Víkurfréttir - 26.02.2005, Page 23
VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. FEBRÚAR 2005 I 23
1 Aston Villa - Everton 1 X 1 X
2 Tottenham - Fulham 1 1
3 Crystal Palace - Birmingham X 2 1 X 2
4 Ipswich - Q.P.R. 1 1
5 Gillingham - Wigan 2 2
6 Reading - Leicester 1 X 1 X 2
7 Preston - Burnley 1 1
8 Nott. Forest - Derby 2 1 2
9 Leeds - West Ham 1 X 2 1 X
10 Coventry - Stoke 1 X 2 X
11 Brighton - Millwall X 1
12 Wolves - Watford 1 1
13 Hansa Rostock - Gladbach 2 1
Sverrir Auðunsson tippaði fyrir
DHL ásamt félaga sínum Sigurði
Ómarssyni.
Firmakeppni Keflavíkur
Muna a hafa alltaf Keflav kurverktakar hf.
Seðill vikunnar
Ómar Borgþórsson og
Guðmundur Þórðarson sáu um
seðilinn fyrir Keflavíkurverktaka.
IGS og IGT skildu jöfn í síðustu viku þar sem bæði lið hlutu 7 rétta. Nú
verður ekki tekið á móti fleiri skráningum, en áhugasamir geta enn
verið með í keppninni um utanlandsferðina með því að mæta sjálfir
í K-húsið kl 11-13 á laugardögum og tippa.
Sig ur í Faxa flóa-
mót inu
Kvenna lið Kefla vík ur bar sig-
ur orð af FH í Faxa flóa móti
KSÍ um helg ina, 3-2.
FH komst tveim ur mörk um
yfir í fyrri hálf leik, en í þeim
seinni tóku Kefl vík ing ar við
sér. Ás dís Þor gils dótt ir minnk-
aði mun inn fyr ir Kefla vík
eft ir horn spyrnu á 77. mín
og Hild ur Har alds dótt ir og
Ágústa Jóna Heið dal bættu
við mörk um á lokakafl an um
og tryggðu sig ur inn.
Kefla vík hef ur unn ið fyrstu
tvo leiki sína í keppn inni og
mætir Stjörn unni og Breiða-
bliki á næst unni.
Gunn ar Hilm ar
í Kefla vík
Knatt spyrnu mað ur inn
Gunn ar Hilm ar Krist ins son
er geng inn til liðs við Kefla vík
frá ÍR. Gunn ar er tvítugur,
örv fætt ur miðju mað ur sem
er upp al inn hjá ÍR.
Deildarbikarinn
farinn af stað
Kefl vík ing ar knúðu fram
jafn tefli í deild ar bik ar leik
gegn KA um helg ina, 3-3, en
Grind vík ing ar voru ekki eins
heppn ir þar sem þeir máttu
játa sig sigr aða gegn Vals-
mönn um, 1-0.
Hörð ur Sveins son skor aði eitt
mark fyrir Keflavík og Ingvi
Rafn Guð munds son tvö.
Í fyrsta leik sín um í keppn-
inni unnu Kefl vík ing ar sig ur
á Völs ungi, 2-1. Lín ur eru farn ar að skýr-ast fyr ir loka sprett inn í efstu deild um karla og
kvenna í körfuknatt leik. Nú
eru 3 um ferð ir eft ir í báð um
deild um og Kefl vík ur lið in
trjóna á toppn um.
Kvenna lið Kefla vík ur virt ist
óstöðv andi í upp hafi leik tíð ar,
en lentu í lægð sem þær náðu
ekki að rétta úr fyrr en eft ir
fjóra tap leiki í röð. Nú virð-
ast þær vera komn ar á beinu
braut ina, en Grind vík ing ar
hafa sýnt að þær geta ver ið
skeinu hætt ar. Grind vík ing ar
eru í öðru sæt inu, en þriðja
Suð ur nesjalið ið, Njarð vík er í
fimmta sæti og nær varla sæti
í und an úr slit um nema mik ið
komi til.
18. um ferð fór fram í gær,
eft ir að blað ið fór í prent un,
en næst-síð ustu leik irn ir fara
fram á mánu dag, þeg ar Njarð-
vík leik ur við ÍS á úti velli, og
á mið viku dag þeg ar Kefla vík
og Grinda vík mæt ast í Slát ur-
hús inu.
Í úr vals deild karla eru Kefl vík-
ing ar í góðri stöðu á toppn um
með 4 stiga for skot á Snæ fell,
en Njarð vík ing ar eru í því
þriðja. Grind vík ing ar hafa
hins veg ar ver ið í tómu basli í
vet ur og eru nú í átt unda sæti
og verða að vinna alla leik ina
sem eft ir eru til að koma í veg
fyr ir fyrstu leik tíð ina þar sem
lið ið hef ur tap að fleiri leikj um
en það vinn ur.
Það sem Kefl vík og Njarð vík
hafa um fram Grind vík inga
um þess ar mund ir er sjálfs-
traust og ör yggi sem ger ir
þeim kleift að klára tví sýna
leiki á með an Grind vík ing ar
hafa ver ið að tapa leikj um
á loka sprett in um að því
ógleymdu að vörn þeirra
hef ur ver ið hrip lek svo ekki sé
meira sagt.
Hvað sem því líð ur er aldrei
hægt að bóka neitt þeg ar
kom ið er fram í úr slita keppni
og ljóst er að þar eru eng ir
leik ir unn ir fyr ir fram.
Næstu leik ir eru á dag skrá í
kvöld þar sem Kefl vík ing ar
sækja Skal la grím heim í
Borg ar nes og Njarð vík ing ar
fá Tinda stól í heim sókn í
Ljóna gryfj una. Grinda vík og
KFÍ mæt ast svo í Röstinni á
morg un. Á sunnudag er svo
komið að ögurstundu þegar
Keflavík og Njarðvík mætast í
Sláturhúsinu við Sunnubraut.
Grinda vík ur stúlk ur í 3. flokki tryggðu sér Ís lands meist-ara tit il inn í knatt spyrnu inn an húss um helg ina. Í und-an úr slit um sigr uðu stúlk urn ar lið KA ör ugg lega með 5
mörk um gegn 2 og mættu HK í úr slit um.
Úr slita leik ur inn var jafn og spenn andi, en Grind vík ing ar unnu að
lok um, 10-9.
2. flokk ur karla frá Grind vík stóð sig einnig vel, en þeir náðu 3. sæt-
inu. Þeir töp uðu fyr ir verð andi Ís lands meist ur um Leikn is manna, 2-
1, í und an úr slit um, en í leik um 3. sæt ið sigr uðu þeir lið Fylk is með
þrem ur mörk um gegn tveim ur.
Þessi frá bæri ár ang ur ber vitni um sterkt ung linga starf sem á án efa
eft ir að skila mun fleiri titl um í hús á næstu árum.
Grind vík ing ar Ís lands-
meist ar ar inn an húss
SportMolar
Loka sprett ur inn haf inn
Páll Axel Vilbergsson tekur skot yfir Nick Bradford í leik
Keflavíkur og Grindavíkur. Keflavík vann leikinn eftir
góðan endasprett og eru komnir með aðra höndina á
deildarmeistaratitlinn
Strák arn ir í 10. flokki Njarð vík ur í körfu bolta hafa haft mikla yf ir burði
í sín um flokk um und an far in
ár. Þeir hafa ekki tap að leik
síð an í 7. flokki og eru sann ar-
lega fram tíð ar menn Njarð vík-
ur liðs ins.
Þeir léku í þriðju um ferð Ís lands-
móts ins um helg ina og unnu
alla sína leiki eins og endra
nær. Þeir báru sig ur orð af Vals-
mönn um í fyrsta leik, 37-70,
og völt uðu yfir Grind vík inga
í þeim næsta, 101-29. Dag inn
eft ir sigr uðu þeir Breiða blik 69-
49 og og Fjöln is menn 109-37.
Ein um ferð er eft ir af mót inu
áður en far ið er í und an úr slit in.
Yfirburðir Njarðvíkinga
VF
-m
yn
d/
Hi
lm
ar
B
ra
gi
Ferskar íþróttafréttir
alla daga VF.is