Læknablaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2017/103 165
laeknabladid.is
202
Vaxandi þörf fyrir almenna
og víðtæka nálgun gagnvart
sjúklingum
Rætt við Davíð O. Arnar sem er nýr
formaður Félags íslenskra lyflækna auk
þess að vera nýráðinn yfirlæknir hjarta-
lækninga á Landspítala
Þröstur Haraldsson
190
Þetta eru orðin, nú haldið þið mér við verkin!
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi við troðfullan
sal af læknum á fundi Læknaráðs Landspítalans
Þröstur Haraldsson
Það var eftirvænting í loftinu þegar von var á heilbrigðisráðherra
í tveggja mánaða gamalli ríkisstjórn til skrafs og ráðagerða um
stöðu og horfur í málefnum spítalans.
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R
192
Verður Lækningaminjasafn
á Seltjarnarnesi að veruleika?
Nýjar hugmyndir gætu hleypt nýju lífi í hug-
myndina sem virtist vera að deyja drottni sín-
um
Þröstur Haraldsson
210
Af siðfræði-
ráði LÍ –
spennandi
verkefni
framundan
Svanur Sigurbjörnsson
Í siðfræðiráði eru 7 læknar
sem fjalla fræðilega um sið-
ferðismál í heilbrigðiskerfinu
og eru skipaðir til tveggja ára
í senn. Ráðið hvetur lækna
sem hafa áhuga á því að
starfa í ráðinu að senda LÍ
bréf.
189
Ísland
er verk-
efnið
Jóhanna Ósk Jensdóttir
Það er sameiginlegt verkefni
lækna og annarra fagstétta
innan heilbrigðiskerfisins að
efla heilsugæslu og standa
saman.
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
198
Tveir barnalæknar
verðlaunaðir fyrir rannsóknir
Þröstur Haraldsson
Verðlaunasjóður Óskars Þórðarsonar veitir verð-
laun fyrir vísindaleg afrek, rannsóknir, ritgerðir og
skylda starfsemi á sviði barnalækninga.
U N D I R D E I L D I R L Í
207
Hvernig á að venja
aldraða sjúklinga
af benzódíazepínum?
Elín Jacobsen,
Einar S. Björnsson
Aldraðir eru næmari fyrir
áhrifum og aukaverkunum
þessara lyfja og niðurbrot
þeirra geta verið hægari hjá
öldruðum og helmingunar-
tími lengst.
L Y F J A S P U R N I N G I N
200
Að reykja eða rafreykja, þar er efinn
Heilbrigðisráðherra boðar nýtt frumvarp um
rafrettur sem voru til umræðu á málþingi um
tóbaksvarnir
Þröstur Haraldsson