Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2014, Síða 5

Víkurfréttir - 08.05.2014, Síða 5
HVAR ER BARNIÐ ÞITT? Í byrjun árs mættu þúsundir unglinga fyrirvaralaust í Smáralind til að sjá Vine-stjörnur og sagan endurtók sig svo nýlega þegar YouTube-stjarna mætti til landsins. Nánast ekkert foreldri hafði heyrt um þessar stjörnur og uppákomurnar komu mörgum á óvart. Það er kominn tími til að tala saman Vodafone og Dale Carnegie bjóða því foreldrum og forráðamönnum um land allt á ókeypis vinnustofu um góð samskipti á netinu. Hverjar eru þær nýju áskoranir sem netið og samfélagsmiðlar búa til í samskiptum? Hvað þarf að vita um netsamskipti? Hvernig byggjum við upp góð tengsl og traust í leik og starfi? Hvað eru góð samskipti á milli foreldra og barna? Fimmtudaginn 15. maí verðum við á Hótel Keflavík kl. 20 –21.30. Skráning og nánari upplýsingar er að finna á dale.is/vodafone eða í síma 555 7080. Vodafone Góð samskipti bæta lífið H VÍ TA H Ú SI Ð / SÍ A

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.