Víkurfréttir - 30.06.2016, Page 13
Isavia annast rekstur íslensku flugleiðsöguþjónustunnar og er eini starfs-
vettvangur flugumferðarstjóra á Íslandi. Flugumferðarstjórar stýra flugumferð
á flugvöllum á Íslandi og á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er 5,4 milljónir
ferkílómetra að stærð og eitt það stærsta í heiminum. Isavia og forverar þess
hafa jafnan annast alla þjálfun flugumferðarstjóra .
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 18 ára og hafa
lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi
• Góð tök á íslensku og ensku í tali og riti
• Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum
samskiptum og sjálfstæður í vinnubrögðum
• Umsækjendur skulu geta staðist læknisskoðun
skv. reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra
Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum og einkunnum
úr námi. Hæfir umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf.
Sérstök athygli er vakin á því að nemar sem teknir verða inn í grunnnám
í flugumferðarstjórn hjá Isavia í janúar 2017 munu ekki greiða skólagjöld.
Þótt fullnægjandi árangur náist í námi er það ekki trygging fyrir starfi
hjá Isavia að námi loknu.
Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí. Nánari upplýsingar
veitir Jóhann Wium, netfang: johann.wium@isavia.is.
L A N G A R Þ I G A Ð L Æ R A
A Ð S T J Ó R N A F L U G U M F E R Ð ?
Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims.
Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns. Okkar markmið er að vera
hluti af góðu ferðalagi allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.
U M S Ó K N A R F R E S T U R
2 4 . J Ú L Í 2 0 1 6
U M S Ó K N I R
I S AV I A . I S/AT V I N N A
I S A V I A H E F U R O P N A Ð F Y R I R U M S Ó K N I R U M N Á M
Í F L U G U M F E R Ð A R S T J Ó R N Í J A N Ú A R 2 0 1 7
1
6
-2
0
6
3
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA