Víkurfréttir - 08.05.2014, Síða 21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 8. maí 2014 21
TIL LEIGU
TIL SÖLU
MANNLÍF
ÞJÓNUSTA
Vatnsnesvegur 5 - íbúðarhúsnæði
/bílskúr til leigu
110 fm bílskúr með 2 innkeyrslu-
hurðum miðsvæðis i Keflavík til
leigu! Þá eru til leigu 45-50 fm
stúdíóíbúðir á sama stað. Allar
nánari upplýsingar veitir Sverrir í
s. 661-7000
Til sölu King Size IQ Care hjóna-
rúm.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
nýlegt King Size IQ Care hjónarúm
verð aðeins c.a . 1/2 virði kr.150.000
uppl. Jónas gsm 899-3446 rúmið er
í Innri Njarðvík
Léttur á Nesvöllum
Þann 9. maí kl. 14:00 er Léttur
föstudagur á Nesvöllum. Söng-
hópurinn Uppsigling mætir og
skemmtir. Kaffihúsið opið. Allir
velkomnir.
Skemmtinefnd FEBS.
Vantar þig iðnaðarmann?
Húsasmiður/smiðir, getur bætt við
sig verkefnum, utan sem innan-
húss. Áratuga reynsla. s. 863 6095
Hundasnyrting.
Tek að mér að klippa og snyrta smá-
hunda. Löng reynsla.Sjá Facebook
undir hundasnyrting. Kristín s. 897
9002
Bílaviðgerðir
Partasala
Kaupum bilaða
og tjónaða bíla
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
- smáauglýsingar
Daglegar fréttir á vf.is
FRAMKVÆMDASTJÓRI
ÓSKAST
Ferðaskrifstofan Travice óskar eftir að ráða framkvæmdarstjóra
til starfa til að byggja upp og þróa fyrirtækið.
Mikil aukning hefur verið í komum erlendra ferðamanna til Íslands undanfarin ár og gert ráð fyrir áframhaldandi aukningu
næstu árin. Ljóst er að tækifærin á Reykjanesi eru mikil þegar kemur að því að þjónusta gesti sem vilja heimsækja
stórfenglega náttúru svæðisins, kynna sér menningu þess og sögu og njóta alls þess sem svæðið hefur uppá að bjóða.
Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, er framúrskarandi í mannlegum samskiptum og hefur gaman af því að
takast á við krefjandi verkefni í umhverfi ferðaþjónustu sem býður uppá mikla möguleika.
Þekking á rekstri ferðaskrifstofu er kostur sem og það að hafa starfað og/eða menntað sig á sviði ferðaþjónustu.
Umsóknarfrestur er til 15. maí og skal umsókn ásamt ferilskrá
sendast á atvinna@travice.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir stjórnarformaður Travice,
Sævar Baldursson í síma 840 1540.
Frjálst afl opnar kosningaskrifstofuna sína að
Hafnargötu 91 fimmtudaginn 8. maí kl 20:00.
Boðið verður uppá skemmtiatriði og léttar veitingar.
Opnunartíminn á kosningaskrifstofunni
er alla virka daga frá kl. 16:00 til 22:00
um helgar frá kl 11:30-17:00.
Fylgist með starfinu okkar á
Facebook.com/frjalstafl og á heimasíðu
okkar www.frjalstafl.is
Hlökkum til að sjá ykkur
Frjálst afl – Fyrir ykkur!