Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2005, Side 7

Víkurfréttir - 07.04.2005, Side 7
VÍKURFRÉTTIR I 14. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 7. APRÍL 2005 I 7 Nýr Passat_VF_path.FH11 Mon Apr 04 20:36:12 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K stuttar F R É T T I R Tilkynning um hreins-unarátak í Sandgerði dag ana 1.-15. apr íl hefur verið borin í öll hús þar í bæ. Þar eru hús- eigendur hvattir til þess að taka höndum saman og taka vel til í kring um sig. Til 15. apríl mun starfsfólk Þjónustumiðstöðvar fara um Sandgerðisbæ og fjarlægja rusl sem komið hefur verið fyrir á lóðamörkum. Fólk er hvatt t i l þess að blanda ekki saman brennan- legu rusli og rusli sem ekki brennur með því að halda því í aðskildum pokum eða búnta það sam an. Gám ar verða settir upp í þjónustumiðstöð bæjarins og lögð er áhersla á að stærri hlutum verði komið á þann stað. Mikil áhersla er lögð á útlit húsa og lóða og verða lóðir teknar sérstaklega út í lok átaksins. Hægt er að hafa samband í síma 423-7515 til að fá aðst ð við að fjarlægja stærri hluti. Hreinsunarátak í Sandgerði Fegurðarsamkeppni 2005 Hafnargötu 49 • 230 Kefl avik • Sími 421 5757 • Fax 421 5657Suðurnesja verður haldin í veitingahúsinu Stapa laugardaginn 16. apríl. • Glæsilegur þríréttaður veislukvöldverður • 14 stúlkur keppa um titilinn Fegurðardrottning Suðurnesja 2005 • Hildur Vala Idol-stjarna skemmtir gestum • dj Dóri og dj Alli með diskótónlist fram eftir nóttu. Miðaverð er kr. 5 900,- Forsala aðgöngum iða er í Verslunin ni Persónu í Keflaví k fram að keppni . Hildur Vala Idol

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.