Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Grip inn í bólinu eft ir að hafa ekið nið ur um ferð ar skilti Tveir öku menn voru kærð ir af lög regl-unni í Kefla vík fyr ir meinta ölv un við akst ur á sunnu dag. Ann ar var stöðv- að ur á Reykja nes braut en akst urs lag hans hafði bent til að hann hefði ekki fullt vald á bif reið inni. Hinn hafði ekið nið ur um ferð ar- merki á mót um Hafn ar götu og Faxa braut ar í Kefla vík. Hann hafði því næst ekið á brott en náð ist á heim ili sínu. Hann var hand tek inn og færð ur í fanga- geymsl ur. Nú eru strákarnir á Víkurfréttum komnir með góða afsökun fyrir öllum þessum hreyfðu myndum! MUNDI Mundi stuttar fréttir Ákveð ið hef ur ver ið að ráð ast í um tals verða stækk un og breyt ing ar á Bláa lón inu - heilsu lind. Hönn un ar samn ing ar vegna verk efn is ins hafa ver ið gerð ir við VA Arki tekta, Fjar hit un, Raf teikn ingu og Verk fræði- stofu Suð ur nesja. Samn ing- arn ir voru und ir rit að ir í Bláa lón inu - heilsu lind mið viku dag- inn 5. októ ber. Fram kvæmd irn ar fel ast bæði í stækk un á hús næði og á bað lóni sem verð ur stækk að úr 5000 fermetrum í 7.500 fermetra. Bún ings- og bað að staða verð ur einnig stækk uð og end ur- hönn uð. Breyt ing ar verða jafn- framt gerð ar á nú ver andi veit- inga sal og nýr og glæsi leg ur 400 fermetra veislu- og veit inga sal ur tek inn í notk un. Versl un verð ur stækk uð og ný skrif stofu að staða byggð. Alls nem ur stækk un á hús næði 3000 fermetra. Stækk un og breyt ing ar á heilsu- lind mið ast við að auka á ein- staka upp lif un gesta. Áætl uð verk lok eru á öðr um árs fjórð ungi 2007. Kostn að ur vegna verk efn is ins er 800 mkr. Vík ur frétt ir á Net inu ætla að gera til raun ir með hreyfi mynda- og hljóð skrár með frétt um á vf.is á næstu vik um. Hug- mynd in er að bjóða upp á vid eo klipp ur með völd um frétt um og einnig hljóð skrár þar sem við á. Hre y fi mynda skrár n ar eru vistað ar í .mov formi sem best er að spila með QuickTime spil ara, sem sækja má ókeyp is á net ið. Hljóð skrár verða á mp3- formi sem flest all ir ættu að ráða við að hlusta á. Við biðj um not end ur að gefa okk ur ein hverja daga eða vik ur í að þróa þessa hug mynd frek ar. Unn ið er að því að geta þjapp að skrán um enn meira, án þess að tapa gæð um og þannig að hægt sé að opna skrár í full an skjá, ekki ósvipað því sem gerist í vefsjónvarpi RUV og á Vísi.is Við fylgj umst með að sókn í þetta efni í vef mæl ingu Vík ur frétta, en einnig þætti okk ur vænt um að heyra v ið brögð not enda með því að senda okk ur línu á post ur@vf.is. Hug inn Heið ar Guð munds son, ungi dreng ur inn sem gekkst und ir lifrar ígræðslu í Banda- ríkj un um fyrr á þessu ári, sneri aft ur heim til Ís lands ásamt for eldr um sín um á mánudagsmorg un. Hann mun halda áfram með ferð á Barna spít ala Hrings ins í Reykja vík, en und an far ið hef ur hann átt við vanda- mál að stríða í lung um sem tafði heim- för þeirra. Fjóla Æv ars dótt ir, móð ir Hug ins, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að dreng ur- inn hefði það fínt eft ir ferða lag ið og nú mun áhersl an verða á að hann nái styrk í ró leg heit- un um. Þess má geta að stuðn ings- menn hafa stofn að styrkt ar- reikn ing í nafni Hug ins þar sem þeir sem vilja styrkja þau í bar átt unni geta lagt sitt af mörk um. Núm er reikn ings ins er: 1109- 05-449090, kt: 181104-3090. Bláa lón ið stækk að fyr ir 800 millj ón ir króna Bláa lónið - heilsulind HUGINN HEIÐAR KOMINN HEIM Hreyfimyndir og hljóð á vef Víkurfrétta Löggufréttir:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.