Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.2005, Side 21

Víkurfréttir - 14.04.2005, Side 21
VÍKURFRÉTTIR I 15. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 2005 I 21 ������������������ ���������������������� Hattur og Fattur ��������������� ����������������������������������������������� ����������������������������������������������� ���������� �������������������� �������������������������������� �������������������������������� ������������������������������� Á þessu ári eru 40 ár lið-inn frá stofnun hesta-mannafélagsins Mána. Af því tilefni verður haldinn vegleg afmælishátíð í Stapa 23. apríl nk. Fyrir dansi leika hin frábæra stuðhljómsveit Papar. Þá mun Raggi Bjarna koma liðinu í gírinn eins og honum einum er lagið. Að auki verða heimatilbúin atriði, ávörp og fleira. Hvetjum alla núverandi sem fyrrverandi félaga sem öðrum velunnunnurum félags- ins að mæta. Hægt verður að panta miða hjá; Erlu 896-5595, Svölu 899-0818 og Jóhönnu 421-3819. Máni fagnar 40 árum með afmælisveislu Dúettinn Sessý & Sjonni leika á Lukku Láka í Grindavík í kvöld. Dúett inn sam anstend ur af kassagítar og söng og flytur tón- list úr ýmsum áttum. Á lagalist- anum er m.a. að finna jazz, blús, létt popp og fleiri stefnur. Rauði þráðurinn á dagskránni er að mynda þægilega stemningu þar sem tónlistin er höfð í fyrirrúmi. Þau Sessý og Sjonni hafa leikið saman í eitt ár og hafa fengið frábærar viðtökur frá þeim sem hafa mætt á tónleika hjá þeim eða séð þau í sjónvarpi. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og er aðgangseyrir 700 krónur. Síðasta opna hús vetrar-ins verður haldið í sal félagsins að Hafnargötu 15, efri hæð, annað kvöld kl 20. Kynntar verða veiðivörur frá Sportbúð Óskars, Fenwick, Abu og fleira gott. Einnig verður farið yfir veiðitækni, kennt verður að hnýta tauma, dropp- era og einnig kennt hvernig á að veiða andstreymis með flugu og tökuvara. Við hvetjum menn til að fjölmenna á þetta síðasta opna hús áður en ver- tíðin fer af stað fyrir alvöru. Allir velkomnir. Sessý og Sjonni á Lukku Láka Opið hús hjá Stangveiði- félaginu Aðalfundur Málbjargar félags um stam verður mánudaginn 18. apríl kl. 20.00 í sal Verslunarmanna- félags Suðurnesja,(við hliðina á Hótel Keflavík), Vatnsnesvegi, Reykjanesbæ. Eftir venjuleg aðalfundarstörf heldur Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur erindi um stam. Allir sem stama, aðstandendur og áhugafólk um stam er hvatt til að mæta. Stjórnin.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.