESEMBER 2004 I 15 Slökkviliðsmenn í Grindavík sitja ekki auðum höndum þó lítið sé að gera við slökkvistörf því að þeir hafa hannað viðurkenningarskjöld sem þeir ætla að færa velgjörðar- mönnum sínum að launum. Fyrstur til að hljóta viðurkenn- ingarskjöldinn var Eðvarð Júlíusson eigandi Hópsness ehf. en hann færði slökkviliðinu reykköfunartæki að gjöf fyrir stuttu. Gripurinn er sandblásið gler með merki slökkviliðsins sem stendur á tréplatta og er hægt að hafa kerti á bak- við. Ásmundur Jónsson slökkvi liðs stjóri sagði að kertið ætti að minna á slökkviliðið auk þess að fá fólk til að fara varlega með eld. Að lokum þakk- aði Ásmundur öllum þeim sem fært hafa slökkviliðinu gjafir og sagði að í framtíð- inni yrði þessi gripur not- aður sem þakklætisvottur. Slökkviliðið þakkar fyrir sig VF -L JÓ SM YN D IR : Þ O RS TE IN N G U N N AR K RI ST JÁ N SS O N Jólablað Víkurfrétta kemur út í næstu viku!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.