Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
�����������������
��������������� ������ �������������
������������������������������������
�����������������
��������������������������
����������������������������
Fjór ar nýj ar íbúð ir á vegum Búmanna voru af hentar sl. föstudag.
Íbúðirnar eru við Lóuland. Í
apríl n.k. verða 4 aðrar íbúðir
afhentar. Framkvæmdir eru að
hefjast við 2 íbúðir til viðbótar
á þessum stað. Þegar áfang-
anum við Kríuland og Lóuland
verður lokið eru íbúðirnar
orðnar 30 talsins. Reynslan
hefur sýnt að um helmingur
heimamanna er að kaupa bú-
seturétt en hinn helmingurinn
er aðkomufólk.
Framtak Búmanna á stóran þátt
í fjölgun íbúa i Garði, segir á vef
Sveitarfélagsins Garðs.
F r é t t i r b e r i s t t i l : p o s t u r @ v f. i s
Garðurinn
í fréttum Fr a m k o m á f u n d i Skólanefndar Garðs í s í ð u s t u v i k u a ð
könnun hafi verið gerð á
meðal foreldra um hvort
taka ætti upp notkun á skóla-
búningum í Gerðaskóla.
Þátttakan í könnuninni var
góð að því er fram kemur á
vefsíðu Garðs í dag en 72%
foreldra svöruðu.
Niðurstaðan varð sú að 82%
þátttakend vilja hafa skóla-
búninga en fram kom á fund-
inum að skólabúningar yrðu
ekki til aukins kostnaðar við
Gerðaskóla þar sem nem-
endur þyrftu að greiða fyrir
búningana að fullu.
Á sama fundi var einnig upp-
lýst að könnun hafi farið
fram á meðal foreldra hvort
þeir vildu fá aðstöðu fyrir
börnin við heimanám gegn
greiðslu. Ákveðið var í fram-
haldi af því að bjóða uppá
heimanám gegn greiðslu frá
foreldrum. Í ljós kemur á
næstu dögum hvernig þátt-
takan verður.Framkvæmdir við nýbygg-ingu Byggða safns ins á Garðskaga ganga vel.
Núverandi safnhús er fyrir
löngu orðið alltof lítið og því
var ráðist í stækkun safnsins
með 676 fer metra ný bygg-
ingu. Safnhúsið er að hluta á
tveimur hæðum en á efri hæð-
inni er gert ráð fyrir kaffiteríu
sem tekur um 50 manns í sæti.
Þar er glæsilegt útsýni yfir fjör-
una og hafið með vitana í for-
grunni.
Fyrsta skóflustungan að nýju
byggðasafni var tekin síðasta
sumar og að sögn verktakans,
Braga Guðmundssonar, verður
húsinu skilað fullbúnu í maí
á þessu ári og um miðjan júní
er fyrirhugað að opna sýningu
í húsinu. Viðamiklu vélasafni
Guðna Ingimundarsonar verða
gerð skil á safninu, auk fjöl-
margra muna sem ekki hefur
verið hægt að setja upp í núver-
andi húsakosti. Guðni hefur
verið ötull við að gera upp tæki
og vélar fyrir safnið.
Ti l k y n n t v a r u m þjófn að úr húsi í Garði á mánudags-
morg un. Hafði ein hver
óboðinn farið þar inn og
haft á brott með sér þrjár
myndavélar, videótökuvél,
sherryflösku og peninga-
buddu. Húsið var ólæst.
Skólabúningar
í Gerðaskóla?
Innbrot í Garði
Framkvæmdir við Byggða-
safnið á Garðskaga ganga vel
Búmannaíbúðir
afhentar í Garðinum