Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 16

Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Hvernig var síðasta ár hjá Brunavörnum Suðurnesja? Árið 2004 var held ur yfir með al lagi hjá okk ur og sýn ir það að fjöldi út kalla hef ur auk ist í sam ræmi við stækk un og auk in um svif nú tím ans. Á ný liðnu ári 2004 var fjöldi út kalla BS sam tals 1423, þar af voru 1231 sjúkra flutn ing ar sem skipt- ust þannig að 378 voru bráða til felli, 786 sjúkra flutn ing ar voru án for gangs og 67 voru fyr ir fram pant að ir sjúkra flutn- ing ar. Sam tals voru 50 stað fest ir eld ar á ár inu og má helst nefna bruna í véla verk- stæð við Bola fót, en þar komu flug eld ar slökkvi liðs mönn um, sem og mörg um öðr um, óþægi lega á óvart. Þá fór slökkvi- lið ið BS til að stoð ar í höf uð borg ina í dekkja brun ann í Hringrás. Tveim manns líf um var sann ar lega bjarg að úr brun um á ár inu, ein um sem sofn að hafði út frá elda mennsku og öðr um þar sem slökkvi lið ið var kall að í íbúð í Njarð vík, þar kom í ljós að mað ur var inni sof andi og eld ur var kom in í sæng við kom andi. Það sem stend ur upp úr í lok árs ins er að sjálf sögðu björg un manns lífa og að hlynn- ing fórn ar lamba veik inda og slysa. Þó er eitt sem sjald an er minnst á og oft er van met ið í þess um við bragðs„geira” og það er að þrátt fyr ir oft mik ið álag urðu eng in slys á starfs mönn um BS á ár inu. Að með al tali eru um 1450 út köll á ári, þar af eru um 1300 út köll vegna sjúkra- flutn inga. Þjón ustu stig ið, þ.e. mann hald og fleira, er ákveð ið af eign ar að il um þess og mið ast við að alltaf sé hægt að anna út köll um inn an vissra tíma marka frá því að beiðni berst til okk ar. Hvern ig er starfs lið ið skip að og hvern ig er þjálf un þess hátt að? Mannauð ur slökkvi liðs ins er helsti styrk- leiki þess. Árið 1997 tók gildi nýtt skipu- rit BS og er fjöldi stöðu gilda í slökkvi- lið inu nú 30. Hlut verka skipti þeirra eru þannig að auk þriggja dag manna sem sjá um dag lega stjórn un, rekst ur og for- varn ir, eru 14 fast ráðn ir slökkvi liðs- og sjúkra flutn inga menn og 13 slökkvi liðs- menn sem skip að ir eru í vara lið ið. Sól ar hrings vakt ir eru á slökkvistöðinni og utan venju bund ins vinnu tíma eru þrír bak vakt ar menn, þar af einn stjórn andi. Mennt un ar stig starfs manna er gott. Starfs menn BS eru virk ir kenn ar ar bæði í Bruna mála skól an um og í Sjúkra flutn- inga skól an um. Þjálf un og sí mennt un er stöðug og að öllu venju skipu lögð til í eins árs í senn, þó er gerð allt að fimm ára þjálf un ar á ætl un í ákveðn um verk- þátt um. Í gróf um drátt um þá eru ár- lega haldn ar 12 æf ing ar að lág marki með öllu lið inu. Að auki eru æf ing ar á vökt- un um og er einn viku dag ur sér stak lega skil greind ur í þjálf un, þar sem tek ið fyr ir ákveð ið þema mán að ar ins. Hvern ig er ástand bíla og bún að ar? Ástand bún að ar hef ur aldrei ver ið betra. Mik il end ur nýj un hef ur átt sér stað síð- ustu fimm ár og má segja að all ur bún- að ur hef ur ver ið end ur skipu lagð ur, ým ist end ur byggð ur eða end ur nýj að ur. Þetta átak var gert í sam ræmi við þriggja ára áætl un BS, um end ur skipu lagn ingu og end ur nýj un á tækj um og bún aði slökkvi- liðs ins. Að auki hef ur á tíma bil inu ver ið bætt við tækja flota BS bæði körfu bíl og sér stök um björg un ar-og slökkvi liðs bíl. Þá höf um við unn ið að upp bygg inu á stjórn stöðv ar bíl sem er gagn leg ur í öll um stærri til fell um s.s. þeg ar al manna varnar- á stand skap ast og fleiri stjórn ein ing ar koma sam an. Sam hliða þessu hef ur all ur smærri bún að ur s.s. reykköf un ar bún- að ur, reyk blás ar ar, bún að ur til vatns öfl- un ar og margt fleira ver ið end ur nýj að. Þessi end ur nýj un hef ur m.a. breytt ímynd slökkvi liðs ins og skil að miklu í ár angri slökkvi liðs ins.Tæki og bún að ur liðs ins er öfl ug ur og traust ur og slökkvi- liðs menn ganga mun ákveðn ari og ör ugg- Bruna varn ir Suð ur nesja eru í eigu þriggja sveit ar fé laga, Garðs, Reykja-nes bæj ar og Voga, sem skipa stjórn Bruna varna Suð ur nesja, ein um frá Sveitarfélaginu Garði, ein um frá Vatns leysu strand ar hreppi og þrem ur frá Reykja nes bæ sem í dag er 85% eign ar að ili BS. Sig ur vin Guð finns son, full trúi Reykja nes bæj ar, er for mað ur Stjórn ar. Stjórn in fer með helstu mál efni BS og er slökkvi liðs stjóri BS fram kvæmd a stjóri stofn un ar inn ar. Starfs svæð ið, eða út kalls svæð ið eins og það er kall að, nær frá Hvassa hrauni, n.t.t. sunn an Virk is hóla við ál ver ið í Straums vík um öll Suð ur nes að Reykja nesi, utan Grinda vík ur, um Sel tjörn, Sand gerði og varn ar svæði á Suð ur nesj um. Starfs svið BS er yf ir grips mik ið, spann ar m.a. hefð bund in störf slökkvi liðs s.s. fræðslu- og for varn ar störf, við brögð við brun um og meng unaró höpp um á landi, dæl ing ar og fleira. Á und an förn um árum hef ur sam fé lags þörf in þró ast þannig að hlut verk BS er miklu víð tækara en áður, þannig ger um við ráð fyr ir að bregð ast við hvers kyns vá er. Má þar m.a. nefna að ná fast klemmdu fólki úr bílflök um, auk ið sam starf við aðra við bragðs að ila s.s. lög reglu og björg un ar sveit ir t.d. að ná fólki upp úr sjó og hefur slökkviliðið kom ið sér upp bún aði m.a. flot bún ing um og fleiru því tengdu. Að auki eru verk töku samn ing ar um rekst ur sjúkra flutn inga sem fela í sér við- brögð vegna bráða til fella sem og hefð bund inna sjúkra flutn inga. Þá eru samn- ing ar við bæði Secur it as og Ör ygg is mið stöð Ís lands um við brögð ör ygg is- og við vör un ar kerfa og neyð ar hnappa. Í FRÉTTUM/SLÖKKVILIÐ BRUNAVARNA SUÐURNESJA Al var leg áhrif á sam starf slökkvi lið a á ög ur stundu? Hefur sameiningarumræða sveit ar fé laga á Suðurnesjum... eftir Hilmar Braga Bárðarson Myndir: Hilmar Bragi Bárðarson • Þorsteinn G. Kristjánsson Eiga Suðurnesjamenn að reka þrjú slökkvilið? Væri betra að sameina krafta liðanna þriggja í eitt öflugt slökkvilið, sem væri betur í stakk búið að takast á við stóra og erfiða bruna? Síðustu daga hafa slökkviliðin í Grindavík og Sandgerði þurft að kljást við erfiða elda. Annars vegar stórbruna í fiskimjölsverksmiðju í Grindavík og hins vegar erfiðan bruna í fiskiskipi í Sandgerðishöfn. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kom til aðstoðar í báðum þessum útköllum á grundvelli samkomulags á milli slökkviliðanna á Suðurnesjum. Sigmundur Eyþórsson fer fyrir Brunavörnum Suðurnesja. Hann svaraði spurningum Víkurfrétta um samstarf slökkviliðanna, starfsemi Brunavarna Suðurnesja og framtíðarhorfur í málefnum slökkviliða á Suðurnesjum. HVAÐ ERU BRUNA VARN IR SUÐ UR NESJA?

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.