Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 17

Víkurfréttir - 26.02.2005, Side 17
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 24. FEBRÚAR 2005 I 17 ari til verka á ög ur stundu. Hvern ig er ástand slökkvistöðvarinnar? Hús næði slökkvi liðs stöðv ar inn ar er dap urt og mjög brýnt að bæta. Stöð in var byggð árið 1967 og hönn uð á þeim tíma þeg ar BS var ein göngu út kallslið. Á þessu 40 ára tíma bili hef ur starf sem in breyst mik ið og hús næð ið er því bæði óhent ugt og alltof lít ið fyr ir starf sem ina í dag. Bún að ur BS rúm ast ekki leng ur í hús næð inu, að staða til þrifa á tækj um og bún að eft ir út köll er fá brot in sem og lag er að staða. Sömu leið is er að staða og að- bún að ur mann halds og for varn a deild ar fá brot in og nauð syn legt að bæta inn an tíð ar. Hús næð ið upp fyll ir ekki lág marks á- kvæði bygg ing ar reglu gerð ar. Hvað er til ráða? Und an far in tvö ár hef ur stjórn BS unn ið að hag kvæmn is grein ingu m.a. hús- rým is þörf, end urstað setn ingu slökkvi- liðs með áherslu á betri teng ingu við Reykja nes braut og styttri út kalls tíma í jað ar byggð ir, sér vald ar leið ir í þétt býli Reykja nes bæj ar til að auka ör yggi í for- gangsakstri inn an bæj ar. Á síð asta ári skýrði stjórn BS nið ur stöðu grein ing ar og lagði fram til lögu í hús næð is mál um BS og eru eign ar að il ar að skoða mál in. Brunavarnir Suðurnesja hafa tekið þátt í umfangsmiklu slökkvistarfi í Grindavík og Sandgerði á síðustu dögum. Hvern ig er sam starfi slökkvi lið- anna á Suð ur nesj um hátt að í dag? Í gildi er sam starfs samn ing ur milli ná- grannaslökkvi liða þ.e. Slökkvi lið Sand- gerð is, Slökkvi lið Grinda vík ur og Slökkvi liðs Kefla vík ur flug vall ar. Samn- ing ur inn kveð ur á um sam vinnu og gagn- kvæma að stoð þannig að það slökkvi lið sem bið ur um að stoð ina er ekki að stofna til gjalda hjá sínu sveit ar fé lagi held ur að skuld binda sig til að veita sam bæri lega að stoð sé þess þörf. Ákvæði samn ings ins veita því við kom andi slökkvi liði heim ild til að senda liðs auka til ann arra að ila að samn ingn um þeg ar þörf kref ur, þó með þeim tak mörk un um að skerða ekki lág mark s við bragð á við kom andi út kalls- svæði. Er samn ing ur inn gagn leg ur og hverj ir eru helstu kost ir og gall ar að þínu mati? Mín skoð un er sú að ár ang ur slökkvi liða bygg ir miklu frek ar á öfl ugu for varn ar- starfi sam hliða góðu við bragði og því ætti áhersl an að vera á hlut verk og sam- ræm ingu for varn a deilda. Samn ing ur- inn sem slík ur hef ur ver ið gagn leg ur í erf ið um til fell um, þeg ar allt er kom ið í óefni, í löng um að gerð um þeg ar þörf er á mikl um mann skap og tækj um, en þá er líka allt kom ið í óefni og það verð ur að sjálf sögðu að leysa úr því! Segja má að samn ing ur inn hafi leitt til hag ræð is, sér stak lega í smærri byggð ar lög un um þ.e. í mann haldi og kaup um á sér tæk um dýr um tækja bún aði s.s. eins og körfu bíl, slökkvi bún aði, sér bún aði til reykköf un ar og fleiru. Jafn framt hef ur fyr ir komu lag samn ings ins veikt stöðu slökkvi lið anna sem sjálf stæðra ein inga því þau sjálf krafa verða háð ari þeim stærri. Samn ing ur inn ork ar því tví mæl is og hef ur fleiri van kanta. Má þar helst nefna að slökkvi lið sem er kall að til að stoð ar hef ur fyrst og fremst ábyrgð ir og skyld ur til síns byggð ar lags og fer þá á fullu afli í út kall ið, en bara til „að stoð ar“, ekki eins og ef bruni væri í heima byggð. Með þessu fyr ir komu lagi verð ur til falskt ör- yggi, öfl ugt við bragð á fyrstu mín út um að gerða slökkvi liðs skipt ir höf uð máli og er ótví ræð ur þátt ur að ár angri slökkvi- starfs. Síð ustu daga höf um við reynslu tveggja at burða, þeg ar til kynnt var um spreng- ingu og mik inn eld í þaki hjá Fiski mjöli og Lýsi í Grinda vík og tölu verð an eld á milli dekki í m/b Val GK 6, sem stað- sett ur var í Sand gerð is höfn. Í fyrra til fell inu feng um við beiðni frá Slökkvi liði Grinda vík ur um að stoð, en þá voru 20 mín út ur liðn ar frá því að Slökkvi- lið Grinda vík ur var kalla út. Við send um strax sjö slökkvi liðs menn með dælu bíl, körfu bíl, loft banka og síð ar þrjá menn þar af einn á sjúkra bíl. Í síð ara til fell inu lét Neyð ar lín an mig vita að Slökkvi lið ið í Sand gerði hefði ver ið kall að út vegna bruna á milli dekki í bát, en ekki hafði ver ið ósk að eft ir að stoð. Neyð ar lín an bað okk ur samt að vera í við bragðs stöðu. Reykköf un í stál bát um er ein sú erf ið asta reykköf un sem slökkvi liðs menn lenda í, oft ast er upp bygg ing á hita mik il og hröð, um hverf ið erfitt yf ir ferð ar í hita og blindu reykj ar kófi. Því tók ég það upp hjá sjálf um mér að senda sjúkra bíl á stað- inn og stuðla þannig að ör yggi slökkvi- liðs manna í Sand gerði sem voru á þeim tíma að byrja glímuna við gríð ar lega erfitt til felli, nán ast óvið ráð an legt ef ekki næst ár ang ur á fyrstu mín út um að gerða. Að auki hringdi ég í Reyn i Sveinsson slökkvi liðs stjóra í Sandgerði og bauð alla þá að stoð sem við gæt um veitt slökkvi lið- inu. Um 35 mín út um síð ar kom óskin frá hon um um að við send um þeim loft banka til að end ur hlaða reykköf un ar- tæk in og tank bíl til vatns öfl un ar. Síð ar í út kall inu send um við alla froðu sem við átt um. Þeg ar að við skoð um þessi tvö út köll þá kem ur manni til hug ar hvort samn- ing ur inn sé sam fé lag inu gagn leg ur eða ekki og hvort það sé skyn sam legt að vera að ili að slík um samn ing. Mað ur spyr; Hefði mátt kalla á að stoð Bruna varna Suð ur nesja strax? Bæði til fell in gáfu til- efni til þess, ég er þó ekki að full yrða um betri ár ang ur, en sann ar lega hefði það ver ið miklu rétt ara og öfl ugra við bragð á fyrstu mín út um brun ans. Þetta verð ur hins veg ar seint sann reynt. Hver eru skila- boð in með þessu hátt ar lagi? Eru slökkvi- liðs stjór ar með þess ari ákvörð un sinni að sanna sjálf stæði sitt? Er um ræð an um sam ein ingu sveit ar fé laga far in að hafa al var leg áhrif á sam starf slökkvi lið ana á ög ur stundu? Mér verð ur hugs að til góðr ar ábend ing ar Árna Sig fús son ar bæj- ar stjóra í grein sinni sem birt ist í Vík ur- frétt um fyr ir tveim vik um, þar sem hann vís ar í við brögð smærri sveit ar fé laga við þeim áform um, þar sem þau fara í varn- ar stöðu að fram setja kostn að ar sam an- burð og þjón ustu stig. Það er mín skoð un að ef að samn ing- ur inn um gagn kvæma að stoð slökkvi- lið anna á að vera virk ur og gagn leg ur, þá sér stak lega með til liti til sam fé lags- ins, þurfa slökkvi lið in að vinna sam an sem ein heild, sam ræma tæki og bún að, þjálf un og verk lag á bruna vett vangi, taka upp eitt stjórn skipu lag og fleira. Þetta Al var leg áhrif á sam starf slökkvi lið a á ög ur stundu? Hefur sameiningarumræða sveit ar fé laga á Suðurnesjum...

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.