Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 13. OKTÓBER 2005 I 27 SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000 Kirkjustarf á Suðurnesjum HÚSA VIÐ GERÐ IR G Gogg ar All ar múr við gerð ir, hef ára tuga reynslu. Legg flot á tröpp ur, sval ir og bíl skúrs þök. Þétt ing ar og við- gerð ir á glugg um. Gummi múr ari sími 899 8561. FUND AR BOÐ Í kvöld Að al fund ur Myllu bakka skóla kl. 20 á sal skól ans. Kaffi veit ing ar. Stjórn in. Kefla vík ur kirkja Mið viku dag ur 12. októ ber 2005. Kirkj an opn uð kl. 12:00. Kyrrð ar- og fyr ir bæna stund í Kapellu von ar inn ar kl. 12:10. Sam veru stund í Kirkju lundi kl. 12:25- súpa, sal at og brauð á vægu verði - all ir ald urs hóp ar. Um sjón: Ólaf ur Odd ur Jóns son Fimmtu dag ur 13. okt.: Tólf spor in - And legt ferða lag Boð ið verð ur upp á Tólf spora starf í Kefla vík ur kirkju í vet urm, viku lega kl. 19-21. Sunnu dag ur 16. októ ber 2005. Sunnu daga skóli kl. 11 árd. Guðs þjón usta í Kirkju lundi kl. 14 árd. Verka lok, nýtt upp haf eða enda- lok? Prest ur: Sr. Ólaf ur Odd ur Jóns- son. Kaffi veitng ar í boði sókn ar nefn ar eft ir messu. Njarð vík ur kirkja Fjöl skylduguðs þjón usta sunnu- dag inn 16. októ ber kl. 11. Sunnu daga skóli sunnu dag inn 16. októ ber kl. 11. Kirkju trúð ur inn mæt ir í fyrsta skipt ið. Ytri-Njarð vík ur kirkja Sunnu daga skóli sunnu dag inn 16. októ ber kl. 11 fer fram í Njarð vík- ur kirkju (Innri-Njarð vík. Ekið frá Ytri-Njarð vík ur kirkju kl. 10.45. Bald ur Rafn Sig urðs son Kálfatjarn ar sókn Barna starf kirkj unn ar á sunnu- dög um kl. 11-12 í mat sal Stóru- Voga skóla. Ávext ir, kaffi og létt gam an eft ir helgi stund ina. Hvíta sunnu kirkj an Kefla vík Sam fé lags hóp ar alla þriðju daga kl. 20. Bæna og lof gjörð ar sam kom ur fimmtu daga kl. 20. Fjöl skyldu sam- kom ur alla sunnu daga kl. 11. Fimmtu dag ar kl. 19: Al fa nám- skeið. Baptista kirkj an á Suð ur nesj um Alla f immtu daga kl . 19.30: Kennsla fyr ir full orðna. Barna gæsla með an sam kom an stend ur yfir. Sunnu daga skóli: Alla sunnu daga. Fyr ir börn in og ung ling ana Sam komu hús ið á Iða völl um 9 e.h. (fyr ir ofan Dósa sel) All ir vel komn ir! Pré dik ari/Prest ur: Pat rick Vincent Weimer B.A. guð fræði 847 1756 Bahá’í sam fé lag ið í Reykja nes bæ: Opin hús og kyrrð ar stund ir til skipt is alla fimmtu daga kl. 20 að Tún götu 11 n.h. Ljúf and leg og efn is leg nær ing. Upp lýs ing ar í 694 8654. Allt er fimm tug um fært. Mið- viku dag inn 19. októ ber verð ur bíl skúrs sala á veskj um og ýmsu skarti að Vatns- holti 7c milli kl. 16-18. Fyrst ir koma fyrst ir fá. Elsku mamma. Inni lega til ham ingju með 60 ára af mæl ið þann 14. októ ber. Kveðja, börn in. Hún tek ur á móti gest um heima hjá sér, laug ar dag inn 15. okt. kl. 17. Tommyg un og Æla á Airwa ves Hljóm sveit irn ar Æla o g Tom my g u n f r á Suð ur nesj um gerð ust svo lukku leg ar að fá að spila á Iceland Airwa ves tón list ar há- tíð inni sem hófst í gær. Há tíð in stend ur fram á sunnu- dags kvöld og mun fjöld inn all ur af hljóm sveit um koma fram á há tíð inni. Tommyg un mun spila á Gaukn um n.k. laug ar dag kl. 20 en Æla stíg ur á stokk sama kvöld kl. 22:40. Vík ur frétt ir settu sig í sam band við hljóm sveit irn ar en Magni var fyr ir svör um hjá Tommyg un og Halli Valli fræddi okk ur um Ælu. Tommyg un: Það hafa ver ið ein hverj ar hrær- ing ar á band inu en hverj ir eru nú ver andi með lim ir og hverj ir eru hætt ir? Nú ver andi með lim ir eru þeir Magni, Smári, Óli og Ingi, en Guð mund ur Freyr (Gummi Bassi) sagði skil ið við band ið síð ast lið ið vor til að ein beita sér að vinnu sinni, en hann er í dag einn af fram bæri legri ljós mynd- ur um lands ins. Við brotthvarf Gumma var far ið að leita að nýj um bassa leik ara og kom þá í ljós að Ingi er svona líka magn- að ur á bass an um en hann hafði áður spil að á gít ar og hafði band ið unn ið með hon um er við tók um upp nokk ur lög í stúd íói þeirra feðga, Lubba Pís. Eruð þið ein ung is með frum- samið efni? Nei, við eig um það til að taka okk ur frí frá frum samda efn inu okk ar og leika okk ur að eins með lög ann arra sveita, áhrifa valda okk ar og ann arra, það gef ur ákveðna út rás að spila lög eft ir aðra. Þó rata ekki mörg lög inn á prógram mið okk ar, laum um kannski einu og einu inn á milli okk ar laga. Verð ur þá hopp að upp í næstu vél ef tilboð berst að utan? Hik laust! Ef það stæði til boða held ég að mað ur myndi ekki hugsa sig um tvisvar, það er jú alltaf ákveð inn draum ur að fá að spila er lend is enda gera fáir sér ein hverja frægð ar grill ur fast ir á klak an um. Hverj ar eru vænt ing ar ykk ar í kring um tón list ar há tíð ina? Ætli mað ur verði ekki að vera raun sær og bú ast ekki við of miklu. Við mun um spila okk ar gigg og vona að sem flest ir hafi áhuga á því sem við erum að gera, við ger um eng ar kröf ur til ann arra en okk ar sjálfra um að skila okk ar besta og ekki væri verra ef sviti og blóð væri á gólf- inu að því loknu! Æla: Hvaða með lim ir skipa hljóm- sveit ina? Haf þór, Halli Valli, Sveinn Helgi og Ævar. Hvern ig kom það til að þið mynd uð spila á Iceland Airwa- ves í ár? Við spil uð um á há tíð inni í fyrra og sótt um um aft ur í ár ásamt trilljón öðr um sveit um, að okk ur skilst, og feng um aft ur að vera með. Menn eru enn að ná átt um eft ir tón leik ana í fyrra. Þetta er gott tæki færi fyr ir ís lensk ar hljóm sveit ir því stór hluti af miða söl unni á há tíð ina fer fram er lend is og það koma yfir 40 er lend ir fjöl miðl ar til að skrifa um tón list ina, þar á með al hið frækna tíma rit Roll- ing Sto ne. Er kom inn fiðr ing ur í mann- skap inn fyr ir helg inni? Airwa ves helg in er frá bær. Há- tíð in var kos in ein af fimm bestu tón list ar há tíð um í Evr ópu þannig að það er ekki ein ung is kom in til hlökk un við að stíga á stokk held ur einnig að flakka á milli og sjá allt sem er að ger ast. Er ekki disk ur vænt an leg ur frá Ælu? Jú, geisla plata er vænt an leg. Við vilj um helst ekki lofa upp í erm- ina á okk ur en við lof um niðri í kok að við ælum henni út fyr ir jól. Mun hún bera heit ið: ,,Sýn ið tilllits semi, ég er frá vik” og ætti hvert ein asta manns barn að eign ast grip inn því hann mun vera mjög þrosk andi. Einnig mun eitt lag af plöt unni koma út á safndisk í Bret landi og í kjöl far þess för um við smá í tón leika ferða lag um land ið. Út er kom inn geisla-disk ur með tón list eft ir Björg vin Þ. Valdi mars- son, sem ber heit ið Und ir Dal- anna sól. Á disk in um eru 14 lög eft ir Björg vin Þ. Valdi mars son, sem hann hef ur út sett fyr ir hljóm- sveit, ein söng og tví söng. „Ég fékk til liðs við mig lands þekkta söngv ara til að syngja lög in en þeir eru, Sig rún Hjálmtýs dótt ir, Ósk ar Pét urs son, Berg þór Páls- son, Jó hann Frið geir Valdi mars- son og Álfta gerð is bræð ur, sem syngja eitt lag, en það er upp- haf slag disks ins. Einnig syngja stúlk ur úr Stúlkna kór Reykja- vík ur og fé lag ar úr Skag firsku söngsveit inni með ein söngv- ur un um í nokkrum lög um. Í síð asta lagi disks ins, sem heit ir Tengda mömmu vals inn, er lag ið út sett fyr ir hljóm sveit og sól óf- iðlu, en það er dótt ir mín, Helga Þóra Björg vins dótt ir, sem leik ur þar ein leik. Hún er í fram halds- námi í fiðlu leik í Berlín í Þýska- landi”, seg ir Björg vin Þ. Valdi- mars son. Und ir Dal anna sól Liðsmenn pönksveitarinnar Ælu í ham. Mynd/Gúndi Tommygun trylla lýðinn. Mynd/Gúndi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.