Víkurfréttir - 07.05.2015, Blaðsíða 21
21VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 7. maí 2015
ATVINNA
Óska eftir bílstjóra, þarf að hafa meirapróf, þarf að geta dregið
tengivagn og vera með lyftarapróf.
Upplýsingar gefur Páll Sólberg í símum
421 3139 og 690 9005 eða á netfangið psol@isl.is.
ÞJÓNUSTA
ÓSKAST
WWW.VF.IS
Smiðir með margra ára reynslu
eru að bæta við sig verkefnum.
Hröð og góð þjónusta Gluggavið-
gerðir og hurðir Rúðuskipti Sól-
pallar og skjólveggir Uppsetning
innréttinga Parketlagnir Milli-
veggir - Gips Þakviðgerðir Húsa-
klæðningar einstaklingar og hús-
félög Uppl Rúnar 8669103 Daniel
6926025 drverk@gmail.com
Hrein húsgögn án ryks, lykt og
bletti. Djúphreinsun á borðstóf-
ustólum, hægindarstólum, sófa-
settum, rúmdýnum og teppum.
Einnig leðurhreinsun s. 7808319
Óskast eftir vinnu! Næstum því
hvað sem er, helst iðnaða vinnu.
Er með bíllpróf og minni lyftara
próf Baldur, sími:6590693
Fjársterkur aðili óskar eftir litlu
einbýlishúsi, parhúsi, raðhúsi
eða hæð til leigu í Reykjanesbæ.
Áhugasamir sendi upplýsingar um
heimilisfang og leiguverð á net-
fangið 4q.properties@gmail.com
Bílaviðgerðir
Partasala
Kaupum bilaða
og tjónaða bíla
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
- smáauglýsingar
Verið velkomin
á samkomu
alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnu-
kirkjan í Keflavík,
Hafnargötu 84
Einnig birt á www.naudungar-
solur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri,
miðvikudaginn 13. maí kl. 09:00
Holtsgata 1, fnr. 209-3605, Njarð-
vík, þingl. eig. Jóhannes Helgi
Einarsson, gerðarbeiðendur Íbú-
ðalánasjóður, Vörður tryggingar hf.
og Reykjanesbær.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
5 maí 2015
Ásgeir Eiríksson,
staðgengill sýslumanns.
-uppboð
Hvaðan ertu og aldur?
Ég kem frá Siglufirði en ég er
uppalin í Keflavík og ég er nýorðin
17 ára.
Helsti kostur FS?
Ætli það sé ekki félagslífið og
krakkarnir.
Áhugamál?
Tónlist, að ferðast og íþróttir.
Hvað hræðistu mest?
Ég er rosalega myrkfælin og
hræðist myrkrið meira en allt og
mér líkar heldur ekkert mjög vel
við köngulær.
Hvaða FS-ingur er líklegur til
þess að verða frægur og hvers
vegna?
Smári er rosalega góður leikari
og Thelma Dís nær langt í körfu-
boltanum.
Hver er fyndnastur
í skólanum?
Þorvaldur íslenskukennari á það
til að vera mjög fyndinn.
Hvað sástu síðast í bíó?
Avengers, hún var mjög góð.
Hvað finnst þér vanta
í mötuneytið?
Það vantar aðeins meira úrval og
tyggjó.
Hver er þinn helsti galli?
Ég er óþolinmóð og hræðilega
morgunfúl.
Hvaða þrjú öpp eru mest
notuð í símanum hjá þér?
Snapchat, Facebook og Instagram.
Hverju myndirðu breyta ef þú
værir skólameistari FS?
Sleppa þessum lokaprófum fyrst
og fremst og kaupa fullt af sófum
til að dreifa um skólann.
Hvaða frasa eða orð
notar þú oftast?
Ég segi oft „ég veit það ekki“ og
„sko“.
Hvernig finnst þér
félagslífið í skólanum?
Það er bara mjög fínt.
Hvert er stefnan tekin
í framtíðinni?
Ég ætla út eftir stúdentinn að læra
lækninn.
Hver er best klædd/ur í FS?
Það eru svo ofboðslega margir,
erfitt að nefna bara einn.
Karitas Guðrún Fanndal er á nátturúfræðibraut í FS. Hún ætlar að læra
læknisfræði eftir útskrift og henni finnst Þorvaldur íslenskukennari eiga
það til að vera mjög fyndinn.
Vill sleppa lokaprófum
og dreifa sófum um allt
-fs-ingur vikunnar
Kennari:
Inga Lilja og Harpa Kristín.
Fag í skólanum:
Íslenska er auðveldust.
Sjónvarpsþættir:
Scandal.
Kvikmynd:
Stick It og Home Alone, skiptir
ekki máli þó að hún sé jólamynd,
ég horfi á hana allt árið.
Hljómsveit/tónlistarmaður:
Rae Sremmurd og Drake eru í
miklu uppáhaldi núna.
Leikari:
Leonardo Dicaprio og þá sérstak-
lega þegar hann var ungur.
Vefsíður:
Youtube og Facebook.
Flíkin:
Nike skórnir mínir.
Skyndibiti:
Subway eða Villi.
Hvaða tón-
list/lag
fílarðu í
laumi (gulity
pleasure)?
Gömlu lögin
hans Bieber.
Eftirlætis
-ung
Gísla saga
Súrssonar
besta bókin
Arnór Breki Atlason er í 10. bekk í Heiðar-
skóla. Hann langar að verða atvinnumaður
í fótbolta og væri til í að hitta Cristiano
Ronaldo.
Hvað gerirðu eftir skóla?
Yfirleitt fer ég og hitti vinina eða
kærustuna.
Hver eru áhugamál þín?
Fótbolti er helsta áhugamálið mitt.
Uppáhalds fag í skólanum?
Uppáhalds fagið mitt er íþróttir.
En leiðinlegasta?
Örugglega stærðfræði haha.
Ef þú gætir hitt einhvern
frægan, hver væri það?
Draumurinn væri að hitta Cristi-
ano Ronaldo.
Ef þú gætir fengið einn ofur-
kraft hver væri hann?
Annað hvort að getað notað 100%
af heilanum eða fljúga.
Hvað er draumastarfið
í framtíðinni?
Draumurinn er að vera atvinnu-
maður í fótbolta en ef að það
gengur ekki upp þá vill ég vera sál-
fræðingur.
Hver er frægastur
í símanum þínum?
Það er hann Egill Einarsson (Gillz)
Hver er merkilegastur
sem þú hefur hitt?
Ég er bara ekki alveg viss.
Hvað myndirðu gera ef þú
mættir vera ósýnilegur í einn
dag?
Fara á area 51.
Hvað er uppáhalds appið þitt?
Örugglega Snapchat.
Hvernig myndirðu lýsa
fatastílnum þínum?
Klæða mig í fötum sem mér finnst
vera flott.
Hvernig myndirðu lýsa
þér í einni setningu?
Ég get ekki svarað þessu haha.
Hvað er skemmtilegast
við Heiðarskóla?
Kennaranir eru yndislegir.
Hvaða lag myndi lýsa þér best?
The Weekend - King of the fall.
Hvaða sjónvarpsþáttur
myndi lýsa þér best?
Arrow örugglega.
Besta:
Sjónvarpsþáttur?
Þeir eru frekar margir en The
Vampire Diaries og margir fleiri.
Tónlistarmaður/
Hljómsveit?
Justin Bieber og
Micheal Jackson eru
uppáhalds.
Matur?
Steikarsamlóka
Drykkur?
Dr. Pepper
Leikari/Leikkona?
Bradley Copper
Fatabúð?
Asos eða Toppmen.
Vefsíða?
Þær eru frekar margar.
Bók?
Ótrúlegt en satt þá er það Gíslasaga
Súrssonar
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001