Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Reykjanes- bæ, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Aragerði 8, fnr. 209-6317, Vogar, þingl. eig. Ólafur Ragnar Guð- björns son, gerð ar beið end ur Landssími Íslands hf., innheimta og Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 19. október 2005 kl. 11:45. Ásabraut 1, fnr. 209-4603, Sand- gerði, þingl. eig. Reynir Óskarsson og Martha E. Vest Joensen, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið, miðviku- daginn 19. október 2005 kl. 10:45. Berg veg ur 24, fnr. 209-1369, Keflavík, þingl. eig. Eggert Sól- berg Pálsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Reykjanesbær, Ríkisútvarpið og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 19. októ- ber 2005 kl. 10:30. Leynisbraut 13a, fnr. 209-1838, Grindavík, þingl. eig. Einar Óðinn Hólm, gerðarbeiðendur Heiðar- hraun 30a, húsfélag, Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og Sýslumað- urinn í Keflavík, miðvikudaginn 19. október 2005 kl. 13:30. Mávabraut 7, 0104, fnr. 209-9930, Keflavík, þingl. eig. Þorgerður Sig- urbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður- inn í Keflavík, miðvikudaginn 19. október 2005 kl. 10:00. Vallargata 39, fnr. 209-5275, Sand- gerði, þingl. eig. Halldór Antons- son og Inga Pála Eiríksdóttir, gerð- arbeiðendur Edda - útgáfa hf. og nb.is-sparisjóður hf., miðvikudag- inn 19. október 2005 kl. 11:00. Vatnsholt 18, 010101, fnr. 221- 8441, Keflavík, þingl. eig. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið, miðviku- daginn 19. október 2005 kl. 10:15. Vesturbraut 2, fnr. 209-2452, eign- arhluti Valdimars, Grindavík, þingl. eig. Valdimar Eyvindsson og Sigrún Viðarsdóttir, gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, miðvikudaginn 19. október 2005 kl. 14:15. Víkurbraut 52, íbúð 01-0201, fnr. 209-2561, Grindavík, þingl. eig. Aðalheiður Hulda Jónsdótt- ir, gerðarbeiðendur Grindavíkur- kaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. október 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 11. október 2005. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Reykjanes- bæ, s: 420 2400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Borgarvegur 10, 0202, fnr. 209- 2935, Njarðvík, þingl. eig. Halldór Árni Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. október 2005 kl. 10:00. Hringbraut 83, 0001, Keflavík, þingl. eig. Friðrik Alexandersson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, fimmtudaginn 20. október 2005 kl. 10:00. Lindartún 22, fnr. 226-7038, Garð- ur, þingl. eig. Magnús Daníel Ólafs- son, gerðarbeiðandi Sýslumaður- inn í Keflavík, fimmtudaginn 20. október 2005 kl. 10:00. Vitabraut 1, landspilda undir sjóefnaverksmiðju á Reykjanesi, Hafnahreppi, matshl. 010101, 020101, 030101, 040101, 060101, 070101, þingl. eig. Duomo Real Estate ltd., gerðarbeiðandi Reykja- nesbær, fimmtudaginn 20. októ- ber 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 11. október 2005. Jón Eysteinsson 3 herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi. Töluvert endurnýjað að utan og innan. Parket og fl ísar á gólfum. Vesturbraut 9, Kefl avík Góð 78m2, 3 herb. íbúð á 3. hæð í fj ölbýli. Parket og fl ísar á gólfum. Getur verið laus fl jótlega. Heiðarhvammur 5, Kefl avík 3. herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Sérinngang- ur er íbúðina. Mikið endurnýjað að innan. Eign í góðu ástandi. Brekkubraut 7, Kefl avík Gott verslunarhúsnæði á besta stað í Garðinum. Stærð 119m2. Eign sem gefur ýmsa möguleika. Getur verið laust fl jótlega. Heiðartún 2d, Garði Íbúð á tveimur hæðum 197m2 að stærð auk 37m2 bílskúrs. Búið að endurnýja þakjárn, ofnalagnir og glugga á 3. hæðinni. Heiðarvegur 12, Kefl avík Mjög góð 106m2 íbúð á efri hæð með sérinngangi auk 21m2 skúrs. Herbergi í risi sem gengið er í úr holi um hringstiga. Eign sem er mikið endurnýjuð. Vesturgata 21, Kefl avík Mjög gott 129m2 einbýlishús ásamt 25m2 bílskúr. Húsið er klætt að utan með Steni klæðningu, parket og fl ísar á gólfum. Frábært útsýni. Austurgata 11, Kefl avík Einbýlishús í byggingu 161m2 að stærð, selst fullklárað að utan en með einangraða útveggi. Hitalögn í gólfum. Bogabraut 16, Sandgerði Mjög gott 161m2 einbýli á tvei- mur hæðum með 5 svefnherber- gjum. Bílskúr 50m2. Eign í góðu ástandi. Njarðvíkurbraut 12, Njarðvík Mjög glæsilegt og vel viðhaldið 176m2 einbýli auk 35m2 bílskúrs á góðum stað í bænum. 4 svefnher- bergi, parket og fl ísar , e.h. með herb., geymslu og sjónvarpholi. Uppl. á skrifstofu. Langholt 12, Kefl avík Uppl. á skrifstofu. 7.800.000,- 18.900.000,- 18.000.000,- Uppl. um verð á skrifst. 9.600.000,-12.300.000,- 24.000.000,- 19.500.000,- Sýslumaðurinn í Keflavík - Uppboð Sýningu Eiríks Smith og kvennanna í Bað-stofunni lýkur sunnudaginn 16. október. Á sýningunni, sem opnaði á Listasafni Reykjanesbæjar á Ljósanótt má sjá tæplega 50 verk eftir Eirík og fimm fyrrverandi nemendur hans í Baðstofunni, þær Ástu Árnadóttur, Ástu Pálsdóttur, Sigríði Rósinkarsdóttur, Soffíu Þor- kelsdóttur og Þórunni Guðmundsdóttur. Eiríkur sýnir olíuverk en listakonurnar vatnslitamyndir og myndir unnar með blandaðri tækni á pappír. Baðstofan er rúmlega 30 ára gamalt menningar- félag í Reykjanesbæ en Eiríkur kenndi hópnum myndlist í rúman áratug og valdi verk eftir þessa fyrrverandi nemendur til að sýna með sér. Þess má geta að þessi hópur fékk Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna, árið 2002. Góð aðsókn hefur verið á sýninguna í Listasafni Reykjanes- bæjar og listamennirnir fengu góða dóma. Síðasta helgi Eiríks Smith og Baðstofukvennanna VF-mynd/pket Eiríkur Smith og listakonurnar við opnun sýningarinnar á Ljósanótt.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.