Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 13.10.2005, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 13. OKTÓBER 2005 I 31 Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Hólabraut 13, Keflavík 131m² íbúð á e.h. í tvíbýli ásamt 33m² bílskúr. Falleg og rúmgóð eign. Endurn. skolplagnir, ofna- lagnir og rafmagn og allt er nýtt á baðherbergi. Nýleg innr. í eldhúsi. Hólagata 3, Njarðvík Mjög rúmgóð 140m² e.h. í tvíbýli ásamt 20m² geymslu og 29m² bílskúr. Ný eldhúsinnrétting ásamt tækjum. Allt nýtt á baðherbergi. Sérinng. Búið er að klæða húsið að utan með steni-klæðningu. Mávabraut 11b, Keflavík Um 67m², þriggja herbergja íbúð. Eignin er á annarri hæð og er með sérinngang af svölum. Fífumói 1a, Njarðvík Góð tveggja herb. íbúð á fyrstu hæð. Stigagangur er teppalagður og mjög snyrtilegur, þurrkher- bergi er í sameign. Snyrtilegt og hefur verið vel viðhaldið. 18.900.000,- 21.000.000,- 7.500.000,- Bergvegur 10, Keflavík Gott 150m² einbýlishús á 3 hæðum. Í kjallara er gert ráð fyrir þvottahúsi, tveimur svefnherb. og setustofu. Á hæðinni er baðherb., eldhús og stofa. Í risinu eru tvö svefnherbergi. 7.300.000,- 29.800.000,- 25.000.000,- Háaleiti 25, Keflavík Um 157m² stallað einbýli ásamt 31m² bílskúr. Björt og rúmgóð eign í fínu ástandi. Endurn. skolplagnir, vatnslagnir úr eir, nýtt þakjárn. Skipti mögul. Urðarbraut 6, Garði Um 140m² einbýlishús ásamt 40m² bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Snyrtileg eign á góðum stað. Faxabraut 72, Keflavík Um 122m² einbýli ásamt 39m² bílskúr og herb. í kjallara. Húsið nýlega klætt að utan með steni- plötum. Endurn. skolplagnir, neyslul. úr eir, forhitari á miðstöð. 23.800.000,- 21.500.000,- 27.200.000,- Langholt 10, Keflavík Gott 137m² einbýli ásamt 35m² bílskúrs. Eignin er mjög vel viðhaldin, búið endurnýja þakjárn og þakkant. Húsið stendur á góðum stað í botnlanga. Svölutjörn, Njarðvík Þrjú einbýli. 152m² með inn- byggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan, þrjú bygg- ingarstig, fokheld, tilbúin undir tréverk og fullbúin. Hlíðargata 23, Sandgerði Um 160m², 5 herb. einbýli á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr á n.h. Verönd er á baklóð. 15.500.000,-19.300.000,- Birkiteigur 18, Keflavík Um 120m² einbýli á 2 hæðum ásamt 55m² bílskúr. Rúmgóð eign með fjórum svefnherbergjum, allt er nýtt í eldhúsi og flest gólfefni eru nýleg. Silfurtún 8, Garði Einkar glæsileg 3 herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjórbýli. Parket og flísar eru á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi og á baði. Sérinngangur Holtsgata 42, Njarðvík. Tæplega 74m² þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Nýlega er búið að endurnýja allt í eldhúsi, innrétting + tæki. Þvottahús er sér. 24.800.000,- 13.000.000,- 8.500.000,- sími: 421 8111 • fax: 421 4172 • www.fasteign.com • fasteign fasteign.com Gunnar Ólafsson lg.fs. • Randver Ragnarsson sölustjóri Fasteignasala G.Ó. Hafnargötu 79, Keflavík Iðnaðarhúsnæði í smíðum að Fitjabraut 1C í Reykjanesbæ. Stálgrindarhús, byggingin er tvískipt, þ.e. aðalbygging, 421m², lofthæð 8m undir mæni (alls 3.244 rúmmetrar) og skrifstofur og starfsmannaaðstaða á tveimur hæðum. samtals um 192m². Stór lóð 4300m² m/byggingarrétti, aðkoma góð, malbikað plan og athafnarými ágætt. Eignin er til sölu eins og hún er í dag, lengra komin eða fullkláruð, allt eftir óskum kaupanda. Auðvelt er að setja milliloft í aðalbyggingu. Góð staðsetning. Upplýsingar á skrifstofu. Fitjabraut 1C, Reykjanesbæ Bláa Lónið – heilsulind er einn vinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna sem sækja Ísland heim. Við leitum að jákvæðu fólki sem hefur áhuga á að öðlast starfsreynslu í alþjóðlegu umhverfi. Meirihluti gesta okkar kemur erlendis frá, enskukunnátta er því nauðsynleg og önnur tungumálakunnátta er kostur. Bláa Lónið - heilsulind er reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir: Kristín Gísladóttir: kristin@bluelagoon.is. Sími 660 8836 Hlutastörf um helgar í boði Bláa Lónið – heilsulind Á 3 8 . s a m b a n d s þ i n g i SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið var á Stykkishólmi síð- astliðna helgi var samþykkt ályktun um flutning innan- landsflugsins til Keflavíkur. Það var Georg Brynjarsson úr Heimi í Reykjanesbæ sem lagði ályktunina fyrir og er hún svo hljóðandi: „Mikilvægt er fyrir framtíð og skipulag höfuðborgarinnar að flugvöllur hverfi úr Vatnsmýr- inni og starf semi hans verði flutt til Keflavíkurflugvallar enda verði ferðatími milli flug- vallarins og höfuðborgarinnar styttur með viðeigandi fram- kvæmdum. Með auknum kostn- aði íslenska ríkisins við rekstur Keflavíkurflugvallar skapast aug- ljós hagræðing við rekstur eins flugvallar í stað tveggja nú.” SUS ályktar um flugvallarmál Innanlandsflug til Keflavíkur:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.