Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2014, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.05.2014, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. maí 2014 13 -mannlíf pósturu vf@vf.is AUGLÝSING VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA 2014 EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR ERU Í KJÖRI Í REYKJANESBÆ VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA SEM FRAM FARA 31. MAÍ 2014 Á-Listi Fráls afls 1. Gunnar Þórarinsson 2. Elín Rós Bjarnsdóir 3. Davíð Páll Viðarsson 4. Alexander Ragnarsson 5. Jasmína Crnac 6. Eva Björk Sveinsdóir 7. Guðni Jósep Einarsson 8. Guðbjörg Ingimundardóir 9. Þórður Karlsson 10. Reynir Ólafsson 11. Gunnar Örlygsson 12. Ásgeir Hilmarsson 13. Baldur Rafn Sigurðsson 14. Örvar Kristjánsson 15. Grétar Ólason 16. Elínborg Ósk Jensdóir 17. Hólmfríður Karlsdóir 18. Geir Gunnarsson 19. Bryndís Guðmundsdóir 20. Ása Ásmundsdóir 21. Kristján Friðjónsson 22. Steinn Erlingsson B-Listi Framsóknarflokks 1. Kristinn Jakobsson 2. Halldóra Hreinsdóir 3. Halldór Ármannsson 4. Bjarney Rut Jensdóir 5. Guðmundur Stefán Gunnarsson 6. Kolbrún Marelsdóir 7. Baldvin Gunnarsson 8. Magnea Lynn Fisher 9. Einar Friðrik Brynjarsson 10. Þóra Lilja Ragnarsdóir 11. Valgeir Freyr Sverrisson 12. Jóhanna María Kristinsdóir 13. Eyþór Rúnar Þórarinsson 14. Magnea Herborg Björnsdóir 15. Jón Halldór Sigurðsson 16. Ólafía Guðrún Bragadóir 17. Birkir Freyr Guðbjartsson 18. Kristrún Jónsdóir 19. Ingvi Þór Hákonarson 20. Oddný J B Maadóir 21. Hilmar Pétursson 22. Silja Dögg Gunnarsdóir D-Listi Sjálfstæðisflokks 1. Árni Sigfússon 2. Magnea Guðmundsdóir 3. Böðvar Jónsson 4. Baldur Guðmundsson 5. Björk Þorsteinsdóir 6. Ingigerður Sæmundsdóir 7. Jóhann S Sigurbergsson 8. Steinunn Una Sigurðardóir 9. Ísak Ernir Kristinsson 10. Guðmundur Pétursson 11. Hildur Gunnarsdóir 12. Hanna Björg Konráðsdóir 13. Þórarinn Gunnarsson 14. Anna Sigríður Jóhannesdóiir 15. Rúnar Arnarson 16. Haraldur Helgason 17. Sigrún I Ævarsdóir 18. Erlingur Bjarnason 19. Gígja Sigríður Guðjónsdóir 20. Grétar Guðlaugsson 21. Einar Magnússon 22. Ragnheiður Elín Árnadóir S-Listi Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ 1. Friðjón Einarsson 2. Guðný Birna Guðmundsóir 3. Eysteinn Eyjólfsson 4. Dagný Steinsdóir 5. Sigurrós Antonsdóir 6. Gunnar Hörður Garðarsson 7. Jón Haukur Hafsteinsson 8. Jóhanna Sigurbjörnsdóir 9. Ómar Jóhannsson 10. Katarzyna Jolanta Kraciuk 11. Teitur Örlygsson 12. Heba Maren Sigurpálsdóir 13. Hinrik Hafsteinsson 14. Valgeir Ólason 15. Elínborg Herbertsdóir 16. Elfa Hrund Guormsdóir 17. Arnbjörn H Arnbjörnsson 18. Margrét Blöndal 19. Vilborg Jónsdóir 20. Bjarni Stefánsson 21. Ásmundur Jónsson 22. Erna Þórdís Guðmundsdóir Y-Listi Beinnar leiðar 1. Guðbrandur Einarsson 2. Anna Lóa Ólafsdóir 3. Kolbrún Jóna Pétursdóir 4. Kristján Jóhannsson 5. Helga María Finnbjörnsdóir 6. Lovísa N Hafsteinsdóir 7. Sólmundur Friðriksson 8. Dominika Wróblewska 9. Davíð Örn Óskarsson 10. Una María Unnarsdóir 11. Birgir Már Bragason 12. Anar Ingi Tryggvason 13. Baldvin Lárus Sigurbjartsson 14. Guðný Backmann Jóelsdóir 15. Hafdís Lind Magnúsdóir 16. Tobías Brynleifsson 17. Hrafn Ásgeirsson 18. Kristín Gyða Njálsdóir 19. Freydís Kneif Kolbeinsdóir 20. Einar Magnússon 21. Margrét Soffía Björnsdóir 22. Hulda Björk Þorkelsdóir Þ-Listi Pírata í Reykjanesbæ 1. Trausti Björgvinsson 2. Tómas Elí Guðmundsson 3. Einar Bragi Einarsson 4. Páll Árnason 5. Arnleif Axelsdóir 6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson 7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóir 8. Bergþór Árni Pálsson 9. Gústaf Ingi Pálsson 10. Friðrik Guðmundsson 11. Sigrún Björg Ásgeirsdóir 12. Guðleif Harpa Jóhannsdóir 13. Linda Kristín Pálsdóir 14. Unnur Einarsdóir Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar, Otto Jörgensen, Krisbjörn Albertsson, Hildur Ellertsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Stefán Ólafsson. Fjöldi vina og ættingja heim-sóttu Ólaf Björnsson, fyrr- verandi útgerðarmann í Keflavík, á 90 ára afmæli hans nýlega. Ólafur bauð meðal annars upp á steikta loðnu og hvalkjöt í veisl- unni sem haldin var í Duushúsum í Keflavík og þótti mörgum það við hæfi. Ólafur var atkvæðamikill á mörgum sviðum í atvinnu- og mannlífinu í bæjarfélaginu og þótti framsýnn á mörgum sviðum. Hann lét t.d. smíða fyrsta frambyggða bátinn og notaði fyrstur skutdrátt á Baldri KE sem varð mikill afla- bátur. Á seinni árum byrjaði Ólafur að bjóða upp á hvalaskoðunar- ferðir og sjóstangaveiði í Faxaflóa. Kappinn er enn við ágæta heilsu og spjallaði hann við gesti í af- mælishófinu þó sjónin sé farin að daprast. Meðfylgjandi myndir voru teknar í afmælishófinu. Þjónustumiðstöð Miðhúsa. Húsið er opið frá 10:00 – 16:00 frá mánudegi til fimmtudags. Handavinna alla daga Boccia á þriðjudögum kl. 13:00 Bingo á miðvikudögum kl. 14:00 Allir eru velkomnir. Óli Björns níræður bauð upp á hval og loðnu Afmælisbarnið með tveimur barnabörnum sínum, Garðari K. Vilhjálmssyni og Ólafi G. Gunnarssyni. Óli Björns var harður krati. Hér má sjá kunna krata í veislunni, f.v.: Árni P. Árnason, Vilhjálmur Skarphéðinsson, Karl Steinar Guðna- son og Björgvin G. Sigurðsson. Guðrún Ólöf Guð- jónsdóttir og Sig- rún Ólafsdóttir. Þórunn Þórisdóttir, Sturlaugur Björns- son og Matthildur kona hans. Ólafur var frumherji í sjóstangaveiði og hvala- skoðun. Valdimar Guð- mundsson sinnti sömu þjónustu á sjónum og hér taka þeir spjall saman. Afmælisbarnið með einum af sonum sínum, Birni Ólafssyni. Ketill Vilhjálmsson, Svanur Vilhjálmsson og Þórir Ólafsson.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.