Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2015, Page 7

Víkurfréttir - 07.05.2015, Page 7
Isavia óskar eir öflugum, jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingum í ölbrey og kreandi störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viltu þjóna flugi með okkur? 1 5 -0 9 7 8 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á www.isavia.is/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 17. maí. Verkefnastjóri í rekstrarstýringu Starfið felst í stýringu umbótaverkefna í rekstri, †árfestingum, ferlagreiningu og áætlanagerð. Samskipti við notendur flugvallarins, skipulagning og umsýsla verkefna sem teng jast rekstri þeirra er jafnframt stór hluti starfsins. Starfsmaður í bókhaldi Skipulagður einstaklingur óskast í framtíðarstarf í reikningshaldi. Starfið felst í bókun reikninga, afstemmingum lánadroˆna og öðrum tilfallandi verkefnum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sumarstarfsmaður í bókhaldi Skipulagður einstaklingur óskast til sumarafleysinga í reikningshald. Starfið felst í bókun reikninga, afstemmingum lánadroˆna og öðrum tilfallandi verkefnum. Starfstímabil er 1. júní–31. ágúst. Farþegaakstur við flugstöðina Óskað er eŠir bílstjóra til starfa við farþegaakstur. Í starfinu felst rútuakstur með flugfarþega, umsjón og umhirða hópbifreiða og nærumhverfis flugstöðvarinnar. Skilyrði er að umsækjendur hafi próf á hópferðabifreiðar. Um hluta- og heilsdagsstörf í vaktavinnu er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.