Víkurfréttir - 26.02.2005, Page 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Vegagerðin tvöfaldar
Reykjanesbrautina en
Hitveitan ætlar að tvöfalda
Reykjanesvirkjun.
Fisk iðj an farin
8 Gömlu bæjarmörkin taka miklum breytingum:
MUNDI
MUNDI
Teppi á stiga
Grím ur Sæ mund sen, fr am kvæmda stjór i Bláa lóns ins og Val-
gerð ur Auð uns dótt ir, for mað ur
sam taka psori as is og exem sjúk-
linga (SPOEX), und ir rit uðu
sam starfs samn ing milli Bláa
lóns ins hf. og SPOEX mánu dag-
inn 21. febr ú ar í Bláa lón inu
- heilsu lind.
Einn mik il væg asti hluti sam-
starfs ins er að auka með vit und
fólks fyr ir og þekk ingu á sjúk-
dómn um en talið er að á Ís landi
séu 9000 manns með psori as is.
Sam starf ið felst m.a. í því að
Bláa lón ið styrk ir sam tök in
vegna kynn ing ar- og fræðslu-
funda inn an lands auk þess sem
það styrk ir for mann sam tak anna
vegna ferða laga á fundi er lendra
psori as is sam taka. Þá mun Bláa
lón ið styrkja sam tök in sér stak-
lega vegna að al fund ar nor rænu
psori as is sam tak anna sem hald-
inn verð ur á Ís landi í vor.
Sam starf ið gegn ir mik il vægu
hlut verki við að efla tengsl Bláa
lóns ins og SPOEX við er lend
psori as is sam tök og hef ur mikla
þýð ingu við kynn ingu og upp-
bygg ingu á nýrri lækn inga lind
Bláa lóns ins sem tek in verð ur í
notk un í vor.
Verktakar eru langt komnir með að rífa í burt gömlu Fiskiðjuna sem
stóð á gömlu bæjarmörkum Keflavíkur og Njarðvíkur. Mikil breyting
er á svæðinu en það eina sem stendur eftir er gömul spennistöð frá
Hitaveitu Suðurnesja hf. Ekki er ákveðið hvað byggt verður á lóðinni
en hugmyndir eru uppi um háhýsi og þjónustubyggingar.
Bæj ar mála fé lag Frjáls-lynda flokks ins í Reykja-nes bæ var stofn að fyrir
síðustu helgi. Síð ustu vik ur
hef ur nefnd unn ið að und ir-
bún ingi fyr ir stofn un þessa fé-
lags og mættu um 30 manns á
stofn fund inn sem hald inn var
í húsi Verka lýðs- og Sjó manna-
fé lags Kefla vík ur og ná grenn is.
Geng ið var frá sam þykkt laga
hins nýja fé lags og síð an kos in
stjórn. Hana skipa tvær ung ar
kon ur og þrír karl ar.
Stjórn ina skipa: Jó hanna Guð-
munds dótt ir for mað ur. Jó hanna
er rétt rúm lega þrí tug að aldri.
Fædd og upp al in í Vest manna-
eyj um, en hef ur búið í Reykja-
nes bæ í rúm an ára tug með
eig in manni sín um og þrem ur
börn um. Jó hanna er með versl-
un ar próf, hún er mennt að ur
iðn rekstr ar fræð ing ur frá Tækni-
há skóla Ís lands, auk þess að
hafa mennt un á sviði fast eigna-
við skipta. Hún starfar sem full-
trúi hjá Varn ar lið inu á Kefla vík-
ur flug velli.
Krist inn Guð munds son er
vara for mað ur. Hann hef ur um
ára bil rek ið fisk verk un í Reykja-
nes bæ og hef ur mikla reynslu af
sjáv ar út vegs mál um.
Bald vin Niel sen bif reiða stjóri
var kos inn gjald keri, og Sæ-
mund ur Ein ars son raf virki
og út gerð ar mað ur er rit ari fé-
lags ins. Með stjórn andi er Lilja
Björk Andr és dótt ir, og Birg ir
Stef áns son og Böðv ar Gunn ars-
son vara menn í stjórn.
Frjáls lyndi flokk ur inn stefn ir
ótrauð ur á þátt töku í næstu
sveit ar stjórn ar kosn ing um víða
um land, en þær verða haldn ar
vor ið 2006. Stofn un bæj ar mála-
fé lags í Reykja nes bæ er lið ur í
und ir bún ingi fyr ir fram boð þar,
og fleiri slík fé lög verða stofn uð
í ýms um sveit ar fé lög um um-
hverf is land ið á næstu mán-
uð um.
Lög regl an og sjúkra bíll voru send með hraði á Vogastapa nú í há deg-
inu á þriðjudag. Til kynnt var
um bif reið þar sem mað ur
væri hreyf ing ar laus. Til kynn-
andi þorði ekk ert að hreyfa
við við kom andi en hafði þeytt
bílflautu án sjá an legs ár ang urs.
Því var næsta mál á dag skrá
að kalla til lög reglu. Hún fór
á stað inn ásamt sjúkra bif reið
frá Bruna vörn um Suð ur nesja.
Í þann mund er hjálp in barst
varð vart við lífs mark í bíln um.
Öku mað ur inn hafði orð ið
mjög þreytt ur eft ir langa vakt
á flug vall ar svæð inu og fann
sér ró leg an stað til að leggj ast
til svefns. Hon um varð brugð ið
þeg ar bæði lög regla og sjúkra lið
komu að hon um og vöktu með
lát um. Allt fór vel að lok um, en
til kynn andi taldi hugs an legt að
við kom andi hafi svipt sig lífi,
þar sem hann var hreyf ing ar laus
í drauma land inu á Stap an um.
Mað ur inn fékk sér að lok um
göngu ferð um svæð ið og ákvað
að lok um að fara heim og und ir
sæng - þar sem mögu legt væri
að sofa í friði.
Lög regla og sjúkra lið vöktu
steinsof andi mann á Stap an um
8 Hélt ökumann vera látinn:
Bæj ar mála fé lag Frjáls lyndra
stofn að í Reykja nes bæ
Sam starfs samn ing ur
Bláa lóns ins og
Sam taka psori as is
og exem sjúk linga
Fréttavefurinn
www.vf.is