Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.2005, Page 15

Víkurfréttir - 14.04.2005, Page 15
VÍKURFRÉTTIR I 15. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 2005 I 15 Hefurðu gaman af því að dansa? Afródans er fyrir alla aldurs- hópa. Næsta þriðjudag 19. apríl hefst dúndur afródans námskeið í Púlsinum í Sand- gerðisbæ. Þá koma Sigrún Gren dal og Cheick Ban- goura og kenna afródansa við lifandi trommutónlist. Bangoura spilar á trommur og Sigrún kennir afródans. Þau eru bæði nýkomin heim til Íslands eftir nokkurra mánaða dvöl í Afríku. Bæði Sigrún og Bangoura hafa kennt undanfarin fimm ár í Betrunarhúsinu í Garðabæ við miklar vinsældir en þau kenna líka í Guineu í einum virtasta dans-og trommu- skóla Vestur Afríku sem er í eigu fjölskyldu Bangoura. Þau fara þangað á hverju ári og dvelja í nokkra mánuði til þess að kenna og dansa af- ródansa á meðal innfæddra. Auk þess ferðast Sigrún til Svíþjóðar á hverju ári til þess að kenna afródansa þar í landi. Það fylgir Sigrúnu og Bangoura þvílíkt fjör og kraftur, þannig að það má reikna með frábærum af- ródans tím um hjá þeim! Skráning er þegar hafin! Afródans í Púlsinum

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.