Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 13. OKTÓBER 2005 I 19 Í síð asta tölu blaði Vík-ur frétta birt ist frétt frá Grinda vík sem vakti at- hygli mína og ef laust fleiri s v e i t u n g a minna. Frétt in bar yf ir skrift ina F a s t e i g n a - gjöld í Grinda- v í k l æ k k a . En þar seg ir frá því að D og S list ar sem mynda meiri hluta í bæj ar ráði hafi lagt fram til lögu um lækk un fast eigna gjalda og sé sú til laga kom in fram í kjöl far þess að minni hluti B lista lagði fram til lögu um að greiða nið ur skóla mál tíð ir í Grunn skól an um í þeim til gangi að auka nýt ingu á skóla mál tíð um sem í boði eru. Í bók un með til lögu þeirra B lista manna kom fram að fáir nýti sér skóla mál tíð irn ar sök um þess að kostn að ur inn sé of mik il og að fleiri for eldr ar myndu bjóða börn um sín um upp á heit an mat í skól an um ef mat ur- inn kost aði minna. Það sem vakti at hygli mína var svo hljóð andi bók un D og S lista: að þeir telja það þjóna fleiri bæj ar bú um að lækka fast eigna- gjöld en lækka mat ar kostn að í skól um fyr ir fá menn an hóp for- eldra! Ja, svo fög ur voru þau orð, það eru for eldr ar rúm lega fimm- hund ruð barna við Grunn skóla Grinda vík ur sem meiri hluti D og S lista er að tala við og kall ar fá menn an hóp for eldra! Und ir rit aðri finnst fel ast svo mik il hroki í þess um orð um að ekki sé hægt að sitja þegj andi und ir þess um hroka. Ég spyr hvar er fjöl skyldu stefna þessa meiri hluta? Eru for eldr ar í Grinda vík ekki þess virði að það sé skoð að og fjall að um það á mál efn an leg an hátt hvort það að fáir nýti sér þessa þjón ustu sé vegna þess að hún kost ar of mik ið. Halda menn að for- eldr ar fylg ist ekki með og sjái að for eldr ar hin um meg in á skag an um til að mynda í Reykja- nes bæ greiða tæp lega hem ingi minna fyr ir heit ar skóla mál tíð ir en for eldr ar í Grinda vík. Af því að þar virð ast stjórn völd vera með ein hvers kon ar fjöl skyldu- stefnu við að stjórna. Menn þar á bæ virð ast vera sér með vit að ir að skóla dag ur inn er lang ur og vellíð an barna bygg ist m.a á því að fá góða nær ingu. Það eru fjöl- skyldu fólk sem oft ast er með börn á leik skóla og í grunn skóla á sama tíma og er að borga tölu- vert mik ið fyr ir þessa þjón ustu af hverju má ekki koma á móts við þenn an hóp? Af því að þeir eiga að borga mat inn sinn sjálf ir ein hvers stað ar heyrði ég þessi rök og vísa ég svona um mæl um til föð ur hús anna. Mín vegna má al veg lækka fast- eigna gjöld í Grinda vík enda eru þau alltof há en það þarf ekki að spyrða þá að gerð við það að ekki sé hægt að greiða nið ur skóla mál tíð ir fyr ir stór an hóp skóla barna og for eldra þeirra sem eru skatt geið end ur í Grinda- vík. Hvað þá að tala nið ur til for eldra.. Það verða sveit ar stjórn arkosn- ing ar í bæj ar fé lag inu Grinda vík eft ir nokkra mán uði. Ég skora á sam borg ara mína að spyrja menn þá eft ir fjöl skyldu stefnu þeirra flokka og fá að vita fyr ir hvað menn virki lega standa í þessu bæj ar fé lagi. Petr ína Bald urs dótt ir Leik- og grunn skóla kenn ari Starfar sem leik skóla stjóri. Er eng inn fjöl skyldu- stefna hjá meiri hluta D og S lista í Grinda vík? Petrína Baldursdóttir skrifar um fjölskyldumál: FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.